Fanndís skorar næstum því alltaf á móti Kína | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2016 17:15 Fanndís Friðriksdóttir fagnar marki sínu. Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Fanndís Friðriksdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir skoruðu mörk íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafntefli á móti Kína á Sincere Cup æfingamótinu. Þær eiga það nú sameiginlegt að hafa skorað fyrsta A-landsliðsmark sitt á móti Kína. Hilmar Þór Guðmundsson, fjölmiðlafulltrúi Knattspyrnusambands Íslands, var á leiknum í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan og neðan. Hér fyrir neðan sést myndasyrpa af Fanndísi að skora í dag. Katrín Ásbjörnsdóttir kom inná sem varamaður og skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark í leiknum í dag.Þetta var hennar þriðji landsleikur og nú kom fyrsta markið. Fanndís Friðriksdóttir var að skora sitt níunda A-landsliðsmark en hún skoraði lika sitt fyrsta landsliðsmark á móti Kína. Það var í mars árið 2012. Fanndís skorar næstum því alltaf á móti Kína því hún skoraði sigurmarkið í þessum leik í Algarve-bikarnum 2012 og skoraði einnig sigurmarkið á móti Kína í leik í Algarve-bikarnum 2014. Fanndís hefur þar með skorað 3 af 9 A-landsliðsmörkum sínum á móti Kína og það er ekki eins og Ísland og Kína séu að mætast á hverjum degi. Markið hennar Fanndísar Friðriksdóttur þýðir líka að hún er búin að skora fjögur mörk fyrir A-landsliðið á árinu 2016 en Blikastúlkan hefur aldrei skorað fleiri landsliðsmörk á einu ári.vísirMynd/KSÍ/Hilmar ÞórMynd/KSÍ/Hilmar ÞórMynd/KSÍ/Hilmar ÞórMynd/KSÍ/Hilmar ÞórMynd/KSÍ/Hilmar ÞórMynd/KSÍ/Hilmar ÞórMynd/KSÍ/Hilmar ÞórMynd/KSÍ/Hilmar Þór Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk: Við hlupum af okkur rassgatið Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska liðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 16:09 Svona eru nöfn íslensku stelpnanna á kínversku | Mynd Íslenska kvennalandsliðið mætir Kína í vináttulandsleik á eftir en leikurinn fer fram Chongqing í Kína. 20. október 2016 10:52 Fanndís fór illa með kínverska markvörðinn | Sjáðu markið hennar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta komst í 1-0 á móti Kína í leik þjóðanna á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. 20. október 2016 12:18 Freyr: Þetta var eins og leikur á stórmóti Freyr Alexandersson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska kvennalandsliðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 15:54 Að læra innan og utan vallar Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta hefja leik á fjögurra þjóða æfingamóti í Kína í hádeginu í dag gegn heimakonum. Nýtt leikkerfi verður prófað en landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson er að undirbúa liðið fyrir allt sem getur komið upp á EM á næsta ári innan jafnt sem utan vallarins. 20. október 2016 06:00 Fyrsta landsliðsmark Katrínar tryggði stelpunum jafntefli | Sjáið mörkin Ísland og Kína gerðu 2-2 jafntefli í markaleik á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. Þetta var fyrsti leikur íslensku stelpnanna á þessu fjögurra þjóða móti. 20. október 2016 13:34 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Sjá meira
Fanndís Friðriksdóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir skoruðu mörk íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í 2-2 jafntefli á móti Kína á Sincere Cup æfingamótinu. Þær eiga það nú sameiginlegt að hafa skorað fyrsta A-landsliðsmark sitt á móti Kína. Hilmar Þór Guðmundsson, fjölmiðlafulltrúi Knattspyrnusambands Íslands, var á leiknum í kvöld og náði þessum skemmtilegu myndum hér fyrir ofan og neðan. Hér fyrir neðan sést myndasyrpa af Fanndísi að skora í dag. Katrín Ásbjörnsdóttir kom inná sem varamaður og skoraði sitt fyrsta A-landsliðsmark í leiknum í dag.