Ítarlega fjallað um heimsókn Guðna á DR1: Friðrik Weisshappel á meðal álitsgjafa í myndveri Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. janúar 2017 13:18 Guðni og Margrét Þórhildur í Konungsbókhlöðunni í gær. vísir/epa „Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og fróðlegt. Hennar hátign drottningin er mjög góður gestgjafi og hefur í einlægni áhuga á íslenskri sögu og samtíð þannig að það hefur verið gaman og heiður að vera í návist hennar,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í samtali við Heimi Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2, í gær en nú stendur yfir opinber heimsókn forsetans og Elizu Reid, konu hans í Danmörku. Það er þétt dagskrá hjá Guðna og Elizu í heimsókninni sem hófst í gær og lýkur á morgun. Í spilaranum hér að neðan má sjá athöfn frá því í gær úr Konungsbókhlöðunni þar sem var dagskrá helguð handritum og fornsögum. Við það tækifæri afhenti forsetinn veglega bókagjöf, eða alls 700 eintök af nýrri heildarútgáfu Íslendingasagna í danskri þýðingu sem fara á skólabókasöfn víðs vegar um Danmörku. Hér að neðan má svo sjá ítarlega umfjöllun danska ríkisútvarpsins um heimsókn forsetahjónanna þar sem meðal annars er rætt við Friðrik Weisshappel en hann hefur verið búsettur í Danmörku í mörg ár þar sem hann hefur rekið kaffihús undir merki Laundromat í Kaupmannahöfn. Þá má jafnframt sjá upptöku frá útsendingu DR1 frá upphafi hátíðarkvöldverðar sem haldinn var í Amalíuborg í gærkvöldi. Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Margrét Þórhildur II Danadrottning Danmörk Kóngafólk Tengdar fréttir Enginn bæklingur með þýðingu á ræðu forsetans í Amalíuborg Í hátíðarkvöldverði í Amalíuborg í gærkvöldi ræddu þau Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Margrét Þórhildur, Danadrottning, bæði um vinsældir og mikilvægi Andrés Andar-blaðanna hjá íslenskum börnum þegar þau voru að læra í dönsku hér á árum áður. 25. janúar 2017 07:50 Løkke sæmdur íslensku fálkaorðunni Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í gær forsætisráðherra Danmerkur íslensku fálkaorðunni. 25. janúar 2017 10:14 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Sjá meira
„Þetta er búið að vera mjög skemmtilegt og fróðlegt. Hennar hátign drottningin er mjög góður gestgjafi og hefur í einlægni áhuga á íslenskri sögu og samtíð þannig að það hefur verið gaman og heiður að vera í návist hennar,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í samtali við Heimi Má Pétursson, fréttamann Stöðvar 2, í gær en nú stendur yfir opinber heimsókn forsetans og Elizu Reid, konu hans í Danmörku. Það er þétt dagskrá hjá Guðna og Elizu í heimsókninni sem hófst í gær og lýkur á morgun. Í spilaranum hér að neðan má sjá athöfn frá því í gær úr Konungsbókhlöðunni þar sem var dagskrá helguð handritum og fornsögum. Við það tækifæri afhenti forsetinn veglega bókagjöf, eða alls 700 eintök af nýrri heildarútgáfu Íslendingasagna í danskri þýðingu sem fara á skólabókasöfn víðs vegar um Danmörku. Hér að neðan má svo sjá ítarlega umfjöllun danska ríkisútvarpsins um heimsókn forsetahjónanna þar sem meðal annars er rætt við Friðrik Weisshappel en hann hefur verið búsettur í Danmörku í mörg ár þar sem hann hefur rekið kaffihús undir merki Laundromat í Kaupmannahöfn. Þá má jafnframt sjá upptöku frá útsendingu DR1 frá upphafi hátíðarkvöldverðar sem haldinn var í Amalíuborg í gærkvöldi.
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Margrét Þórhildur II Danadrottning Danmörk Kóngafólk Tengdar fréttir Enginn bæklingur með þýðingu á ræðu forsetans í Amalíuborg Í hátíðarkvöldverði í Amalíuborg í gærkvöldi ræddu þau Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Margrét Þórhildur, Danadrottning, bæði um vinsældir og mikilvægi Andrés Andar-blaðanna hjá íslenskum börnum þegar þau voru að læra í dönsku hér á árum áður. 25. janúar 2017 07:50 Løkke sæmdur íslensku fálkaorðunni Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í gær forsætisráðherra Danmerkur íslensku fálkaorðunni. 25. janúar 2017 10:14 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Enginn bæklingur með þýðingu á ræðu forsetans í Amalíuborg Í hátíðarkvöldverði í Amalíuborg í gærkvöldi ræddu þau Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Margrét Þórhildur, Danadrottning, bæði um vinsældir og mikilvægi Andrés Andar-blaðanna hjá íslenskum börnum þegar þau voru að læra í dönsku hér á árum áður. 25. janúar 2017 07:50
Løkke sæmdur íslensku fálkaorðunni Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í gær forsætisráðherra Danmerkur íslensku fálkaorðunni. 25. janúar 2017 10:14