Fróðlegur listi yfir dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveðnum aldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2017 14:30 Paul Pogba og Gareth Bale eru tveir dýrustu fótboltamenn sögunnar. Vísir/Getty Fólkið á fótboltasíðunni „football365.com“ tók saman skemmtilegan lista á dögunum yfir dýrustu fótboltamenn heims út frá aldri þeirra þegar kaupin gengu í gegn. Tilefnið er örugglega það að kínverska félagið Shanghai Shenhua borgaði Boca Juniors 9 milljónir punda fyrir hinn 32 ára gamla Carlos Tevez. Listinn nær yfir dýrustu fótboltamenn heims frá 13 ára aldri til 37 ára aldurs. Það eru mörg athyglisverð nöfn á honum og sum mun frægari en önnur. Dýrasti fótboltamaður sögunnar er Paul Pogba en hann var 23 ára þegar Manchester United keypti hann frá Juventus fyrir 89,3 milljónir punda síðasta sumar. 89,3 milljónir punda eru 12,8 milljarðar íslenskra króna á núvirði. Gareth Bale átti heimsmetið á undan Paul Pogba en Bale var 24 ára þegar Real Madrid borgaði Tottenham 85 milljónir punda fyrir hann. Bale bætti þá ekki bara heimsmet Cristiano Ronaldo (80 milljónir punda frá Manchester United til Real Madrid árið 2009) því þeir voru báðir 24 ára gamlir þegar Real Madrid keypti þá. Hér fyrir neðan má sjá dýrasta leikmann á hverjum aldri en það er hægt að skoða alla fréttina á football365.com hér en þar er farið nánar yfir viðkomandi leikmenn og kaupverðið.Dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveðnum aldri 13 ára – Finley Burns (175,000 þúsund pund, Southend til Manchester City) 14 – Sheyi Ojo (2 milljónir punda, MK Dons til Liverpool) 15 – Fran Merida (2.2 milljónir punda, Barcelona til Arsenal) 16 – Theo Walcott (9.1 milljónir punda, Southampton til Arsenal) 17 – Alex Pato (18 milljónir punda, Internacional til AC Milan) 18 – Luke Shaw (27 milljónir punda, Southampton til Manchester United) 19 – Anthony Martial (36.7 milljónir punda, Monaco til Manchester United)20 – Raheem Sterling (44 milljónir punda, Liverpool til Manchester City)21 – Neymar (71.5 milljónir punda, Santos til Barcelona) 22 – John Stones (47.5 milljónir punda, Everton til Manchester City)23 – Paul Pogba (89.3 milljónir punda, Juventus til Manchester United)24 – Gareth Bale (85 milljónir punda, Tottenham til Real Madrid) 25 – Oscar (60 milljónir punda, Chelsea til Shanghai SIPG) 26 – Angel di Maria (59.7 milljónir punda, Real Madrid til Manchester United)27 – Luis Suarez (65 milljónir punda, Liverpool til Barcelona) 28 – Gonzalo Higuain (75.3 milljónir punda, Napoli til Juventus)29 – Zinedine Zidane (46.7 milljónir punda, Juventus til Real Madrid) 30 – Diego Milito (24.7 milljónir punda, Genoa til Inter) 31 – Gabriel Batistuta (23.5 milljónir punda, Fiorentina til Roma)32 – Carlos Tevez (9 milljónir punda, Boca Juniors til Shanghai Shenhua) 33 – Claudio Bravo (17 milljónir punda, Barcelona til Manchester City) 34 – Lilian Thuram (3.4 milljónir punda, Juventus til Barcelona) 35 – Shay Given (3.5 milljónir punda, Manchester City til Aston Villa)36 – David James (1.2 milljón punda, Manchester City til Portsmouth) 37 – Brad Friedel (2.5 milljónir punda, Blackburn til Aston Villa) 38 – Marko Simeunovic (750,000 þúsund pund, AEL Limassol til Interblock) Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Sjá meira
Fólkið á fótboltasíðunni „football365.com“ tók saman skemmtilegan lista á dögunum yfir dýrustu fótboltamenn heims út frá aldri þeirra þegar kaupin gengu í gegn. Tilefnið er örugglega það að kínverska félagið Shanghai Shenhua borgaði Boca Juniors 9 milljónir punda fyrir hinn 32 ára gamla Carlos Tevez. Listinn nær yfir dýrustu fótboltamenn heims frá 13 ára aldri til 37 ára aldurs. Það eru mörg athyglisverð nöfn á honum og sum mun frægari en önnur. Dýrasti fótboltamaður sögunnar er Paul Pogba en hann var 23 ára þegar Manchester United keypti hann frá Juventus fyrir 89,3 milljónir punda síðasta sumar. 89,3 milljónir punda eru 12,8 milljarðar íslenskra króna á núvirði. Gareth Bale átti heimsmetið á undan Paul Pogba en Bale var 24 ára þegar Real Madrid borgaði Tottenham 85 milljónir punda fyrir hann. Bale bætti þá ekki bara heimsmet Cristiano Ronaldo (80 milljónir punda frá Manchester United til Real Madrid árið 2009) því þeir voru báðir 24 ára gamlir þegar Real Madrid keypti þá. Hér fyrir neðan má sjá dýrasta leikmann á hverjum aldri en það er hægt að skoða alla fréttina á football365.com hér en þar er farið nánar yfir viðkomandi leikmenn og kaupverðið.Dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveðnum aldri 13 ára – Finley Burns (175,000 þúsund pund, Southend til Manchester City) 14 – Sheyi Ojo (2 milljónir punda, MK Dons til Liverpool) 15 – Fran Merida (2.2 milljónir punda, Barcelona til Arsenal) 16 – Theo Walcott (9.1 milljónir punda, Southampton til Arsenal) 17 – Alex Pato (18 milljónir punda, Internacional til AC Milan) 18 – Luke Shaw (27 milljónir punda, Southampton til Manchester United) 19 – Anthony Martial (36.7 milljónir punda, Monaco til Manchester United)20 – Raheem Sterling (44 milljónir punda, Liverpool til Manchester City)21 – Neymar (71.5 milljónir punda, Santos til Barcelona) 22 – John Stones (47.5 milljónir punda, Everton til Manchester City)23 – Paul Pogba (89.3 milljónir punda, Juventus til Manchester United)24 – Gareth Bale (85 milljónir punda, Tottenham til Real Madrid) 25 – Oscar (60 milljónir punda, Chelsea til Shanghai SIPG) 26 – Angel di Maria (59.7 milljónir punda, Real Madrid til Manchester United)27 – Luis Suarez (65 milljónir punda, Liverpool til Barcelona) 28 – Gonzalo Higuain (75.3 milljónir punda, Napoli til Juventus)29 – Zinedine Zidane (46.7 milljónir punda, Juventus til Real Madrid) 30 – Diego Milito (24.7 milljónir punda, Genoa til Inter) 31 – Gabriel Batistuta (23.5 milljónir punda, Fiorentina til Roma)32 – Carlos Tevez (9 milljónir punda, Boca Juniors til Shanghai Shenhua) 33 – Claudio Bravo (17 milljónir punda, Barcelona til Manchester City) 34 – Lilian Thuram (3.4 milljónir punda, Juventus til Barcelona) 35 – Shay Given (3.5 milljónir punda, Manchester City til Aston Villa)36 – David James (1.2 milljón punda, Manchester City til Portsmouth) 37 – Brad Friedel (2.5 milljónir punda, Blackburn til Aston Villa) 38 – Marko Simeunovic (750,000 þúsund pund, AEL Limassol til Interblock)
Enski boltinn Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Handbolti Fleiri fréttir Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Sjá meira