Fékk ekki fund með forsetanum Tinna Brynjólfsdóttir skrifar 2. mars 2017 08:20 Ég ákvað að senda forsetanum línu því hann á víst að vera svo mikið til í að hitta og spjalla við fólkið sitt í landinu.Ósk um fund með forseta Sæll Guðni Er einhver möguleiki að þú eigir lausar mínútur á næstunni til að spjalla við mig um málefni sem brennur mér á hjarta? Þetta snýst um alvarleg mannréttindabrot og spillingu af hálfu hins opinbera. Ég er löngu orðin ráðþrota og því leita ég til þín.Svar forseta!!!! Sæl Tinna, þakka þér fyrir skeytið. Í mínu embætti er mér ekki heimilt að hlutast til um málefni einstaklinga sem telja á sér brotið í stjórnkerfinu. Ég get bent á það sem betur má fara en þá verð ég að tala á almennum nótum, ekki með því að skipta mér af einstökum málum. Miðað við beiðni þína sé ég þess vegna ekki að fundur myndi verða skynsamlegur eða skila miklu. Þar höfum við það Þarna sjáum við úr hverju Guðni er gerður. Hann vill ekki einu sinni vita hvað ég hef að segja! Ég er ekki að biðja hann um að gera neitt eða „hlutast til um“ eitt né neitt. Hefði haldið að það væri gagnlegt fyrir hann að heyra um hvað málið snýst. Það sem hann blessaður hefur tekið sér fyrir hendur hingað til er nú ekki beint allt mjög skynsamlegt eða að skila miklu. Helsta viðfangsefni okkar nýja leiðtoga alla daga virðist vera að líta vel út á samfélagsmiðlum, hann virðist algjörlega velja sér verkefnin með það eitt í huga. Mér finnst að forseti Íslands eigi ekki að skauta fram hjá mikilvægum málum af því þau henta honum ekki. Mér finnst að hann eigi að vera alvöru leiðtogi sem lætur sig mannréttindi varða og þorir að beita sér fyrir betra samfélagi. Höfundur er tveggja barna móðir og kona manns og föður sem situr saklaus í fangelsi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson Skoðun Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson Skoðun Vestfirðir til þjónustu reiðubúnir Þorsteinn Másson Skoðun Samkennd án landamæra Guðrún Helga Jónsdóttir Skoðun Starfslok vegna kennitölu: tímaskekkja sem flýtir öldrun Gunnar Salvarsson Skoðun Brýtur innviðaráðherra lög? Örvar Marteinsson Skoðun Þessir píkubörðu menn Eva Hauksdóttir Skoðun Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Vestfirðir til þjónustu reiðubúnir Þorsteinn Másson skrifar Skoðun Enn hækka fasteignaskattar í Reykjanesbæ Margrét Sanders skrifar Skoðun Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson skrifar Skoðun Samkennd án landamæra Guðrún Helga Jónsdóttir skrifar Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Fjölmenning er ekki áskorun, hún er fjárfesting Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat á ís Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jenný Árnadóttir skrifar Skoðun Starfslok vegna kennitölu: tímaskekkja sem flýtir öldrun Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Frelsi frá kynhlutverkum: innsýn sem breytir samböndum Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Brýtur innviðaráðherra lög? Örvar Marteinsson skrifar Skoðun The Thing og íslenska Tryggvi Pétur Brynjarsson skrifar Skoðun Verð og vöruúrval Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Eðlisfræði - ekki pólitík Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar Skoðun Stórkostleg og mögnuð stöð Lára Zulima Ómarsdóttir skrifar Skoðun Að gefnu tilefni – Upplýsingar um Fjarðarheiðargöng Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Reiði og bjartsýni á COP30 Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Heldur málþófið áfram? Bolli Héðinsson skrifar Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Þessir píkubörðu menn Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Tolladeilur og hagsmunavörn í alþjóðaviðskiptum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Betra námsumhverfi fyrir börn í Reykjavík Bjarnveig Birta Bjarnadóttir skrifar Skoðun Á sjötugsaldri inn í nýja iðnbyltingu: Ferðalagið mitt og tækifæri Íslands í gervigreind Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ísland að grotna niður í fjöldaferðamennsku Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Elísabet Guðrúnar Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfesting til framtíðar - Fjárfestum í börnum Karólína Helga Símonardóttir skrifar Sjá meira
Ég ákvað að senda forsetanum línu því hann á víst að vera svo mikið til í að hitta og spjalla við fólkið sitt í landinu.Ósk um fund með forseta Sæll Guðni Er einhver möguleiki að þú eigir lausar mínútur á næstunni til að spjalla við mig um málefni sem brennur mér á hjarta? Þetta snýst um alvarleg mannréttindabrot og spillingu af hálfu hins opinbera. Ég er löngu orðin ráðþrota og því leita ég til þín.Svar forseta!!!! Sæl Tinna, þakka þér fyrir skeytið. Í mínu embætti er mér ekki heimilt að hlutast til um málefni einstaklinga sem telja á sér brotið í stjórnkerfinu. Ég get bent á það sem betur má fara en þá verð ég að tala á almennum nótum, ekki með því að skipta mér af einstökum málum. Miðað við beiðni þína sé ég þess vegna ekki að fundur myndi verða skynsamlegur eða skila miklu. Þar höfum við það Þarna sjáum við úr hverju Guðni er gerður. Hann vill ekki einu sinni vita hvað ég hef að segja! Ég er ekki að biðja hann um að gera neitt eða „hlutast til um“ eitt né neitt. Hefði haldið að það væri gagnlegt fyrir hann að heyra um hvað málið snýst. Það sem hann blessaður hefur tekið sér fyrir hendur hingað til er nú ekki beint allt mjög skynsamlegt eða að skila miklu. Helsta viðfangsefni okkar nýja leiðtoga alla daga virðist vera að líta vel út á samfélagsmiðlum, hann virðist algjörlega velja sér verkefnin með það eitt í huga. Mér finnst að forseti Íslands eigi ekki að skauta fram hjá mikilvægum málum af því þau henta honum ekki. Mér finnst að hann eigi að vera alvöru leiðtogi sem lætur sig mannréttindi varða og þorir að beita sér fyrir betra samfélagi. Höfundur er tveggja barna móðir og kona manns og föður sem situr saklaus í fangelsi.
Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson Skoðun
Skoðun Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson skrifar
Skoðun Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Á sjötugsaldri inn í nýja iðnbyltingu: Ferðalagið mitt og tækifæri Íslands í gervigreind Sigvaldi Einarsson skrifar
Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson Skoðun