Heilt yfir er hún ekki beint sátt með árið sem nú er að renna sitt skeið.
Fjölmargir dáðir tónlistarmenn kvöddu á árinu, breska pundið hefur fallið mikið eftir Brexit og þá kom í ljóst að Donald Trump verður forseti Bandaríkjanna.
Litla skottið er þó ekki alveg fullkomlega neikvætt. Hún segir eina ljósa punktinn á skoska árinu vera sigur íslenska landsliðsins á því enska á EM í sumar.
Hér að neðan má sjá Mark Nelson og þriggja ára dóttur hans skauta yfir árið 2016.