Alþingi fordæmi ákvörðun Trumps Snærós Sindradóttir skrifar 4. febrúar 2017 07:00 Logi Einarsson. formaður Samfylkingarinnar Þingmenn Samfylkingarinnar leita nú stuðnings hjá öllum þingmönnum á Alþingi til að fordæma tilskipun forseta Bandaríkjanna um að banna fólki frá Sýrlandi, Írak, Íran, Jemen, Lýbíu, Sómalíu og Súdan að koma til Bandaríkjanna. Í tillögu til þingsályktunar sem send hefur verið öllum þingmönnum segir að Alþingi skuli fordæma harðlega tilskipunina. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að aðgerð Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sé fordæmalaus og réttlæti að þjóðþing Íslendinga fordæmi aðgerðina.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á von á orðsendingu frá íslenskum Alþingismönnum ef vonir þingmanna Samfylkingar ganga eftir.vísir/epa„Við teljum mjög mikilvægt að þjóðþingið sjálft fordæmi þetta og sendi skýr skilaboð til Bandaríkjanna og heimsins að íslensk þjóð líði ekki mismunun á grundvelli trúarbragða og þjóðernis,“ segir Logi. Logi hefur ekki áhyggjur af því að ályktunin kunni að hafa vond áhrif á samskipti Íslands og Bandaríkjanna. „Ég held að það myndi hafa slæm áhrif á samskipti þjóðanna ef hann kemst óáreittur upp með þessa hegðun sína.“ „Við sendum hana á alla þingflokka og viljum helst að allir þingmenn séu á henni. Við höfum kallað eftir því að þetta sé ekki tillaga frá Samfylkingunni heldur frá Alþingi,“ segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira
Þingmenn Samfylkingarinnar leita nú stuðnings hjá öllum þingmönnum á Alþingi til að fordæma tilskipun forseta Bandaríkjanna um að banna fólki frá Sýrlandi, Írak, Íran, Jemen, Lýbíu, Sómalíu og Súdan að koma til Bandaríkjanna. Í tillögu til þingsályktunar sem send hefur verið öllum þingmönnum segir að Alþingi skuli fordæma harðlega tilskipunina. Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að aðgerð Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sé fordæmalaus og réttlæti að þjóðþing Íslendinga fordæmi aðgerðina.Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á von á orðsendingu frá íslenskum Alþingismönnum ef vonir þingmanna Samfylkingar ganga eftir.vísir/epa„Við teljum mjög mikilvægt að þjóðþingið sjálft fordæmi þetta og sendi skýr skilaboð til Bandaríkjanna og heimsins að íslensk þjóð líði ekki mismunun á grundvelli trúarbragða og þjóðernis,“ segir Logi. Logi hefur ekki áhyggjur af því að ályktunin kunni að hafa vond áhrif á samskipti Íslands og Bandaríkjanna. „Ég held að það myndi hafa slæm áhrif á samskipti þjóðanna ef hann kemst óáreittur upp með þessa hegðun sína.“ „Við sendum hana á alla þingflokka og viljum helst að allir þingmenn séu á henni. Við höfum kallað eftir því að þetta sé ekki tillaga frá Samfylkingunni heldur frá Alþingi,“ segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira