Tesla-trukkur væntanlegur í haust Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. apríl 2017 22:15 Elon Musk. VÍSIR/AFP Elon Musk, stofnandi og eigandi bílaframleiðandands Tesla, segir að fyrirtækið muni kynna Tesla-vörubíl í haust. Þetta kom fram í tísti frá Musk þar sem hann segir að kynningin fari fram í september. Bíllinn sé á öðru stigi en aðrir bílar. Reiknað er með að vörubíllinn verði með sjálfstýringu sem Tesla hefur þróða og má finna í S og X módelum Tesla-bíla. Þetta er þó ekki það eina sem Tesla hefur í hyggju að þróa en svo virðist sem á næstu 18-24 mánuðum muni Tesla einnig kynna pallbíl.Tesla Semi truck unveil set for September. Team has done an amazing job. Seriously next level.— Elon Musk (@elonmusk) April 13, 2017 @NoahMagel Pickup truck unveil in 18 to 24 months— Elon Musk (@elonmusk) April 13, 2017 Bílar Tengdar fréttir Tesla Model Y jepplingur næsti bíll Tesla Model Y verður með vængjahurðir eins og Model X jeppinn. 27. mars 2017 10:09 Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49 Kínverjar kaupa 5% í Tesla Tencent Holdings verður fyrir vikið einn stærsti hluthafinn í Tesla. 28. mars 2017 14:51 Velja milli 11 leiða fyrir Hyperloop háhraðagöng Valdar verða þrjár leiðir í fyrstu en ferðast má á allt að 1.130 km hraða í Hyperloop göngum. 10. apríl 2017 09:53 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Elon Musk, stofnandi og eigandi bílaframleiðandands Tesla, segir að fyrirtækið muni kynna Tesla-vörubíl í haust. Þetta kom fram í tísti frá Musk þar sem hann segir að kynningin fari fram í september. Bíllinn sé á öðru stigi en aðrir bílar. Reiknað er með að vörubíllinn verði með sjálfstýringu sem Tesla hefur þróða og má finna í S og X módelum Tesla-bíla. Þetta er þó ekki það eina sem Tesla hefur í hyggju að þróa en svo virðist sem á næstu 18-24 mánuðum muni Tesla einnig kynna pallbíl.Tesla Semi truck unveil set for September. Team has done an amazing job. Seriously next level.— Elon Musk (@elonmusk) April 13, 2017 @NoahMagel Pickup truck unveil in 18 to 24 months— Elon Musk (@elonmusk) April 13, 2017
Bílar Tengdar fréttir Tesla Model Y jepplingur næsti bíll Tesla Model Y verður með vængjahurðir eins og Model X jeppinn. 27. mars 2017 10:09 Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49 Kínverjar kaupa 5% í Tesla Tencent Holdings verður fyrir vikið einn stærsti hluthafinn í Tesla. 28. mars 2017 14:51 Velja milli 11 leiða fyrir Hyperloop háhraðagöng Valdar verða þrjár leiðir í fyrstu en ferðast má á allt að 1.130 km hraða í Hyperloop göngum. 10. apríl 2017 09:53 Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tesla Model Y jepplingur næsti bíll Tesla Model Y verður með vængjahurðir eins og Model X jeppinn. 27. mars 2017 10:09
Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49
Kínverjar kaupa 5% í Tesla Tencent Holdings verður fyrir vikið einn stærsti hluthafinn í Tesla. 28. mars 2017 14:51
Velja milli 11 leiða fyrir Hyperloop háhraðagöng Valdar verða þrjár leiðir í fyrstu en ferðast má á allt að 1.130 km hraða í Hyperloop göngum. 10. apríl 2017 09:53