Trump svaraði því ekki hvort hann gaf leyfi fyrir því að varpa „móður allra sprengja“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. apríl 2017 20:49 Donald Trump Bandaríkjaforseti. vísir/getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, svaraði því ekki beint á blaðamannafundi í dag hvort að hann hefði formlega veitt leyfi fyrir því að varpa „móður allra sprengja,“ það er MOAB-sprengjunni, á jarðgangnasvæði ISIS í Austur-Afganistan. Sprengjunni var varpað fyrr í kvöld en um er að ræða stærstu sprengju sem til er í vopnabúri Bandaríkjahers ef frá eru talin kjarnavopn. Er þetta í fyrsta skipti sem sprengjan er notuð í hernaði en hún var fyrst sprengd í tilraunaskyni árið 2003. Á blaðamannafundinum í kvöld var Trump spurður að því hvort að hann hefði formlega veitt leyfi fyrir notkun sprengjunnar sagði forsetinn: „Allir vita nákvæmlega hvað gerðist. Það sem ég geri er að ég veiti hernum mínum leyfi. Við erum með besta her í heimi og þeir hafa gert sitt eins og venjulega. Við höfum gefið þeim fullt leyfi og það er það sem þeir eru að gera og þess vegna hafa þeir náð tilætluðum árangri undanfarið.“ Bandaríkjaforseti er æðsti yfirmaður Bandaríkjahers en að því er fram kemur í frétt CNN var það herforinginn hersins í Afganistan, John Nicholson, sem tók ákvörðun um og gaf leyfi fyrir því að varpa sprengjunni. Var Hvíta húsið látið vita fyrir fram af því að sprengjan yrði notuð. Trump hefur gefið herforingjum meira svigrúm til að taka sjálfstæðar ákvarðanir á ákveðnum átakasvæðum og segir forsetinn að það hafi skipt sköpum í baráttunni við ISIS undanfarið. Donald Trump Tengdar fréttir Bandaríkjaher varpar risasprengju í Afganistan Sprengjunni, sem er af gerðinni MOAB, hefur aldrei verið varpað í hernaði. 13. apríl 2017 17:35 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, svaraði því ekki beint á blaðamannafundi í dag hvort að hann hefði formlega veitt leyfi fyrir því að varpa „móður allra sprengja,“ það er MOAB-sprengjunni, á jarðgangnasvæði ISIS í Austur-Afganistan. Sprengjunni var varpað fyrr í kvöld en um er að ræða stærstu sprengju sem til er í vopnabúri Bandaríkjahers ef frá eru talin kjarnavopn. Er þetta í fyrsta skipti sem sprengjan er notuð í hernaði en hún var fyrst sprengd í tilraunaskyni árið 2003. Á blaðamannafundinum í kvöld var Trump spurður að því hvort að hann hefði formlega veitt leyfi fyrir notkun sprengjunnar sagði forsetinn: „Allir vita nákvæmlega hvað gerðist. Það sem ég geri er að ég veiti hernum mínum leyfi. Við erum með besta her í heimi og þeir hafa gert sitt eins og venjulega. Við höfum gefið þeim fullt leyfi og það er það sem þeir eru að gera og þess vegna hafa þeir náð tilætluðum árangri undanfarið.“ Bandaríkjaforseti er æðsti yfirmaður Bandaríkjahers en að því er fram kemur í frétt CNN var það herforinginn hersins í Afganistan, John Nicholson, sem tók ákvörðun um og gaf leyfi fyrir því að varpa sprengjunni. Var Hvíta húsið látið vita fyrir fram af því að sprengjan yrði notuð. Trump hefur gefið herforingjum meira svigrúm til að taka sjálfstæðar ákvarðanir á ákveðnum átakasvæðum og segir forsetinn að það hafi skipt sköpum í baráttunni við ISIS undanfarið.
Donald Trump Tengdar fréttir Bandaríkjaher varpar risasprengju í Afganistan Sprengjunni, sem er af gerðinni MOAB, hefur aldrei verið varpað í hernaði. 13. apríl 2017 17:35 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Sjá meira
Bandaríkjaher varpar risasprengju í Afganistan Sprengjunni, sem er af gerðinni MOAB, hefur aldrei verið varpað í hernaði. 13. apríl 2017 17:35