„Útlendingahræðsla“ orð ársins að mati orðabókarvefsíðu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. nóvember 2016 16:05 Orðið er sett saman úr tveimur grískum orðum Vísir/Getty Enska orðið „xenophobia“ eða „útlendingahræðsla“ er orð ársins að mati einnar stærstu orðabókarvefsíðu heimsins, Dictionary.com. Fréttastofa AP greinir frá.Jane Solomon, einn af forvarsmönnum síðunnar, segir að á árinu hafi fólk í auknum mæli leitað til vefsíðu Dictionary.com til að skilja merkingu orðsins xenophobia. Orðið er sett saman úr tveimur grískum orðum, xenox sem þýðir ókunnugur eða gestur og phobos sem þýðir hræðsla eða ótti. Solomon rekur aukninguna í leitarniðurstöðunum til Brexit-atkvæðagreiðslunnar í Bretlandi, aukins flóttamannastraums í Evrópu og víðar frá Mið-Austurlöndunum og Afríku og forsetakosninganna í Bandaríkjunum þar sem Donald Trump gerði það að kosningaloforði sínu að takmarka mjög fjölda innflytjenda á ári hverju til Bandaríkjanna. Hún segir að aukningin hafi mælst jafn og þétt á hverjum degi en eftir Brexit-kosninguna í júní í sumar sprakk allt. Á tveggja daga tímabili frá 22. til 24. júní jókst leitarumferð að orðinu um 938 prósent. Síðan þá hafi hundruð leitað að merkingu orðsins á hverjum klukkutíma. Brexit Donald Trump Fréttir ársins 2016 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Sjá meira
Enska orðið „xenophobia“ eða „útlendingahræðsla“ er orð ársins að mati einnar stærstu orðabókarvefsíðu heimsins, Dictionary.com. Fréttastofa AP greinir frá.Jane Solomon, einn af forvarsmönnum síðunnar, segir að á árinu hafi fólk í auknum mæli leitað til vefsíðu Dictionary.com til að skilja merkingu orðsins xenophobia. Orðið er sett saman úr tveimur grískum orðum, xenox sem þýðir ókunnugur eða gestur og phobos sem þýðir hræðsla eða ótti. Solomon rekur aukninguna í leitarniðurstöðunum til Brexit-atkvæðagreiðslunnar í Bretlandi, aukins flóttamannastraums í Evrópu og víðar frá Mið-Austurlöndunum og Afríku og forsetakosninganna í Bandaríkjunum þar sem Donald Trump gerði það að kosningaloforði sínu að takmarka mjög fjölda innflytjenda á ári hverju til Bandaríkjanna. Hún segir að aukningin hafi mælst jafn og þétt á hverjum degi en eftir Brexit-kosninguna í júní í sumar sprakk allt. Á tveggja daga tímabili frá 22. til 24. júní jókst leitarumferð að orðinu um 938 prósent. Síðan þá hafi hundruð leitað að merkingu orðsins á hverjum klukkutíma.
Brexit Donald Trump Fréttir ársins 2016 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Sjá meira