Þetta var hennar þriðji landsleikur og nú kom fyrsta markið. Fanndís Friðriksdóttir var að skora sitt níunda A-landsliðsmark en hún skoraði lika sitt fyrsta landsliðsmark á móti Kína. Það var í mars árið 2012. Fanndís skorar næstum því alltaf á móti Kína því hún skoraði sigurmarkið í þessum leik í Algarve-bikarnum 2012 og skoraði einnig sigurmarkið á móti Kína í leik í Algarve-bikarnum 2014. Fanndís hefur þar með skorað 3 af 9 A-landsliðsmörkum sínum á móti Kína og það er ekki eins og Ísland og Kína séu að mætast á hverjum degi. Markið hennar Fanndísar Friðriksdóttur þýðir líka að hún er búin að skora fjögur mörk fyrir A-landsliðið á árinu 2016 en Blikastúlkan hefur aldrei skorað fleiri landsliðsmörk á einu ári.vísirMynd/KSÍ/Hilmar ÞórMynd/KSÍ/Hilmar ÞórMynd/KSÍ/Hilmar ÞórMynd/KSÍ/Hilmar ÞórMynd/KSÍ/Hilmar ÞórMynd/KSÍ/Hilmar ÞórMynd/KSÍ/Hilmar ÞórMynd/KSÍ/Hilmar Þór
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk: Við hlupum af okkur rassgatið Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska liðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 16:09 Svona eru nöfn íslensku stelpnanna á kínversku | Mynd Íslenska kvennalandsliðið mætir Kína í vináttulandsleik á eftir en leikurinn fer fram Chongqing í Kína. 20. október 2016 10:52 Fanndís fór illa með kínverska markvörðinn | Sjáðu markið hennar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta komst í 1-0 á móti Kína í leik þjóðanna á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. 20. október 2016 12:18 Freyr: Þetta var eins og leikur á stórmóti Freyr Alexandersson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska kvennalandsliðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 15:54 Að læra innan og utan vallar Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta hefja leik á fjögurra þjóða æfingamóti í Kína í hádeginu í dag gegn heimakonum. Nýtt leikkerfi verður prófað en landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson er að undirbúa liðið fyrir allt sem getur komið upp á EM á næsta ári innan jafnt sem utan vallarins. 20. október 2016 06:00 Fyrsta landsliðsmark Katrínar tryggði stelpunum jafntefli | Sjáið mörkin Ísland og Kína gerðu 2-2 jafntefli í markaleik á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. Þetta var fyrsti leikur íslensku stelpnanna á þessu fjögurra þjóða móti. 20. október 2016 13:34 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Sjá meira
Sara Björk: Við hlupum af okkur rassgatið Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska liðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 16:09
Svona eru nöfn íslensku stelpnanna á kínversku | Mynd Íslenska kvennalandsliðið mætir Kína í vináttulandsleik á eftir en leikurinn fer fram Chongqing í Kína. 20. október 2016 10:52
Fanndís fór illa með kínverska markvörðinn | Sjáðu markið hennar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta komst í 1-0 á móti Kína í leik þjóðanna á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. 20. október 2016 12:18
Freyr: Þetta var eins og leikur á stórmóti Freyr Alexandersson var í viðtali á Youtube-síðu Knattspyrnusambands Íslands eftir 2-2 jafntefli íslenska kvennalandsliðsins við það kínverska á Sincere Cup æfingamótinu í Kína í dag. 20. október 2016 15:54
Að læra innan og utan vallar Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta hefja leik á fjögurra þjóða æfingamóti í Kína í hádeginu í dag gegn heimakonum. Nýtt leikkerfi verður prófað en landsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson er að undirbúa liðið fyrir allt sem getur komið upp á EM á næsta ári innan jafnt sem utan vallarins. 20. október 2016 06:00
Fyrsta landsliðsmark Katrínar tryggði stelpunum jafntefli | Sjáið mörkin Ísland og Kína gerðu 2-2 jafntefli í markaleik á Sincere Cup æfingamótinu í Kína. Þetta var fyrsti leikur íslensku stelpnanna á þessu fjögurra þjóða móti. 20. október 2016 13:34
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjör: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn