Fleiri jákvæðir í garð tilskipunar Donald Trump atli ísleifsson skrifar 31. janúar 2017 22:43 Donald Trump hefur nú gegnt embætti Bandaríkjaforseta í ellefu daga. Vísir/afp Bandaríska þjóðin er klofin í afstöðu sinni til tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta um ferðabann ríkisborgara sjö ríkja í Mið-Austurlöndum og Afríku til Bandaríkjanna. Rétt tæpur helmingur, 49 prósent, eru jákvæðir í garð tilkskipunarinnar, en 41 prósent neikvæðir. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Ipsos sem gerð var fyrir Reuters í dag og í gær. Í frétt Reuters segir að skoðanir aðspurðra fylgja í stórum dráttum flokkslínum. 53 prósent þeirra sem segjast Demókratar eru mjög á móti tilskipun forsetans, en 51 prósent Repúblikana segjast mjög fylgjandi. Í sömu könnun var jafnframt spurt um hvort að frekar ætti að taka á móti kristnum flóttamönnum líkt og Trump hefur talað fyrir. Meirihluti kvaðst ekki þeirrar skoðunar að Bandaríkin eigi „að bjóða kristnum flóttamönnum velkomna en ekki múslimskum“. Um var að ræða netkönnun þar sem 1.201 manns tóku þátt. Samkvæmt tilskipun forsetans munu Bandaríkin ekki taka á móti flóttamönnum í fjóra mánuði, en blátt bann er gegn komu flóttamanna frá Sýrlandi. Þá mega aðilar frá Írak, Sýrlandi, Íran, Súdan, Líbýu, Sómalíu og Jemen ekki koma til Bandaríkjanna um tíma. Donald Trump Tengdar fréttir Meisam heimilað að ferðast til Bandaríkjanna Meisam Rafiei var í gær meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna nýrrar tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta. 31. janúar 2017 17:33 Starfandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna rekinn Sally Yates, hafði dregið lögmæti "múslimabannsins“ í efa. 31. janúar 2017 09:01 Íslensk stjórnvöld mótmæla tilskipun Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur komið á framfæri mótmælum íslenskra stjórnvalda við tilskipun Bandaríkjaforseta um bann við komu flóttafólks og borgara sjö ríkja til Bandaríkjanna. 31. janúar 2017 12:48 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Bandaríska þjóðin er klofin í afstöðu sinni til tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta um ferðabann ríkisborgara sjö ríkja í Mið-Austurlöndum og Afríku til Bandaríkjanna. Rétt tæpur helmingur, 49 prósent, eru jákvæðir í garð tilkskipunarinnar, en 41 prósent neikvæðir. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Ipsos sem gerð var fyrir Reuters í dag og í gær. Í frétt Reuters segir að skoðanir aðspurðra fylgja í stórum dráttum flokkslínum. 53 prósent þeirra sem segjast Demókratar eru mjög á móti tilskipun forsetans, en 51 prósent Repúblikana segjast mjög fylgjandi. Í sömu könnun var jafnframt spurt um hvort að frekar ætti að taka á móti kristnum flóttamönnum líkt og Trump hefur talað fyrir. Meirihluti kvaðst ekki þeirrar skoðunar að Bandaríkin eigi „að bjóða kristnum flóttamönnum velkomna en ekki múslimskum“. Um var að ræða netkönnun þar sem 1.201 manns tóku þátt. Samkvæmt tilskipun forsetans munu Bandaríkin ekki taka á móti flóttamönnum í fjóra mánuði, en blátt bann er gegn komu flóttamanna frá Sýrlandi. Þá mega aðilar frá Írak, Sýrlandi, Íran, Súdan, Líbýu, Sómalíu og Jemen ekki koma til Bandaríkjanna um tíma.
Donald Trump Tengdar fréttir Meisam heimilað að ferðast til Bandaríkjanna Meisam Rafiei var í gær meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna nýrrar tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta. 31. janúar 2017 17:33 Starfandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna rekinn Sally Yates, hafði dregið lögmæti "múslimabannsins“ í efa. 31. janúar 2017 09:01 Íslensk stjórnvöld mótmæla tilskipun Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur komið á framfæri mótmælum íslenskra stjórnvalda við tilskipun Bandaríkjaforseta um bann við komu flóttafólks og borgara sjö ríkja til Bandaríkjanna. 31. janúar 2017 12:48 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Meisam heimilað að ferðast til Bandaríkjanna Meisam Rafiei var í gær meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna nýrrar tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta. 31. janúar 2017 17:33
Starfandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna rekinn Sally Yates, hafði dregið lögmæti "múslimabannsins“ í efa. 31. janúar 2017 09:01
Íslensk stjórnvöld mótmæla tilskipun Trump Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur komið á framfæri mótmælum íslenskra stjórnvalda við tilskipun Bandaríkjaforseta um bann við komu flóttafólks og borgara sjö ríkja til Bandaríkjanna. 31. janúar 2017 12:48