Fór ein í brúðkaupsferð til Íslands tveimur vikum eftir brúðkaupið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2016 13:30 Við Jökulsá á Breiðamerkursandi. Mynd/Stefi_War Það er víðtekin venja að nýgift pör fari saman í brúðkaupsferð en sú er ekki raunin með Stephanie Warzecha frá Ástralíu. Aðeins tveimur vikum eftir brúðkaupið sitt skellti hún sér ein í brúðkaupsferð og Ísland varð fyrir valinu. Hún segir að þetta sé besta ákvörðun sem hún hafi tekið á lífsleiðinni og samband hennar við eiginmann sinn sé sterkara en nokkru sinni fyrr en þau giftu sig í Króatíu þann 27. september síðastliðinn. Það var félagi Stephanie sem stakk upp á þessu og þegar hún minntist á þetta við eiginmann sinn Doug sagði hann henni að kýla á þetta. Stephanie er enn á ferðinni og hefur farið til níu landa, þar á meðal Íslands þar sem hún er nú stödd. Hún viðurkennir þó að hún sakni eiginmanns síns.„Þegar ég var lögð af stað áttaði ég mig á því hvað þetta væri langur tími sem við værum aðskilin,“ sagði Stephanie í samtali við Daily Mail. Þau talast við á hverjum degi en helsta ágreiningsefnið séu peningamál enda hætti Stephanie í vinnunni til þess að fara í ferðalagið.Á Íslandi.Mynd/Stefie_War„Hann hefur haft áhyggjur af peningamálunum sem er kannski skiljanlegt þar sem ég hætti í vinnunni. Við erum þó mjög góð í að tala saman og finna lausnir á því sem er að angra okkur í fari hvors annars,“ segir Stephanie. Hún segir einnig að ferðalagið og fjarveran hafi gert sambandinu afar gott. „Nú þegar ferðin er að klárast söknum við hvors annars æ meir en í upphafi ferðarinnar held ég að við höfum bæði notið frelsisins,“ segir Stephanie. „Ferðin hefur verið afar góð fyrir sambandið enda lenda mörg pör í því að festast í sama fari.“ Stephanie hefur þegar lagt drögin að fleiri ferðum og ætlar sér að ferðast ein um Suður-Afríku í desember á næsta ári. Hún hefur þegar lent í ýmsu hér á Íslandi en meðal annars aðstoði kött við að gjóta á bóndabæ sem hún gisti á.Stephanie hefur gert myndbönd um ferðalög sín og má sjá þau hér að neðan auk þess sem að fylgjast má með ferðalagi hennar á Instagram. I'm taking care of these little cuties at the moment. These little kittens unexpectedly came into the world right on my bed! If you would like to see the video of how it all unfolded then click the link in my bio :) #cat #cats #catsofinstagram #kitten #kittens #animal #animals @cats_of_instagram @welovecatsandkittens @cats_of_world_ @catmantoo A video posted by Stefi (@stefi_war) on Nov 29, 2016 at 4:21pm PST I'm having such a great time exploring Iceland, meeting the locals, getting to know how they live and adopting some of their habits myself, experiencing nature that is powerful, ever changing and raw. I feel like Iceland is like a second home to me and I definitely plan on visiting again. Maybe in Summer next time, as I hear it is beautiful at that time. I also take note of any environmental issues I hear about. Over 2 million tourists per year leaves it's mark. That's why when we explore new countries we need to minimize the impact we have as tourists. No matter where we are on the planet we need to respect nature, because she gives us so much. Too many humans take the natural world for granted, and will only realise when it's gone. That will be sad. Very sad. Photo taken by @sorelleamore and edited by me :) P.S if you are interested in nature, animals and new, interesting perspectives and ideas then subscribe to my newly reactivated YouTube channel (link in bio) #planetearth2 #planetearth #respectmotherearth #nature #naturalworld #beauty A photo posted by Stefi (@stefi_war) on Nov 23, 2016 at 2:35pm PST Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Það er víðtekin venja að nýgift pör fari saman í brúðkaupsferð en sú er ekki raunin með Stephanie Warzecha frá Ástralíu. Aðeins tveimur vikum eftir brúðkaupið sitt skellti hún sér ein í brúðkaupsferð og Ísland varð fyrir valinu. Hún segir að þetta sé besta ákvörðun sem hún hafi tekið á lífsleiðinni og samband hennar við eiginmann sinn sé sterkara en nokkru sinni fyrr en þau giftu sig í Króatíu þann 27. september síðastliðinn. Það var félagi Stephanie sem stakk upp á þessu og þegar hún minntist á þetta við eiginmann sinn Doug sagði hann henni að kýla á þetta. Stephanie er enn á ferðinni og hefur farið til níu landa, þar á meðal Íslands þar sem hún er nú stödd. Hún viðurkennir þó að hún sakni eiginmanns síns.„Þegar ég var lögð af stað áttaði ég mig á því hvað þetta væri langur tími sem við værum aðskilin,“ sagði Stephanie í samtali við Daily Mail. Þau talast við á hverjum degi en helsta ágreiningsefnið séu peningamál enda hætti Stephanie í vinnunni til þess að fara í ferðalagið.Á Íslandi.Mynd/Stefie_War„Hann hefur haft áhyggjur af peningamálunum sem er kannski skiljanlegt þar sem ég hætti í vinnunni. Við erum þó mjög góð í að tala saman og finna lausnir á því sem er að angra okkur í fari hvors annars,“ segir Stephanie. Hún segir einnig að ferðalagið og fjarveran hafi gert sambandinu afar gott. „Nú þegar ferðin er að klárast söknum við hvors annars æ meir en í upphafi ferðarinnar held ég að við höfum bæði notið frelsisins,“ segir Stephanie. „Ferðin hefur verið afar góð fyrir sambandið enda lenda mörg pör í því að festast í sama fari.“ Stephanie hefur þegar lagt drögin að fleiri ferðum og ætlar sér að ferðast ein um Suður-Afríku í desember á næsta ári. Hún hefur þegar lent í ýmsu hér á Íslandi en meðal annars aðstoði kött við að gjóta á bóndabæ sem hún gisti á.Stephanie hefur gert myndbönd um ferðalög sín og má sjá þau hér að neðan auk þess sem að fylgjast má með ferðalagi hennar á Instagram. I'm taking care of these little cuties at the moment. These little kittens unexpectedly came into the world right on my bed! If you would like to see the video of how it all unfolded then click the link in my bio :) #cat #cats #catsofinstagram #kitten #kittens #animal #animals @cats_of_instagram @welovecatsandkittens @cats_of_world_ @catmantoo A video posted by Stefi (@stefi_war) on Nov 29, 2016 at 4:21pm PST I'm having such a great time exploring Iceland, meeting the locals, getting to know how they live and adopting some of their habits myself, experiencing nature that is powerful, ever changing and raw. I feel like Iceland is like a second home to me and I definitely plan on visiting again. Maybe in Summer next time, as I hear it is beautiful at that time. I also take note of any environmental issues I hear about. Over 2 million tourists per year leaves it's mark. That's why when we explore new countries we need to minimize the impact we have as tourists. No matter where we are on the planet we need to respect nature, because she gives us so much. Too many humans take the natural world for granted, and will only realise when it's gone. That will be sad. Very sad. Photo taken by @sorelleamore and edited by me :) P.S if you are interested in nature, animals and new, interesting perspectives and ideas then subscribe to my newly reactivated YouTube channel (link in bio) #planetearth2 #planetearth #respectmotherearth #nature #naturalworld #beauty A photo posted by Stefi (@stefi_war) on Nov 23, 2016 at 2:35pm PST
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira