Stuðningsmenn Trump vilja sniðganga Stjörnustríð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. desember 2016 11:00 Stuðningsmenn Donald Trump kalla eftir því að nýjasta Stjörnustríðs myndin verði sniðgengin. Er þetta vegna þess að þeir telja að handritshöfundar myndarinnar hafi breytt nokkrum atriðum í myndinni til þess að hægt væri að tengja Trump við rasisma. BBC greinir frá. Handritshöfundar myndarinnar hafa þvertekið fyrir að sú sé raunin en þeir eru yfirlýstir andstæðingar Donalds Trump. Fylgismenn Trump hafa nýtt sér myllumerkið #DumpStarWars undir herferð sína. Uppruna herferðarinnar má rekja til reiði vegna Twitter færslna handritshöfundanna. Handritshöfundurinn Chris Weitz lýsti þeirri skoðun sinni þar að hið illa Veldi í Stjörnustríðs kvikmyndunum snerist líkt og ríkisstjórn Trump um hvíta kynþáttahyggju. Andstæðingar þess væru fjölmenningarlegir uppreisnarmenn. Weitz eyddi tísti sínu samdægurs og baðst afsökunar á að hafa blandað Stjörnustríði saman við pólitík. Það var ekki nóg til að sefa reiðina og hafa 120 þúsund manns deilt færslum með áðurnefndu myllumerki #DumpStarWars. Stuðningsmenn Trump hafa verið duglegir að nýta sér samfélagsmiðla til að svara gagnrýni á Trump en sjálfur hefur Trump um 17 milljónir fylgjendur á Twitter. Donald Trump Tengdar fréttir Hóf skothríð á umdeildum pítsustað Öfgasinnaðir hægri menn hafa lengi dreift rangri frétt um að Hillary Clinton reki barnaklámshring úr fyrirtækinu. 5. desember 2016 13:48 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Stuðningsmenn Donald Trump kalla eftir því að nýjasta Stjörnustríðs myndin verði sniðgengin. Er þetta vegna þess að þeir telja að handritshöfundar myndarinnar hafi breytt nokkrum atriðum í myndinni til þess að hægt væri að tengja Trump við rasisma. BBC greinir frá. Handritshöfundar myndarinnar hafa þvertekið fyrir að sú sé raunin en þeir eru yfirlýstir andstæðingar Donalds Trump. Fylgismenn Trump hafa nýtt sér myllumerkið #DumpStarWars undir herferð sína. Uppruna herferðarinnar má rekja til reiði vegna Twitter færslna handritshöfundanna. Handritshöfundurinn Chris Weitz lýsti þeirri skoðun sinni þar að hið illa Veldi í Stjörnustríðs kvikmyndunum snerist líkt og ríkisstjórn Trump um hvíta kynþáttahyggju. Andstæðingar þess væru fjölmenningarlegir uppreisnarmenn. Weitz eyddi tísti sínu samdægurs og baðst afsökunar á að hafa blandað Stjörnustríði saman við pólitík. Það var ekki nóg til að sefa reiðina og hafa 120 þúsund manns deilt færslum með áðurnefndu myllumerki #DumpStarWars. Stuðningsmenn Trump hafa verið duglegir að nýta sér samfélagsmiðla til að svara gagnrýni á Trump en sjálfur hefur Trump um 17 milljónir fylgjendur á Twitter.
Donald Trump Tengdar fréttir Hóf skothríð á umdeildum pítsustað Öfgasinnaðir hægri menn hafa lengi dreift rangri frétt um að Hillary Clinton reki barnaklámshring úr fyrirtækinu. 5. desember 2016 13:48 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Hóf skothríð á umdeildum pítsustað Öfgasinnaðir hægri menn hafa lengi dreift rangri frétt um að Hillary Clinton reki barnaklámshring úr fyrirtækinu. 5. desember 2016 13:48