„Trump er fáviti“ Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. september 2016 15:46 "Yfirmaðurinn" er 67 ára gamall og í fantaformi. Vísir/Getty Rokkarinn Bruce Springsteen sem oft er kallaður “yfirmaðurinn” eða “The Boss” segir Donald Trump, forsetaefni Repúblíkanaflokksins, vera fávita sem haldi Bandaríkjunum í umsátri. Þetta sagði Springsteen í viðtali við bandaríska tónlistartímaritið Rolling Stone og bætti við að það að Trump hafi náð svona langt sé harmleikur fyrir lýðræðið í landinu. „Þær hugmyndir sem hann er að kasta út í samfélagið eru stórhætturlegar,” segir Springsteen. „Litaðar af hvítri þjóðernishyggju og jaðar hægristefnu.“ Springsteen segir að velgengni Trump megi rekja til þeirrar afleiðingar þeirra heimsstefnu sem megi rekja til bandarískra stjórnvalda síðastliðin 35 ár eð svo. „Þessi stefna hefur haft mikil áhrif á líf fólks og fólkið leitar til einhvers með lausnir. Það virðist vera háttur Trump að svarar mjög flóknum spurningum með mjög einföldum svörum. Villandi svör við mjög flóknum spurningum og það heillar marga.“ Springsteen segist styðja Hillary Clinton og trúa því að hún verði góður forseti. Kappinn var í viðtali við Rolling Stone til þess að kynna sjálfsævisögu sína sem hann hefur unnið að síðan 2009. Bókin kemur til með að heita Born to Run og kemur út á þriðjudaginn næsta. Á sama tíma kemur út safnplatan Chapter & Verse þar sem rokkarinn velur þau 18 lög sem honum finnst hafa skipt mestu máli á ferli sínum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18 Bruce Springsteen hrópaði nafnið á rangri borg á miðjum tónleikum í Cleveland „Party noise Pittsburgh“ 25. febrúar 2016 11:15 Kemur Bruce Springsteen í veg fyrir sigurhátið Barcelona í kvöld? Vinni Barcelona spænsku úrvalsdeildina í dag munu þeir ekki keyra í gegnum bæinn og fagna með stuðningsmönnum sínum vegna tónleika Bruce Springsteen á Nou Camp. 14. maí 2016 15:45 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Rokkarinn Bruce Springsteen sem oft er kallaður “yfirmaðurinn” eða “The Boss” segir Donald Trump, forsetaefni Repúblíkanaflokksins, vera fávita sem haldi Bandaríkjunum í umsátri. Þetta sagði Springsteen í viðtali við bandaríska tónlistartímaritið Rolling Stone og bætti við að það að Trump hafi náð svona langt sé harmleikur fyrir lýðræðið í landinu. „Þær hugmyndir sem hann er að kasta út í samfélagið eru stórhætturlegar,” segir Springsteen. „Litaðar af hvítri þjóðernishyggju og jaðar hægristefnu.“ Springsteen segir að velgengni Trump megi rekja til þeirrar afleiðingar þeirra heimsstefnu sem megi rekja til bandarískra stjórnvalda síðastliðin 35 ár eð svo. „Þessi stefna hefur haft mikil áhrif á líf fólks og fólkið leitar til einhvers með lausnir. Það virðist vera háttur Trump að svarar mjög flóknum spurningum með mjög einföldum svörum. Villandi svör við mjög flóknum spurningum og það heillar marga.“ Springsteen segist styðja Hillary Clinton og trúa því að hún verði góður forseti. Kappinn var í viðtali við Rolling Stone til þess að kynna sjálfsævisögu sína sem hann hefur unnið að síðan 2009. Bókin kemur til með að heita Born to Run og kemur út á þriðjudaginn næsta. Á sama tíma kemur út safnplatan Chapter & Verse þar sem rokkarinn velur þau 18 lög sem honum finnst hafa skipt mestu máli á ferli sínum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18 Bruce Springsteen hrópaði nafnið á rangri borg á miðjum tónleikum í Cleveland „Party noise Pittsburgh“ 25. febrúar 2016 11:15 Kemur Bruce Springsteen í veg fyrir sigurhátið Barcelona í kvöld? Vinni Barcelona spænsku úrvalsdeildina í dag munu þeir ekki keyra í gegnum bæinn og fagna með stuðningsmönnum sínum vegna tónleika Bruce Springsteen á Nou Camp. 14. maí 2016 15:45 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Springsteen aflýsir tónleikum til að berjast gegn „salernislögunum“ Vill sýna samstöðu með transfólki og samkynhneigðum í Norður-Karólínu. 8. apríl 2016 22:18
Bruce Springsteen hrópaði nafnið á rangri borg á miðjum tónleikum í Cleveland „Party noise Pittsburgh“ 25. febrúar 2016 11:15
Kemur Bruce Springsteen í veg fyrir sigurhátið Barcelona í kvöld? Vinni Barcelona spænsku úrvalsdeildina í dag munu þeir ekki keyra í gegnum bæinn og fagna með stuðningsmönnum sínum vegna tónleika Bruce Springsteen á Nou Camp. 14. maí 2016 15:45