Dimma er æðisleg og mig langar líka í hund Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 30. október 2016 09:15 "Dimma er æðisleg,“ segir Saga þar sem hún situr með þessa svörtu, mjúku vinkonu sína í fanginu. Vísir/Ernir Hún Saga Þórsdóttir verður tíu ára þann 7. nóvember, svo það er stórafmæli í vændum hjá henni. Skyldi vera gaman að heita Saga? Já, amma átti hugmyndina af nafninu mínu. Í hvaða skóla ertu og hver er uppáhaldsnámsgreinin þín? Ég er í Langó, eins og ég kalla stundum Langholtsskóla, og held mest upp á heimilisfræði út af því að það er svo gaman að baka. Hlakkar þú til þegar snjórinn kemur? Já, mjög mikið því þá get ég farið á skíði og leikið mér í snjónum með vinum mínum. Tölvur eða bækur? Mér finnst tölvur skemmtilegri en ég er samt mjög dugleg að lesa. Saga er á fimleikamóti á Akureyri núna.Heldur þú að draugar séu til? Nei draugar eru ekki til. Hver eru helstu áhugamálin þín? Fimleikar og dans. Ég er að keppa í fimleikum á Akureyri um helgina. Hver er erfiðasta fimleikaæfing sem þú getur gert? Afturábak heljarstökk á slá. Vá! En hvort finnst þér kettir eða hundar betri? Mér finnst bæði. Ég á kisu sem heitir Dimma og er æðisleg og mig langar líka í hund. Svo finnst mér líka gaman að fara á hestbak og vera með dýrunum í sveitinni. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar að verða tannlæknir, leikari og fimleikakennari. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 29. október 2016. Krakkar Lífið Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira
Hún Saga Þórsdóttir verður tíu ára þann 7. nóvember, svo það er stórafmæli í vændum hjá henni. Skyldi vera gaman að heita Saga? Já, amma átti hugmyndina af nafninu mínu. Í hvaða skóla ertu og hver er uppáhaldsnámsgreinin þín? Ég er í Langó, eins og ég kalla stundum Langholtsskóla, og held mest upp á heimilisfræði út af því að það er svo gaman að baka. Hlakkar þú til þegar snjórinn kemur? Já, mjög mikið því þá get ég farið á skíði og leikið mér í snjónum með vinum mínum. Tölvur eða bækur? Mér finnst tölvur skemmtilegri en ég er samt mjög dugleg að lesa. Saga er á fimleikamóti á Akureyri núna.Heldur þú að draugar séu til? Nei draugar eru ekki til. Hver eru helstu áhugamálin þín? Fimleikar og dans. Ég er að keppa í fimleikum á Akureyri um helgina. Hver er erfiðasta fimleikaæfing sem þú getur gert? Afturábak heljarstökk á slá. Vá! En hvort finnst þér kettir eða hundar betri? Mér finnst bæði. Ég á kisu sem heitir Dimma og er æðisleg og mig langar líka í hund. Svo finnst mér líka gaman að fara á hestbak og vera með dýrunum í sveitinni. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Mig langar að verða tannlæknir, leikari og fimleikakennari. Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 29. október 2016.
Krakkar Lífið Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Sjá meira