Eiginkona Totti: Spalletti er smámenni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2016 18:00 Ilary Blasi og Francesco Totti gengu í hjónaband árið 2005. vísir/getty Ilary Blasi, eiginkona Francesco Totti, telur að eiginmaður sinn hafi fengið ósanngjarna meðferð hjá Luciano Spalletti, knattspyrnustjóra Roma, á síðasta tímabili. Totti var sendur heim af æfingu Roma á síðasta tímabili vegna ummæla sem hann lét falla í sjónvarpsviðtali. Eiginkonan var lítt hrifin af því. „Eina sem hann sagði í þessu viðtali, sem varð svo umdeilt, var að hann vildi að sér yrði sýnd virðing. Hann átti fullan rétt á því enda sýndi Roma honum enga virðingu á þessum tíma. Francesco er ekki umdeildur maður, hann lætur verkin tala inni á vellinum,“ sagði Blasi sem hefur verið gift Totti í 11 ár.Spalletti kom ekki nógu vel fram við Totti að mati eiginkonu leikmannsins.vísir/getty„Hann var sendur í burtu frá sínu eigin heimili. Ég veit ekki mikið um fótbolta en þetta var súrreallískt og eins og í vísindaskáldskap. Ég trúði þessu ekki, svona gerir þú ekki.“ Totti er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Roma enda bæði leikja- og markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Stuðningsmennirnir stóðu þétt við bakið á honum á þessum tíma. „Stuðningsmennirnir sneru ekki baki við honum. Spalletti hegðaði sér eins og smámenni, punktur. Það er sannleikurinn. Hann sagði fáránlega hluti,“ sagði Blasi sem er þekkt sjónvarpskona á Ítalíu. Totti, sem verður fertugur á morgun, hefur skorað tvö mörk í fjórum deildarleikjum á þessu tímabili. Ítalski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Sjá meira
Ilary Blasi, eiginkona Francesco Totti, telur að eiginmaður sinn hafi fengið ósanngjarna meðferð hjá Luciano Spalletti, knattspyrnustjóra Roma, á síðasta tímabili. Totti var sendur heim af æfingu Roma á síðasta tímabili vegna ummæla sem hann lét falla í sjónvarpsviðtali. Eiginkonan var lítt hrifin af því. „Eina sem hann sagði í þessu viðtali, sem varð svo umdeilt, var að hann vildi að sér yrði sýnd virðing. Hann átti fullan rétt á því enda sýndi Roma honum enga virðingu á þessum tíma. Francesco er ekki umdeildur maður, hann lætur verkin tala inni á vellinum,“ sagði Blasi sem hefur verið gift Totti í 11 ár.Spalletti kom ekki nógu vel fram við Totti að mati eiginkonu leikmannsins.vísir/getty„Hann var sendur í burtu frá sínu eigin heimili. Ég veit ekki mikið um fótbolta en þetta var súrreallískt og eins og í vísindaskáldskap. Ég trúði þessu ekki, svona gerir þú ekki.“ Totti er í guðatölu hjá stuðningsmönnum Roma enda bæði leikja- og markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Stuðningsmennirnir stóðu þétt við bakið á honum á þessum tíma. „Stuðningsmennirnir sneru ekki baki við honum. Spalletti hegðaði sér eins og smámenni, punktur. Það er sannleikurinn. Hann sagði fáránlega hluti,“ sagði Blasi sem er þekkt sjónvarpskona á Ítalíu. Totti, sem verður fertugur á morgun, hefur skorað tvö mörk í fjórum deildarleikjum á þessu tímabili.
Ítalski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Fleiri fréttir Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Sjá meira