Danskt fyrirtæki greiðir hluta launa í PokéCoins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. ágúst 2016 22:11 Nú verður að koma í ljós hvort einhver nýti sér tilboð fyrirtækisins. vísir/getty Danskt upplýsingatæknifyrirtæki býðst til að greiða hluta launa starfsfólk í PokéCoins. Þetta kemur fram í frétt á vef Finans Business. Prosys er fyrirtæki með höfuðstöðvar skammt frá höfuðborginni Kaupmannahöfn. Fyrirtækið auglýsti eftir starfsfólki en enginn sótti um og því brá fyrirtækið á þetta ráð. Mánaðarlaun hjá fyrirtækinu hljóða upp á 25.000 krónur danskar, tæplega 450.000 íslenskar, og geta umsækjendur valið um að fá hluta þess greitt út í PokéCoins. Að sjálfsögðu er einnig hægt að fá alla upphæðina greidda í alvöru peningum séu menn aðeins í atvinnuleit en stefni ekki að því að „fanga þá alla“. Stjórnendur fyrirtækisins segja að ákveðið hafi verið að fara þessa leið til að móta fyrirtækinu sérstöðu og lokka að yngra starfsfólk til þess. PokéCoins er gjaldmiðill í leiknum Pokémon Go sem hefur farið eins og stormsveipur um heiminn undanfarnar vikur. Með peningunum geta leikmenn meðal annars keypt sér pokékúlur, ilm til að lokka kvikindin til sín eða útungunarvélar. Pokemon Go Tengdar fréttir Pokémon leikurinn nýttur til að selja íbúð í Vesturbænum Húsaskjól fasteignasala er með vel staðsetta íbúð við Hringbraut á söluskrá en í lýsingu íbúðarinnar kemur fram að hún sé einstaklega vel staðsett fyrir Pokémon Go. 27. júlí 2016 11:30 Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34 Bandaríkjamaður fór í heimsreisu til að klára Pokémon Go 8. ágúst 2016 19:29 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Laun og barnabætur berast seint Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Danskt upplýsingatæknifyrirtæki býðst til að greiða hluta launa starfsfólk í PokéCoins. Þetta kemur fram í frétt á vef Finans Business. Prosys er fyrirtæki með höfuðstöðvar skammt frá höfuðborginni Kaupmannahöfn. Fyrirtækið auglýsti eftir starfsfólki en enginn sótti um og því brá fyrirtækið á þetta ráð. Mánaðarlaun hjá fyrirtækinu hljóða upp á 25.000 krónur danskar, tæplega 450.000 íslenskar, og geta umsækjendur valið um að fá hluta þess greitt út í PokéCoins. Að sjálfsögðu er einnig hægt að fá alla upphæðina greidda í alvöru peningum séu menn aðeins í atvinnuleit en stefni ekki að því að „fanga þá alla“. Stjórnendur fyrirtækisins segja að ákveðið hafi verið að fara þessa leið til að móta fyrirtækinu sérstöðu og lokka að yngra starfsfólk til þess. PokéCoins er gjaldmiðill í leiknum Pokémon Go sem hefur farið eins og stormsveipur um heiminn undanfarnar vikur. Með peningunum geta leikmenn meðal annars keypt sér pokékúlur, ilm til að lokka kvikindin til sín eða útungunarvélar.
Pokemon Go Tengdar fréttir Pokémon leikurinn nýttur til að selja íbúð í Vesturbænum Húsaskjól fasteignasala er með vel staðsetta íbúð við Hringbraut á söluskrá en í lýsingu íbúðarinnar kemur fram að hún sé einstaklega vel staðsett fyrir Pokémon Go. 27. júlí 2016 11:30 Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34 Bandaríkjamaður fór í heimsreisu til að klára Pokémon Go 8. ágúst 2016 19:29 Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf Laun og barnabætur berast seint Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Hvetur stjórnvöld til að veita ferðaskrifstofum lán eins og í Covid Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Pokémon leikurinn nýttur til að selja íbúð í Vesturbænum Húsaskjól fasteignasala er með vel staðsetta íbúð við Hringbraut á söluskrá en í lýsingu íbúðarinnar kemur fram að hún sé einstaklega vel staðsett fyrir Pokémon Go. 27. júlí 2016 11:30
Auglýstu Fjörukrána sem Pokémon-væna en fengu það í bakið Eigandi fjörukrárinnar segir leikinn eflaust skemmtilegan, en að Pokémon-þjálfarar eigi ekki heima við krána. 5. ágúst 2016 11:34