Christoph Waltz: „Hræðilega heimsk ákvörðun að yfirgefa ESB“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 5. júlí 2016 10:07 Vísir/Warner Bros. Óskarsverðlauna hafinn Christoph Waltz er ekki par hrifinn af ákvörðun Breta að slíta sig frá Evrópusambandinu. Hann er þessa daganna að kynna kvikmyndina The Legend of Tarzan og var spurður af breskum blaðamanni Sky hvað honum fyndist um brotthvarf Breta og þá ákvörðun Nigel Farage hjá breska sjálfstæðisflokknum að hætta sem formaður flokksins eftir að hafa verið ötull stuðningsmaður þess að kveðja ESB. „Auðvitað ákvað höfuðrottan að yfirgefa sökkvandi skip,“ sagði Waltz sem er þekktur fyrir að sitja ekki á skoðunum sínum. „Það var óumflýjanlegt. Þeir reyndu að mála það eins og þetta væri hetjulegt brotthvarf – nei, þetta var hann að viðurkenna ósigur. Hann setti skottið á milli lappanna og flýja skip, eins og rottur gera. Að láta aðra um að þrífa upp skítinn og hverfa á braut til þess að sinna öðrum viðskiptum sem gefa betur. Það sýnir þér fyrirlitlegir þessir menn eru að þeir geta ekki einu sinni staðið með því sem þeir ollu.“ Waltz er þýsk/austurrískur og greinilega mikill stuðningsmaður ESB og segist ekki geta skilið þá hræðilega heimsku ákvörðun að yfirgefa sambandið. Myndband af viðtalinu má sjá hér fyrir neðan.Hér er svo stikla úr nýju Tarzan myndinni. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tarzan kemur Jane til bjargar Fyrsta stikla myndarinnar um Tarzan var birt í dag. 10. desember 2015 22:09 Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Ástralska leikkonan er vægast sagt kynþokkafull í nýju auglýsingunni. 30. júní 2016 20:00 Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Sjá meira
Óskarsverðlauna hafinn Christoph Waltz er ekki par hrifinn af ákvörðun Breta að slíta sig frá Evrópusambandinu. Hann er þessa daganna að kynna kvikmyndina The Legend of Tarzan og var spurður af breskum blaðamanni Sky hvað honum fyndist um brotthvarf Breta og þá ákvörðun Nigel Farage hjá breska sjálfstæðisflokknum að hætta sem formaður flokksins eftir að hafa verið ötull stuðningsmaður þess að kveðja ESB. „Auðvitað ákvað höfuðrottan að yfirgefa sökkvandi skip,“ sagði Waltz sem er þekktur fyrir að sitja ekki á skoðunum sínum. „Það var óumflýjanlegt. Þeir reyndu að mála það eins og þetta væri hetjulegt brotthvarf – nei, þetta var hann að viðurkenna ósigur. Hann setti skottið á milli lappanna og flýja skip, eins og rottur gera. Að láta aðra um að þrífa upp skítinn og hverfa á braut til þess að sinna öðrum viðskiptum sem gefa betur. Það sýnir þér fyrirlitlegir þessir menn eru að þeir geta ekki einu sinni staðið með því sem þeir ollu.“ Waltz er þýsk/austurrískur og greinilega mikill stuðningsmaður ESB og segist ekki geta skilið þá hræðilega heimsku ákvörðun að yfirgefa sambandið. Myndband af viðtalinu má sjá hér fyrir neðan.Hér er svo stikla úr nýju Tarzan myndinni.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tarzan kemur Jane til bjargar Fyrsta stikla myndarinnar um Tarzan var birt í dag. 10. desember 2015 22:09 Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Ástralska leikkonan er vægast sagt kynþokkafull í nýju auglýsingunni. 30. júní 2016 20:00 Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21 Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fleiri fréttir Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Sjá meira
Tarzan kemur Jane til bjargar Fyrsta stikla myndarinnar um Tarzan var birt í dag. 10. desember 2015 22:09
Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Ástralska leikkonan er vægast sagt kynþokkafull í nýju auglýsingunni. 30. júní 2016 20:00
Alexander Skarsgård sendi Andra Snæ kveðju Forsetaframbjóðandinn birti á Facebook síðu sinni í dag kveðju frá sænska leikaranum Alexander Skarsgård. 27. maí 2016 15:21