Hægt er að nálgast upplýsingar um hversu auðvelt er að leggja nærri áfangastað sem stimplaður er inn í nýrri betaútgáfu snjallforritsins Google Maps. Frá þessu greinir tæknisíðan Android Police.
Þó sjá ekki allir notendur nýju útgáfunnar upplýsingarnar. Eru þær því mögulega einungis aðgengilegar á ákveðnum svæðum heimsins. Google hefur ekki tjáð sig um þessa nýju virkni forritsins og er ekki ljóst hvort stefnt sé að því að innleiða hana að fullu.
Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Google veitir upplýsingar um bílastæði
Þórgnýr Einar Albertsson skrifar
Mest lesið


„Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“
Viðskipti innlent

Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða
Viðskipti innlent


Buffet hættir sem forstjóri við lok árs
Viðskipti erlent


Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla
Viðskipti erlent

Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa
Viðskipti erlent

„Þetta er ömurleg staða“
Viðskipti innlent

Syndis kaupir Ísskóga
Viðskipti innlent