Obama vonar að ungt fólk kynni sér málefnin af sama krafti og það skoðar kattamyndbönd Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. nóvember 2016 13:58 Barack Obama var léttur sem gestur í þættinum Full Frontal. Vísir/Getty Barack Obama Bandaríkjaforseti var gestur Samantha Bee í þætti hennar Full Frontal í gær í tilefni hrekkjavökunnar. Þar hvatti hann ungt fólk sérstaklega til þess að nýta atkvæði sitt í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fara fram eftir viku. „Ég vil láta ungt fólk vita af hverju það er svo mikilvægt að nýta atkvæði sitt,“ sagði Obama. „Þetta eru líklega mikilvægustu kosningar á okkar líftíma.“ Hillary Clinton og Donald Trump berjast um að vera næsti forseti Bandaríkjana. Obama hefur á undanförnum vikum talað mikið fyrir því að Clinton verði kosin og segir hann að til þess að svo verði sé mikilvægt að að ungt fólk nýti kosningarétt sinn. Átti það til að mynda stóran þátt í því að Obama var kjörinn forseti á sínum tíma en honum gekk einstaklega vel að höfða til ungs fólks. Hvatti Obama ungt fólk til þess að hugsa um þau málefni sem þau telja mikilvægi og nýta atkvæði sitt til að stuðla að þeirri framtíð sem þau vilja stuðla að. Vísaði hann til þess að ungt fólk yrði að vera tilbúið til þess að nota tímann í að kynna sér málefnin, það mætti ekki bara hanga á YouTube að horfa á kattamyndbönd sem verður að viðurkennast að er merkilega gaman. „Ég vona að ungt fólk sé reiðubúið til þess að nota um það bil sama tíma og það horfir á kattamyndbönd í símanum í að tryggja að lýðræðir virki,“ sagði Obama í nokkuð gamansömum tón.Kattamyndbönd eru gríðarlega vinsæl en ósagt skal látið hvort að ungt fólk sé helsti markhópur þeirra. Rannsóknir sýna að það vekji upp gleði og jákvæðni horfa á myndbönd af köttum og fjölmargir virðast nýta sér þetta en alls hefur verið horft á mynbandið hér að neðan 112 milljónum sinnum. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti var gestur Samantha Bee í þætti hennar Full Frontal í gær í tilefni hrekkjavökunnar. Þar hvatti hann ungt fólk sérstaklega til þess að nýta atkvæði sitt í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem fara fram eftir viku. „Ég vil láta ungt fólk vita af hverju það er svo mikilvægt að nýta atkvæði sitt,“ sagði Obama. „Þetta eru líklega mikilvægustu kosningar á okkar líftíma.“ Hillary Clinton og Donald Trump berjast um að vera næsti forseti Bandaríkjana. Obama hefur á undanförnum vikum talað mikið fyrir því að Clinton verði kosin og segir hann að til þess að svo verði sé mikilvægt að að ungt fólk nýti kosningarétt sinn. Átti það til að mynda stóran þátt í því að Obama var kjörinn forseti á sínum tíma en honum gekk einstaklega vel að höfða til ungs fólks. Hvatti Obama ungt fólk til þess að hugsa um þau málefni sem þau telja mikilvægi og nýta atkvæði sitt til að stuðla að þeirri framtíð sem þau vilja stuðla að. Vísaði hann til þess að ungt fólk yrði að vera tilbúið til þess að nota tímann í að kynna sér málefnin, það mætti ekki bara hanga á YouTube að horfa á kattamyndbönd sem verður að viðurkennast að er merkilega gaman. „Ég vona að ungt fólk sé reiðubúið til þess að nota um það bil sama tíma og það horfir á kattamyndbönd í símanum í að tryggja að lýðræðir virki,“ sagði Obama í nokkuð gamansömum tón.Kattamyndbönd eru gríðarlega vinsæl en ósagt skal látið hvort að ungt fólk sé helsti markhópur þeirra. Rannsóknir sýna að það vekji upp gleði og jákvæðni horfa á myndbönd af köttum og fjölmargir virðast nýta sér þetta en alls hefur verið horft á mynbandið hér að neðan 112 milljónum sinnum.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira