Arturs Jarmoszko leitað í fjöru alla leið frá Gróttu að Álftanesi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 13. mars 2017 07:00 Formleg leit að Arturi Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá mánaðamótum, hófst í gær. Artur sást síðast í eftirlitsmyndavél í Lækjargötu í miðbæ Reykjavíkur. Nokkru síðar tengdist sími hans sendi á Kársnesi en svo slokknaði á símanum. „Þetta voru hátt í sjötíu manns frá okkur sem voru að leita. Fyrst út frá Kársnesi og svo alla ströndina og svæðið í kringum Öskjuhlíðina. Við erum með báta, dróna, hunda og svo ganga menn fjörur,“ sagði Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Fréttablaðið í gærkvöld.Ásamt því að styðjast við dróna, báta, hunda og gönguhópa leitaði þyrla Landhelgisgæslunnar í fjörunni allt frá Gróttu og út á Álftanes.Að sögn Þorsteins höfðu hins vegar engar vísbendingar fundist í gærkvöldi. Þá var óljóst hvort leit yrði haldið áfram í dag. Það yrði ákveðið í samvinnu við lögreglu sem nú rannsakar hvarfið. Guðmundur Páll Jónson lögreglufulltrúi stýrir rannsókn málsins. Í samtali við fréttastofu í gær sagði hann að leitinni miðaði mjög vel áfram. Lögregla væri að afla upplýsinga. Meðal annars fengi hún ábendingar í tölvupóstum. Þá væri lögregla að safna upptökum úr öryggismyndavélum fyrirtækja í vesturbæ Kópavogs. Hann sagði að málið væri ekki rannsakað sem sakamál.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Sjá meira
Formleg leit að Arturi Jarmoszko, sem saknað hefur verið frá mánaðamótum, hófst í gær. Artur sást síðast í eftirlitsmyndavél í Lækjargötu í miðbæ Reykjavíkur. Nokkru síðar tengdist sími hans sendi á Kársnesi en svo slokknaði á símanum. „Þetta voru hátt í sjötíu manns frá okkur sem voru að leita. Fyrst út frá Kársnesi og svo alla ströndina og svæðið í kringum Öskjuhlíðina. Við erum með báta, dróna, hunda og svo ganga menn fjörur,“ sagði Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Fréttablaðið í gærkvöld.Ásamt því að styðjast við dróna, báta, hunda og gönguhópa leitaði þyrla Landhelgisgæslunnar í fjörunni allt frá Gróttu og út á Álftanes.Að sögn Þorsteins höfðu hins vegar engar vísbendingar fundist í gærkvöldi. Þá var óljóst hvort leit yrði haldið áfram í dag. Það yrði ákveðið í samvinnu við lögreglu sem nú rannsakar hvarfið. Guðmundur Páll Jónson lögreglufulltrúi stýrir rannsókn málsins. Í samtali við fréttastofu í gær sagði hann að leitinni miðaði mjög vel áfram. Lögregla væri að afla upplýsinga. Meðal annars fengi hún ábendingar í tölvupóstum. Þá væri lögregla að safna upptökum úr öryggismyndavélum fyrirtækja í vesturbæ Kópavogs. Hann sagði að málið væri ekki rannsakað sem sakamál.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Fleiri fréttir Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Sjá meira