Markaður fyrir snjallforrit virðist mettaður Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 13. janúar 2017 07:00 Notkun samskiptaforrita jókst á síðasta ári. Nordicphotos/AFP Eftir mikinn vöxt á snjallforritamarkaði virðist sem markaðurinn sé mettaður. Þetta segir í greiningu tæknisíðunnar Flurry. Niðurstöður greiningarinnar eru meðal annars þær að notkun frétta- og leikjaforrita hafi minnkað. Heildaraukning í notkun snjallforrita hafi þó verið ellefu prósent. „Undanfarin ár höfum við séð tiltölulega jafnan vöxt milli flokka. Í ár er annað uppi á teningnum. Vöxtur í einum flokki er farinn að þýða hnignun í öðrum,“ segir í greiningunni. Notkun samfélagsmiðla og samskiptaforrita jókst mest, alls um 44 prósent. Hins vegar minnkaði notkun forrita sem flokkast til sérsniðinna forrita um 46 prósent. Flurry fylgdist með 940 þúsund snjallforritum á tveimur milljörðum tækja. Haldin var skrá yfir alls 3,2 billjónir atvika þar sem forritin voru opnuð og var stuðst við þær opnanir í greiningunni. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Eftir mikinn vöxt á snjallforritamarkaði virðist sem markaðurinn sé mettaður. Þetta segir í greiningu tæknisíðunnar Flurry. Niðurstöður greiningarinnar eru meðal annars þær að notkun frétta- og leikjaforrita hafi minnkað. Heildaraukning í notkun snjallforrita hafi þó verið ellefu prósent. „Undanfarin ár höfum við séð tiltölulega jafnan vöxt milli flokka. Í ár er annað uppi á teningnum. Vöxtur í einum flokki er farinn að þýða hnignun í öðrum,“ segir í greiningunni. Notkun samfélagsmiðla og samskiptaforrita jókst mest, alls um 44 prósent. Hins vegar minnkaði notkun forrita sem flokkast til sérsniðinna forrita um 46 prósent. Flurry fylgdist með 940 þúsund snjallforritum á tveimur milljörðum tækja. Haldin var skrá yfir alls 3,2 billjónir atvika þar sem forritin voru opnuð og var stuðst við þær opnanir í greiningunni. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira