Maturinn á Super Bowl: Íslendingar slöfruðu í sig heilu fjöllunum af vængjum Samúel Karl Ólason skrifar 6. febrúar 2017 13:31 Eins og glöggir lesendur hafa ef til vill tekið eftir, þá fór fimmtugasti og fyrsti Super Bowl leikurinn fram vestanhafs í nótt. Leik þeim fylgir iðulega tvennt. Það eru skemmtilegar auglýsingar og mikill matur sem borðaður er seint um kvöld. Íslendingar eru duglegir við að hafa veisluborð sín eins og þekkjast í Ameríku. Þar að auki eru þeir duglegir við að birta myndir af góðmetinu á Twitter. Það er greinilegt að Íslendingar borðuðu óheyrilega mikið af kjúklingavængjum í gær og sælgætishillurnar í Kosti eru líklegast tómar. Hér að neðan má sjá umfangsmikið úrval af þeim myndum sem birtar voru á Twitter í gær undir #Nflisland.Allt að verða tilbúið fyrir leikinn. Vantar bara dabbið #nflisland pic.twitter.com/H4MHqyvQMd— Halldór og Linda (@Paratwitz) February 5, 2017 #NFLISLAND pic.twitter.com/CIl35L31AK— Jón Aldar Samúelsson (@jonni112) February 6, 2017 Þoli ekki þegar ég geri of mikið í matinn þegar ég er bara að elda fyrir mig. #nflisland #GoLadyGaga pic.twitter.com/uFZzAEHqOW— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) February 5, 2017 Laugardalurinn gerir það stórt! #NFLISLAND #Touchdown #SuperBowl #NFL pic.twitter.com/crBNlDUOvX— Bjarki Björgvinsson (@bjarkibjorgvins) February 5, 2017 Sæmilega gúffið #nflisland pic.twitter.com/cR80Se4vVh— Rögnvaldur Magnússon (@rognvaldur) February 5, 2017 Superbowl á næturvakt! #talstödineroffíkvöld #nflisland #firehouseSuperbowl pic.twitter.com/xNafzSTrI5— Loftur Einarsson (@Kadallinn) February 6, 2017 Er þetta eitthvað? #nflisland #SuperBowl pic.twitter.com/X4Qk7YOzSs— Hlynur Ólafsson (@HlynurOlafs) February 5, 2017 @annabjorg og @HlynurOlafs að toppa sig í veitingum. #nflisland #ígrímunaáykkur #SuperBowl pic.twitter.com/W9f0uF8iJz— Stóra B (@Big_Throw) February 5, 2017 Partí ársins á H29! Go Pats #nflisland pic.twitter.com/H8rORdFC5b— Viðar Bjarnason (@ViddiB) February 5, 2017 Fór heim í lok 3!! Horfði á sturlaðan 4 lh á reykjanesbraut og lokaplayið í 4lh í innkeyrslunni heima!!! What a night #Patriots #nflisland pic.twitter.com/ysx1H2zJJK— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) February 6, 2017 Super Bowl 2017 party #NFLISLAND pic.twitter.com/4WOZxtqqrf— Eggert Jónsson (@eggertjons) February 5, 2017 Allt klárt #NFLISLAND #Gopatriots pic.twitter.com/XthPvV3Gv2— Halla Tomasdottir (@HallaTomas) February 5, 2017 Við erum ready #NFLIsland pic.twitter.com/xF00kZfrjR— Birgir Bjarnason (@birgir90) February 5, 2017 #NFLIsland byrjum rólega pic.twitter.com/yy382lPuIR— Olafur Torfason (@OlafurTorfason1) February 5, 2017 #NFLISLAND #falcons pic.twitter.com/S5ZUux8aEm— Hrafnhildur Snæ (@Hrafnhildur91) February 5, 2017 Status #nflisland #SuperBowlSunday pic.twitter.com/DIHAs2O062— Kristinn Teitsson (@kristinnpall) February 5, 2017 #nflisland pic.twitter.com/3q9vSBdR6q— Svavar Sigurdarson (@SSigurdarson) February 5, 2017 Go Falcons!!! #nflisland #RiseUp #Budweiser #mexiwall? pic.twitter.com/ORCJrRqyV8— Gunnar R Heiðarsson (@gunnarrafn) February 5, 2017 Hér eru allir að setja sig í stellingar. Kleinuhringjaþema. #nflisland pic.twitter.com/YnOt3jb19n— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) February 5, 2017 Störtum þessari veislu! #nflisland #SB51 pic.twitter.com/QFDP6M0qe0— Anna María (@AnnaMaja91) February 5, 2017 #nflisland pic.twitter.com/nGNooGetVs— Snorri Sigurðsson (@snorrisig24) February 5, 2017 Við köllum þetta Henry-hlaðborð @henrybirgir #nflisland pic.twitter.com/dNp1IqC92p— Fanney Birna (@fanneybj) February 5, 2017 Þetta voru ekki saltstangir í Bangsadeildinni. Þetta voru 6 kg af vængjum #NFLisland pic.twitter.com/rFht9kvXWC— Maggi Peran (@maggiperan) February 5, 2017 Allt homemade: 3 teg vængja, gráðostasósa, fjögurraostasalat, chilibaconmayo, hotsaucelaukhringir, Pistasiuostur&fotballbrownies #NFLisland pic.twitter.com/xyQTpvYzpU— Ásgeir Elvar (@AsgeirElvar) February 5, 2017 Cuesadillas fyrir leik - Vængir í hálfleik - eðla með seinni. Superbowl er tekin alvarlega í Sunny Stykkis í ár #NFLÍsland #SuperBowl pic.twitter.com/x5ESJIxWsP— Viktor Alexandersson (@viktorprins) February 5, 2017 #NFLisland pic.twitter.com/yrTOX6wyGS— Þorsteinn Ragnars (@SteiniRagg) February 5, 2017 #SuperBowlLitlaÓlafsvík #nflisland pic.twitter.com/M6ZvlRWr0t— lui ton (@antonjonas) February 5, 2017 The American Dream is sprell alive in beautiful Kópavogur! #nflisland #vængjafyrirtækin pic.twitter.com/lYbUHUUMyZ— Stefán Karlsson (@stebbikarls) February 5, 2017 Litla veizlan! #nflisland pic.twitter.com/hQhtwoco8l— Björn Hilmarsson (@bjossihilmars) February 5, 2017 NFLVEIZLA .. #nflisland #365 #PatriotsvsFalcons #gopatriots pic.twitter.com/HHeMgZq5cB— Garðar Sævarsson (@Gardars) February 5, 2017 Let the games begin!! #nflisland pic.twitter.com/recN37OtIg— Ásgeir Örn Arnþórs (@AsiSelas) February 5, 2017 Veitingarnar komnar á borðið og við feðgarnir tilbúnir í þessa veislu #nflisland #gopats #PatriotsNation pic.twitter.com/DEyNRo0pH0— Daniel Tryggvi (@tigurinn) February 5, 2017 Munch'ið er risastór partur að þessu. #NFLisland pic.twitter.com/ZiIetzGAed— Lovísa (@LovisaFals) February 5, 2017 Upgrade! Eðla og Hot Wings. Ekki flókið. #nflisland pic.twitter.com/O11qqKfYFw— Birgir Örn Harðarson (@Biggii09) February 5, 2017 Hefðum kannski átt að ákveða fyrirfram hver átti að kaupa Voga-ídýfuna. #nflisland pic.twitter.com/jcuvclFcDv— Davíð Ingimundarson (@davidingimundar) February 6, 2017 Byrjum þetta á klassískum vængjum #nflisland #takkIngunn pic.twitter.com/NAefHBZrPD— Ásgeir Hallgrímsson (@asgeirha) February 6, 2017 Superbowl veislan er byrjuð #nflisland pic.twitter.com/47xT9eNaT5— Hallgrímur Ingi (@hallivignis) February 6, 2017 Súpuskálin #NFLÍsland pic.twitter.com/DhRShVNQdT— Davíð Már Vilhjálms (@Dassinn) February 6, 2017 Meistaramánuður heldur áfram... #nflisland #SuperBowl #SB51 # pic.twitter.com/JM34pUfTjX— Guðjón Guðmundsson (@gudjong07) February 6, 2017 Fyrsti skóladagur annarinnar eftir 7 klst. Klárum fríið með stæl #nflisland pic.twitter.com/fTQgKDJZqa— Sjöfn Ragnarsdóttir (@sjofnragnars) February 6, 2017 Veisla í vesturbæ #nflisland #superbowl pic.twitter.com/WADI0ybknV— Reynir A. Hannesson (@ReynirAH) February 6, 2017 Allt klárt fyrir SuperBowl #nflisland #freistarm #meistaram pic.twitter.com/zglOFIEwCZ— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 6, 2017 Vængirnir klikka ekki! #nflisland pic.twitter.com/bmseApTMYN— Hlynur Heimisson (@Skjaldbakan) February 6, 2017 Þessar ætla með okkur inn í 4. Leikhlutann - vona að Brady láti sjá sig - bara fyrir sjónvarpið #nflisland pic.twitter.com/DfLwPToyVW— Viktor Alexandersson (@viktorprins) February 6, 2017 Matur NFL Mest lesið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Hver dagur ævintýri í lýðháskóla í Afríku Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Fleiri fréttir Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Hver dagur ævintýri í lýðháskóla í Afríku „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Sjá meira
Eins og glöggir lesendur hafa ef til vill tekið eftir, þá fór fimmtugasti og fyrsti Super Bowl leikurinn fram vestanhafs í nótt. Leik þeim fylgir iðulega tvennt. Það eru skemmtilegar auglýsingar og mikill matur sem borðaður er seint um kvöld. Íslendingar eru duglegir við að hafa veisluborð sín eins og þekkjast í Ameríku. Þar að auki eru þeir duglegir við að birta myndir af góðmetinu á Twitter. Það er greinilegt að Íslendingar borðuðu óheyrilega mikið af kjúklingavængjum í gær og sælgætishillurnar í Kosti eru líklegast tómar. Hér að neðan má sjá umfangsmikið úrval af þeim myndum sem birtar voru á Twitter í gær undir #Nflisland.Allt að verða tilbúið fyrir leikinn. Vantar bara dabbið #nflisland pic.twitter.com/H4MHqyvQMd— Halldór og Linda (@Paratwitz) February 5, 2017 #NFLISLAND pic.twitter.com/CIl35L31AK— Jón Aldar Samúelsson (@jonni112) February 6, 2017 Þoli ekki þegar ég geri of mikið í matinn þegar ég er bara að elda fyrir mig. #nflisland #GoLadyGaga pic.twitter.com/uFZzAEHqOW— Lárus Helgi Ólafsson (@Lallihelgi) February 5, 2017 Laugardalurinn gerir það stórt! #NFLISLAND #Touchdown #SuperBowl #NFL pic.twitter.com/crBNlDUOvX— Bjarki Björgvinsson (@bjarkibjorgvins) February 5, 2017 Sæmilega gúffið #nflisland pic.twitter.com/cR80Se4vVh— Rögnvaldur Magnússon (@rognvaldur) February 5, 2017 Superbowl á næturvakt! #talstödineroffíkvöld #nflisland #firehouseSuperbowl pic.twitter.com/xNafzSTrI5— Loftur Einarsson (@Kadallinn) February 6, 2017 Er þetta eitthvað? #nflisland #SuperBowl pic.twitter.com/X4Qk7YOzSs— Hlynur Ólafsson (@HlynurOlafs) February 5, 2017 @annabjorg og @HlynurOlafs að toppa sig í veitingum. #nflisland #ígrímunaáykkur #SuperBowl pic.twitter.com/W9f0uF8iJz— Stóra B (@Big_Throw) February 5, 2017 Partí ársins á H29! Go Pats #nflisland pic.twitter.com/H8rORdFC5b— Viðar Bjarnason (@ViddiB) February 5, 2017 Fór heim í lok 3!! Horfði á sturlaðan 4 lh á reykjanesbraut og lokaplayið í 4lh í innkeyrslunni heima!!! What a night #Patriots #nflisland pic.twitter.com/ysx1H2zJJK— Garðar Örn Arnarson (@gardarorn23) February 6, 2017 Super Bowl 2017 party #NFLISLAND pic.twitter.com/4WOZxtqqrf— Eggert Jónsson (@eggertjons) February 5, 2017 Allt klárt #NFLISLAND #Gopatriots pic.twitter.com/XthPvV3Gv2— Halla Tomasdottir (@HallaTomas) February 5, 2017 Við erum ready #NFLIsland pic.twitter.com/xF00kZfrjR— Birgir Bjarnason (@birgir90) February 5, 2017 #NFLIsland byrjum rólega pic.twitter.com/yy382lPuIR— Olafur Torfason (@OlafurTorfason1) February 5, 2017 #NFLISLAND #falcons pic.twitter.com/S5ZUux8aEm— Hrafnhildur Snæ (@Hrafnhildur91) February 5, 2017 Status #nflisland #SuperBowlSunday pic.twitter.com/DIHAs2O062— Kristinn Teitsson (@kristinnpall) February 5, 2017 #nflisland pic.twitter.com/3q9vSBdR6q— Svavar Sigurdarson (@SSigurdarson) February 5, 2017 Go Falcons!!! #nflisland #RiseUp #Budweiser #mexiwall? pic.twitter.com/ORCJrRqyV8— Gunnar R Heiðarsson (@gunnarrafn) February 5, 2017 Hér eru allir að setja sig í stellingar. Kleinuhringjaþema. #nflisland pic.twitter.com/YnOt3jb19n— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) February 5, 2017 Störtum þessari veislu! #nflisland #SB51 pic.twitter.com/QFDP6M0qe0— Anna María (@AnnaMaja91) February 5, 2017 #nflisland pic.twitter.com/nGNooGetVs— Snorri Sigurðsson (@snorrisig24) February 5, 2017 Við köllum þetta Henry-hlaðborð @henrybirgir #nflisland pic.twitter.com/dNp1IqC92p— Fanney Birna (@fanneybj) February 5, 2017 Þetta voru ekki saltstangir í Bangsadeildinni. Þetta voru 6 kg af vængjum #NFLisland pic.twitter.com/rFht9kvXWC— Maggi Peran (@maggiperan) February 5, 2017 Allt homemade: 3 teg vængja, gráðostasósa, fjögurraostasalat, chilibaconmayo, hotsaucelaukhringir, Pistasiuostur&fotballbrownies #NFLisland pic.twitter.com/xyQTpvYzpU— Ásgeir Elvar (@AsgeirElvar) February 5, 2017 Cuesadillas fyrir leik - Vængir í hálfleik - eðla með seinni. Superbowl er tekin alvarlega í Sunny Stykkis í ár #NFLÍsland #SuperBowl pic.twitter.com/x5ESJIxWsP— Viktor Alexandersson (@viktorprins) February 5, 2017 #NFLisland pic.twitter.com/yrTOX6wyGS— Þorsteinn Ragnars (@SteiniRagg) February 5, 2017 #SuperBowlLitlaÓlafsvík #nflisland pic.twitter.com/M6ZvlRWr0t— lui ton (@antonjonas) February 5, 2017 The American Dream is sprell alive in beautiful Kópavogur! #nflisland #vængjafyrirtækin pic.twitter.com/lYbUHUUMyZ— Stefán Karlsson (@stebbikarls) February 5, 2017 Litla veizlan! #nflisland pic.twitter.com/hQhtwoco8l— Björn Hilmarsson (@bjossihilmars) February 5, 2017 NFLVEIZLA .. #nflisland #365 #PatriotsvsFalcons #gopatriots pic.twitter.com/HHeMgZq5cB— Garðar Sævarsson (@Gardars) February 5, 2017 Let the games begin!! #nflisland pic.twitter.com/recN37OtIg— Ásgeir Örn Arnþórs (@AsiSelas) February 5, 2017 Veitingarnar komnar á borðið og við feðgarnir tilbúnir í þessa veislu #nflisland #gopats #PatriotsNation pic.twitter.com/DEyNRo0pH0— Daniel Tryggvi (@tigurinn) February 5, 2017 Munch'ið er risastór partur að þessu. #NFLisland pic.twitter.com/ZiIetzGAed— Lovísa (@LovisaFals) February 5, 2017 Upgrade! Eðla og Hot Wings. Ekki flókið. #nflisland pic.twitter.com/O11qqKfYFw— Birgir Örn Harðarson (@Biggii09) February 5, 2017 Hefðum kannski átt að ákveða fyrirfram hver átti að kaupa Voga-ídýfuna. #nflisland pic.twitter.com/jcuvclFcDv— Davíð Ingimundarson (@davidingimundar) February 6, 2017 Byrjum þetta á klassískum vængjum #nflisland #takkIngunn pic.twitter.com/NAefHBZrPD— Ásgeir Hallgrímsson (@asgeirha) February 6, 2017 Superbowl veislan er byrjuð #nflisland pic.twitter.com/47xT9eNaT5— Hallgrímur Ingi (@hallivignis) February 6, 2017 Súpuskálin #NFLÍsland pic.twitter.com/DhRShVNQdT— Davíð Már Vilhjálms (@Dassinn) February 6, 2017 Meistaramánuður heldur áfram... #nflisland #SuperBowl #SB51 # pic.twitter.com/JM34pUfTjX— Guðjón Guðmundsson (@gudjong07) February 6, 2017 Fyrsti skóladagur annarinnar eftir 7 klst. Klárum fríið með stæl #nflisland pic.twitter.com/fTQgKDJZqa— Sjöfn Ragnarsdóttir (@sjofnragnars) February 6, 2017 Veisla í vesturbæ #nflisland #superbowl pic.twitter.com/WADI0ybknV— Reynir A. Hannesson (@ReynirAH) February 6, 2017 Allt klárt fyrir SuperBowl #nflisland #freistarm #meistaram pic.twitter.com/zglOFIEwCZ— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 6, 2017 Vængirnir klikka ekki! #nflisland pic.twitter.com/bmseApTMYN— Hlynur Heimisson (@Skjaldbakan) February 6, 2017 Þessar ætla með okkur inn í 4. Leikhlutann - vona að Brady láti sjá sig - bara fyrir sjónvarpið #nflisland pic.twitter.com/DfLwPToyVW— Viktor Alexandersson (@viktorprins) February 6, 2017
Matur NFL Mest lesið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Hver dagur ævintýri í lýðháskóla í Afríku Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra Skepna sló Hafþór utan undir Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Fleiri fréttir Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Hver dagur ævintýri í lýðháskóla í Afríku „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Páskaungi á leiðinni hjá Kristínu og Sverri Hefur engan áhuga á góðlátlegum orðum Watson Play-liðar minnast góðu tímanna „kkk“ í klukku vekur lukku: „Hafa menn ekki meira kjöt á beinunum?“ Fanney og Teitur orðin þriggja barna foreldrar Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Sjá meira