Trump ræðst enn og aftur gegn New York Times Samúel Karl Ólason skrifar 10. febrúar 2017 14:15 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/EPA Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur enn eina ferðina tíst á neikvæðan hátt um New York Times. Að þessu sinni segir Trump að NYTimes hafi skrifað „meiriháttar falskar fréttir Kína frétt“ þar sem því sé haldið fram að Trump hafi ekki rætt við Xi Jinping, forseta Kína, frá því í nóvember. Trump segir hið rétta vera að hann og Jinping hafi átt langt símtal í gærkvöldi. Tístið var skrifað klukkan 05:35 að staðartíma í Washington DC.The failing @nytimes does major FAKE NEWS China story saying "Mr.Xi has not spoken to Mr. Trump since Nov.14." We spoke at length yesterday!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 10, 2017 Svo virðist sem að Trump sé að vísa til fréttar NYT frá því í morgun. Hann virðist þó hafa misskilið hana eitthvað, en hún fjallar einmitt um símtalið sem Trump vísar til. Þar stendur ekki að Trump hafi ekki talað við Jinping frá því í nóvember, heldur að hann hafi síðast talað við Jinping í nóvember. Trump segir að í greininni standi: „Mr.Xi has not spoken to Mr. Trump since Nov. 14.“ Hið rétta er í að í henni stendur: „had not spoken to Mr. Trump since Nov. 14, the week after he was elected“. Trump ýjar einnig enn og aftur af því að rekstur NYT sé að misheppnast. NYT sagði hins vegar frá því í byrjun mánaðarins að met hefði verið slegið í áskrifendafjölda blaðsins. Þetta er langt frá því að vera í fyrsta sinn sem Trump setur út á New York Times á Twitter en sjá má yfirlit hér.A record 3 million people now subscribe to The New York Times. Facts matter. Thanks to all who support independent journalism.— The New York Times (@nytimes) February 2, 2017 Donald Trump Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur enn eina ferðina tíst á neikvæðan hátt um New York Times. Að þessu sinni segir Trump að NYTimes hafi skrifað „meiriháttar falskar fréttir Kína frétt“ þar sem því sé haldið fram að Trump hafi ekki rætt við Xi Jinping, forseta Kína, frá því í nóvember. Trump segir hið rétta vera að hann og Jinping hafi átt langt símtal í gærkvöldi. Tístið var skrifað klukkan 05:35 að staðartíma í Washington DC.The failing @nytimes does major FAKE NEWS China story saying "Mr.Xi has not spoken to Mr. Trump since Nov.14." We spoke at length yesterday!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) February 10, 2017 Svo virðist sem að Trump sé að vísa til fréttar NYT frá því í morgun. Hann virðist þó hafa misskilið hana eitthvað, en hún fjallar einmitt um símtalið sem Trump vísar til. Þar stendur ekki að Trump hafi ekki talað við Jinping frá því í nóvember, heldur að hann hafi síðast talað við Jinping í nóvember. Trump segir að í greininni standi: „Mr.Xi has not spoken to Mr. Trump since Nov. 14.“ Hið rétta er í að í henni stendur: „had not spoken to Mr. Trump since Nov. 14, the week after he was elected“. Trump ýjar einnig enn og aftur af því að rekstur NYT sé að misheppnast. NYT sagði hins vegar frá því í byrjun mánaðarins að met hefði verið slegið í áskrifendafjölda blaðsins. Þetta er langt frá því að vera í fyrsta sinn sem Trump setur út á New York Times á Twitter en sjá má yfirlit hér.A record 3 million people now subscribe to The New York Times. Facts matter. Thanks to all who support independent journalism.— The New York Times (@nytimes) February 2, 2017
Donald Trump Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira