Trump ver Pútín: „Heldur þú að landið okkar sé svona saklaust?“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. febrúar 2017 18:06 Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump, Bandaríkjaforseti. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, varði forseta Rússlands, Vladimír Pútín, gegn ásökunum um morð sem framin hafi verið af rússneskum yfirvöldum, í nýju viðtali.„Það er til mikið af morðingjum. Við höfum mikið af morðingjum. Hvað heldur þú? Að landið okkar sé svona saklaust?“ Ummælin lét Trump hafa eftir sér í viðtali við sjónvarpsmanninn Bill O'Reilly hjá Fox News sjónvarpsfréttastöðinni. Hann sagðist virða rússneska forsetann og sagði að hann myndi kjósa að „eiga í góðum samskiptum við hann.“ Trump vill að Bandaríkin hjálpi Rússum í baráttunni gegn „íslömskum hryðjuverkum.“ „Ég virði hann, en ég virði mikið af fólki. Það þýðir ekki að mér muni líka vel við hann.“ „Ég held því fram að það sé betra að láta okkur lynda við Rússland, heldur en ekki. Ef Rússar hjálpa okkur í baráttunni við ISIS, sem er mikilvæg barátta og í baráttunni við íslömsk hryðjuverk, þá er það gott.“ „Mun mér líka vel við hann? Ég hef ekki hugmynd.“ Pútín og Trump ræddu saman símleiðis, síðastliðinn laugardag og ákváðu þeir þá að vera í reglulegu sambandi, en ekki hefur verið ákveðið hvenær þjóðarleiðtogarnir tveir hittast í fyrsta sinn. Watch the latest video at video.foxnews.com Donald Trump Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, varði forseta Rússlands, Vladimír Pútín, gegn ásökunum um morð sem framin hafi verið af rússneskum yfirvöldum, í nýju viðtali.„Það er til mikið af morðingjum. Við höfum mikið af morðingjum. Hvað heldur þú? Að landið okkar sé svona saklaust?“ Ummælin lét Trump hafa eftir sér í viðtali við sjónvarpsmanninn Bill O'Reilly hjá Fox News sjónvarpsfréttastöðinni. Hann sagðist virða rússneska forsetann og sagði að hann myndi kjósa að „eiga í góðum samskiptum við hann.“ Trump vill að Bandaríkin hjálpi Rússum í baráttunni gegn „íslömskum hryðjuverkum.“ „Ég virði hann, en ég virði mikið af fólki. Það þýðir ekki að mér muni líka vel við hann.“ „Ég held því fram að það sé betra að láta okkur lynda við Rússland, heldur en ekki. Ef Rússar hjálpa okkur í baráttunni við ISIS, sem er mikilvæg barátta og í baráttunni við íslömsk hryðjuverk, þá er það gott.“ „Mun mér líka vel við hann? Ég hef ekki hugmynd.“ Pútín og Trump ræddu saman símleiðis, síðastliðinn laugardag og ákváðu þeir þá að vera í reglulegu sambandi, en ekki hefur verið ákveðið hvenær þjóðarleiðtogarnir tveir hittast í fyrsta sinn. Watch the latest video at video.foxnews.com
Donald Trump Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira