Segir að Hollywood hafi lagt Trump í einelti Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 15. janúar 2017 21:37 Zoe Saldana telur að Donald Trump hafi farið með sigur af hólmi í forsetakosningunum vegna "hrekkjusvína.“ Vísir/Getty Leikkonan Zoe Saldana telur að Donald Trump hafi farið með sigur af hólmi í forsetakosningunum í nóvember síðastliðnum vegna „hrekkjusvína“ sem móðguðu hann í kosningabaráttunni. „Við urðum kokhraust og hrokafull og við urðum hrekkjusvín“ sagði Saldana í viðtali við AFP. Trump hefur margsinnis sjálfur verið sakaður um eineltistilburði í framkomu sinni, til að mynda þegar hann gerði grín að Serge Kovaleski, fötluðum fréttamanni. „Við einblíndum á það sem hann geði vitlaust og það skapaði samkennd hjá stórum hluta fólks í Ameríku sem vorkenndi honum og vildi trúa á loforð hans.“ Í kosningabaráttunni var Trump margoft sakaður um kynþáttafordóma og þá sérstaklega fordóma gegn múslimum og innflytjendum frá Mexíkó. Saldana segist þó vona að ekki verði afturhvarf til tíma aðskilnaðarstefnu í Bandaríkjunum. „Ég dreg lærdóm af sigri hans með mikilli auðmýkt,“ segir Saldana. „Ef við höldum áfram að vera sterk, mennta okkur og standa vörð um mannréttindi, þá munum við ekki sjá afturhvarf til þeirra tíma.“ Saldana er ekki ein á þessari skoðun en ástralska leikkonan Nicole Kidman sagði í vikunni að nú væri kominn tími á að Bandaríkjamenn stæðu með Trump. „Nú er hann kosinn og við sem þjóð verðum að styðja þann sem er forseti vegna þess að það er það sem þetta land byggir á. Hvernig sem það gerðist þá er hann þarna og við þurfum að halda áfram,“ sagði Kidman í samtali við BBC í vikunni. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Lífið Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Lífið Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Lífið Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni Næsti Dumbledore fundinn Bíó og sjónvarp „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Lífið „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Lífið Fleiri fréttir „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Sjá meira
Leikkonan Zoe Saldana telur að Donald Trump hafi farið með sigur af hólmi í forsetakosningunum í nóvember síðastliðnum vegna „hrekkjusvína“ sem móðguðu hann í kosningabaráttunni. „Við urðum kokhraust og hrokafull og við urðum hrekkjusvín“ sagði Saldana í viðtali við AFP. Trump hefur margsinnis sjálfur verið sakaður um eineltistilburði í framkomu sinni, til að mynda þegar hann gerði grín að Serge Kovaleski, fötluðum fréttamanni. „Við einblíndum á það sem hann geði vitlaust og það skapaði samkennd hjá stórum hluta fólks í Ameríku sem vorkenndi honum og vildi trúa á loforð hans.“ Í kosningabaráttunni var Trump margoft sakaður um kynþáttafordóma og þá sérstaklega fordóma gegn múslimum og innflytjendum frá Mexíkó. Saldana segist þó vona að ekki verði afturhvarf til tíma aðskilnaðarstefnu í Bandaríkjunum. „Ég dreg lærdóm af sigri hans með mikilli auðmýkt,“ segir Saldana. „Ef við höldum áfram að vera sterk, mennta okkur og standa vörð um mannréttindi, þá munum við ekki sjá afturhvarf til þeirra tíma.“ Saldana er ekki ein á þessari skoðun en ástralska leikkonan Nicole Kidman sagði í vikunni að nú væri kominn tími á að Bandaríkjamenn stæðu með Trump. „Nú er hann kosinn og við sem þjóð verðum að styðja þann sem er forseti vegna þess að það er það sem þetta land byggir á. Hvernig sem það gerðist þá er hann þarna og við þurfum að halda áfram,“ sagði Kidman í samtali við BBC í vikunni.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Lífið Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Lífið Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Lífið Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Lífið Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Lífið Fyrirsjáanlegt fjölskyldudrama Gagnrýni Næsti Dumbledore fundinn Bíó og sjónvarp „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Lífið „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Lífið Fleiri fréttir „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Fullt út úr dyrum og stiginn trylltur dans „Pabbi var reiður yfir þessu alla ævi“ Hraðstefnumót fyrir eldri borgara Lofar áður óséðu sjónarspili en ekki kántrí ælu Stjörnurnar létu sig ekki vanta á Ofurskálina Friðrik Ómar og Hera skilja ekkert í úrslitunum Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Sjá meira