CES 2017: Snjallrúm og snjallísskápur Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2017 14:45 InstaView ísskápurinn og 360 smart bed. Vísir/EPA CES ráðstefnan, eða Consumer Electronics Show, stendur nú yfir í Las Vegas og keppast tæknifyrirtæki um að kynna nýjustu vörur sínar. Það eru margar vörur sem vekja athygli en sumar meira en aðrar. Þar á meðal var snjallrúm fyrirtækisins Sleep Number, sem kallast 360 smart bed. Í rúminu er hitari, sem hitar fætur fólks þegar það fer að sofa og undir rúminu eru ljós sem kvikna þegar staðið er upp á næturnar. Þá laðar rúmið sér að breyttum stellingum þess sem sefur í því og breyta þéttleika dýnunnar eftir því sem hentar notendum. Þar að auki skynjar rúmið þegar fólk byrjar að hrjóta og lyftir höfðinu á því til að koma í veg fyrir hroturnar. Sleep Number hefur ekki sagt hvenær sala á rúmunum hefst að öðru leyti en að það verði á fyrri hluta ársins. Þá liggja ekki upplýsingar fyrir um verð. Þó má gera ráð fyrir að rúmið verði ekki ódýrt. Fyrirtækið LG sýndi snjallísskápinn sinn InstaView á IFA ráðstefnunni í Þýskalandi í október, án þess að láta mikið fara fyrir honum, en nú var hann kynntur fyrir alvöru. Á annarri hurð ísskápsins er snertiskjár sem keyrir á WebOS stýrikerfi LG og notast vaið Alexa, raddstýringu Amazon. Á snertiskjánum er hægt að fylgjast með þeim matvörum sem eru í ísskápnum og hvenær þær renna út. Þá er einnig hægt að versla á netinu á skjánum og ýmislegt annað. Sé hins vegar bankað tvisvar sinnum á skjáinn verður hann gegnsær og eigendur geta virt fyrir sér hvað sé í boði þar inni án þess að missa kalt loft útúr honum.CES ráðstefnan hefst í raun formlega í dag, en þrátt fyrir það er þegar búið að kynna fjöldan allan af vörum á ráðstefnunni. Þar á meðal eru sjónvörp, snjallúr og ýmislegt annað. Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum hér á vef CNET og hér á vef Engadget. Þá má sjá kynningar og fleira á Youtuberás ráðstefnunnar. Þá mun Vísir halda áfram að fjalla um áhugaverðar kynningar á CES 2017. Tengdar fréttir CES 2017: Samsung og Google svara Apple og MIcrosoft Gefa út blending sem er svar við iPad og Surface Pro. 5. janúar 2017 13:34 CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4. janúar 2017 15:00 CES 2017: Vilja gerbreyta og drónavæða fiskveiðar PowerRay neðansjávardróninn finnur fiska og myndar þá í 4K upplausn. 5. janúar 2017 10:40 Mest lesið Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
CES ráðstefnan, eða Consumer Electronics Show, stendur nú yfir í Las Vegas og keppast tæknifyrirtæki um að kynna nýjustu vörur sínar. Það eru margar vörur sem vekja athygli en sumar meira en aðrar. Þar á meðal var snjallrúm fyrirtækisins Sleep Number, sem kallast 360 smart bed. Í rúminu er hitari, sem hitar fætur fólks þegar það fer að sofa og undir rúminu eru ljós sem kvikna þegar staðið er upp á næturnar. Þá laðar rúmið sér að breyttum stellingum þess sem sefur í því og breyta þéttleika dýnunnar eftir því sem hentar notendum. Þar að auki skynjar rúmið þegar fólk byrjar að hrjóta og lyftir höfðinu á því til að koma í veg fyrir hroturnar. Sleep Number hefur ekki sagt hvenær sala á rúmunum hefst að öðru leyti en að það verði á fyrri hluta ársins. Þá liggja ekki upplýsingar fyrir um verð. Þó má gera ráð fyrir að rúmið verði ekki ódýrt. Fyrirtækið LG sýndi snjallísskápinn sinn InstaView á IFA ráðstefnunni í Þýskalandi í október, án þess að láta mikið fara fyrir honum, en nú var hann kynntur fyrir alvöru. Á annarri hurð ísskápsins er snertiskjár sem keyrir á WebOS stýrikerfi LG og notast vaið Alexa, raddstýringu Amazon. Á snertiskjánum er hægt að fylgjast með þeim matvörum sem eru í ísskápnum og hvenær þær renna út. Þá er einnig hægt að versla á netinu á skjánum og ýmislegt annað. Sé hins vegar bankað tvisvar sinnum á skjáinn verður hann gegnsær og eigendur geta virt fyrir sér hvað sé í boði þar inni án þess að missa kalt loft útúr honum.CES ráðstefnan hefst í raun formlega í dag, en þrátt fyrir það er þegar búið að kynna fjöldan allan af vörum á ráðstefnunni. Þar á meðal eru sjónvörp, snjallúr og ýmislegt annað. Hægt er að fylgjast með nýjustu vendingum hér á vef CNET og hér á vef Engadget. Þá má sjá kynningar og fleira á Youtuberás ráðstefnunnar. Þá mun Vísir halda áfram að fjalla um áhugaverðar kynningar á CES 2017.
Tengdar fréttir CES 2017: Samsung og Google svara Apple og MIcrosoft Gefa út blending sem er svar við iPad og Surface Pro. 5. janúar 2017 13:34 CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4. janúar 2017 15:00 CES 2017: Vilja gerbreyta og drónavæða fiskveiðar PowerRay neðansjávardróninn finnur fiska og myndar þá í 4K upplausn. 5. janúar 2017 10:40 Mest lesið Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Viðskipti innlent Sjóvá tapar hálfum milljarði Viðskipti innlent Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Viðskipti innlent Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Viðskipti innlent Landsbankinn við Austurstræti falur Viðskipti innlent Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gamla nafnið verður nýja nafnið, aftur Íslenskt sund í New York Apple skoðar að stýra snjalltækjum með hugsunum Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Sjá meira
CES 2017: Samsung og Google svara Apple og MIcrosoft Gefa út blending sem er svar við iPad og Surface Pro. 5. janúar 2017 13:34
CES 2017: Rándýrar fartölvur, vélmenni og stærstu minnislyklar heims Tæknifyrirtæki keppast nú við að sýna nýjustu vörur sínar á CES eða Consumer Electronics Show í Las Vegas. 4. janúar 2017 15:00
CES 2017: Vilja gerbreyta og drónavæða fiskveiðar PowerRay neðansjávardróninn finnur fiska og myndar þá í 4K upplausn. 5. janúar 2017 10:40
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent