„Útlendingahræðsla“ orð ársins að mati orðabókarvefsíðu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2016 16:05 Orðið er sett saman úr tveimur grískum orðum Vísir/Getty Enska orðið „xenophobia“ eða „útlendingahræðsla“ er orð ársins að mati einnar stærstu orðabókarvefsíðu heimsins, Dictionary.com. Fréttastofa AP greinir frá.Jane Solomon, einn af forvarsmönnum síðunnar, segir að á árinu hafi fólk í auknum mæli leitað til vefsíðu Dictionary.com til að skilja merkingu orðsins xenophobia. Orðið er sett saman úr tveimur grískum orðum, xenox sem þýðir ókunnugur eða gestur og phobos sem þýðir hræðsla eða ótti. Solomon rekur aukninguna í leitarniðurstöðunum til Brexit-atkvæðagreiðslunnar í Bretlandi, aukins flóttamannastraums í Evrópu og víðar frá Mið-Austurlöndunum og Afríku og forsetakosninganna í Bandaríkjunum þar sem Donald Trump gerði það að kosningaloforði sínu að takmarka mjög fjölda innflytjenda á ári hverju til Bandaríkjanna. Hún segir að aukningin hafi mælst jafn og þétt á hverjum degi en eftir Brexit-kosninguna í júní í sumar sprakk allt. Á tveggja daga tímabili frá 22. til 24. júní jókst leitarumferð að orðinu um 938 prósent. Síðan þá hafi hundruð leitað að merkingu orðsins á hverjum klukkutíma. Brexit Donald Trump Fréttir ársins 2016 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Enska orðið „xenophobia“ eða „útlendingahræðsla“ er orð ársins að mati einnar stærstu orðabókarvefsíðu heimsins, Dictionary.com. Fréttastofa AP greinir frá.Jane Solomon, einn af forvarsmönnum síðunnar, segir að á árinu hafi fólk í auknum mæli leitað til vefsíðu Dictionary.com til að skilja merkingu orðsins xenophobia. Orðið er sett saman úr tveimur grískum orðum, xenox sem þýðir ókunnugur eða gestur og phobos sem þýðir hræðsla eða ótti. Solomon rekur aukninguna í leitarniðurstöðunum til Brexit-atkvæðagreiðslunnar í Bretlandi, aukins flóttamannastraums í Evrópu og víðar frá Mið-Austurlöndunum og Afríku og forsetakosninganna í Bandaríkjunum þar sem Donald Trump gerði það að kosningaloforði sínu að takmarka mjög fjölda innflytjenda á ári hverju til Bandaríkjanna. Hún segir að aukningin hafi mælst jafn og þétt á hverjum degi en eftir Brexit-kosninguna í júní í sumar sprakk allt. Á tveggja daga tímabili frá 22. til 24. júní jókst leitarumferð að orðinu um 938 prósent. Síðan þá hafi hundruð leitað að merkingu orðsins á hverjum klukkutíma.
Brexit Donald Trump Fréttir ársins 2016 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira