Kaleo með lag í nýjustu stiklu Wolverine Stefán Árni Pálsson skrifar 19. janúar 2017 14:54 Svakaleg stikla. Logan er nýjasta myndin um teiknimyndasögupersónuna Wolverine úr X-Men en Hugh Jackman, Boyd Holbrook og Doris Morgado fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni. Logan verður frumsýnd þann 3. mars en Wolverine er mjög vinsæl sögupersónu sem á milljónir aðdáenda. Nýjasta stiklan úr kvikmyndinni kom út rétt í þessu og geta aðdáendur sannarlega verið spenntir. Það sem vekur helst athygli hér á landi er að hljómsveitin Kaleo á lagið undir stiklunni. Þar má heyra lagið Way Down We Go eins og sjá má hér að neðan. Þetta er síðasta kvikmyndin sem Hugh Jackman leikur Wolverine en hann hefur farið með þetta hlutverk í 17 ár. Bíó og sjónvarp Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Logan er nýjasta myndin um teiknimyndasögupersónuna Wolverine úr X-Men en Hugh Jackman, Boyd Holbrook og Doris Morgado fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni. Logan verður frumsýnd þann 3. mars en Wolverine er mjög vinsæl sögupersónu sem á milljónir aðdáenda. Nýjasta stiklan úr kvikmyndinni kom út rétt í þessu og geta aðdáendur sannarlega verið spenntir. Það sem vekur helst athygli hér á landi er að hljómsveitin Kaleo á lagið undir stiklunni. Þar má heyra lagið Way Down We Go eins og sjá má hér að neðan. Þetta er síðasta kvikmyndin sem Hugh Jackman leikur Wolverine en hann hefur farið með þetta hlutverk í 17 ár.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Benton látinn Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira