HSBC flytur þúsund störf til Parísar Sæunn Gísladóttir skrifar 26. júní 2016 17:44 Í kjölfar niðurstöðu Brexit kosninganna mun bankinn flytja fjölda starfa frá Bretlandi. Vísir/EPA Bankinn HSBC ætlar að flytja allt að þúsund störf frá Bretlandi til Parísar í kjölfar niðurstöðu kosninganna á fimmtudaginn þegar Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Bankinn, sem er einn sá stærsti í heimi, mun flytja störfin ef kemur að útgöngunni. Störfin bætast þá við þau 10 þúsund sem nú þegar eru í París. Möguleiki er á að Bretland yfirgefi Evrópusambandið en tilheyri áfram evrópska efnahagssvæðinu. Um 48 þúsund manns starfa hjá HSBC í Bretlandi og 260 þúsund út um allan heim. Heimildir herma að fjöldi annarra fjármálafyrirtækja, meðal annars Morgan Stanley, BNP Paribas og JP Morgan, íhugi einnig að minnka umsvif sín í Bretlandi, í ljósi niðurstöðu kosninganna. Brexit Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankinn HSBC ætlar að flytja allt að þúsund störf frá Bretlandi til Parísar í kjölfar niðurstöðu kosninganna á fimmtudaginn þegar Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Bankinn, sem er einn sá stærsti í heimi, mun flytja störfin ef kemur að útgöngunni. Störfin bætast þá við þau 10 þúsund sem nú þegar eru í París. Möguleiki er á að Bretland yfirgefi Evrópusambandið en tilheyri áfram evrópska efnahagssvæðinu. Um 48 þúsund manns starfa hjá HSBC í Bretlandi og 260 þúsund út um allan heim. Heimildir herma að fjöldi annarra fjármálafyrirtækja, meðal annars Morgan Stanley, BNP Paribas og JP Morgan, íhugi einnig að minnka umsvif sín í Bretlandi, í ljósi niðurstöðu kosninganna.
Brexit Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira