Sessions segir það forgangsmál að handtaka Assange Atli Ísleifsson skrifar 21. apríl 2017 08:47 Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna. Vísir/AFP Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segir það nú forgangsmál hjá ráðuneytinu að handtaka Julian Assange, forsprakka Wikileaks. Í kosningabaráttu sinni fór Donald Trump forseti margsinnis fögrum orðum um uppljóstrunarsíðuna Wikileaks en það var hún sem birti tölvupósta áhrifamanna úr stuðningsliði Hillary Clinton sem komu henni illa í baráttunni. Trump sagði til að mynda oftar en einu sinni að hann elskaði Wikileaks. En tónninn í ráðherrum í ríkisstjórn Trump varðandi Wikileaks er hins vegar allt annar.CNN greinir frá því að búið sé að skrifa upp ákæruskjal á hendur Assange, sem enn er lokaður inni í sendiráði Ekvadors í London þar sem hann hefur verið síðustu ár til að sleppa við að verða framseldur til Svíþjóðar þar sem hann hefur verið kærður fyrir nauðgun. Á fundi í Texas í gær sagði Sessions að handtaka Assange sé ofarlega á forgangslista ráðuneytisins. Assange hefur verið til rannsóknar hjá bandarískum yfirvöldum í það minnsta síðan 2010, að því greint er frá í breska blaðinu The Guardian, eða frá því Wikileaks birtu sendiráðsskjölin svokölluðu sem vörpðuðu ljósi á samsktipti sendiráðsstarfsmanna Bandaríkjanna víða um heim og ollu miklu fjaðrafoki. Donald Trump Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, segir það nú forgangsmál hjá ráðuneytinu að handtaka Julian Assange, forsprakka Wikileaks. Í kosningabaráttu sinni fór Donald Trump forseti margsinnis fögrum orðum um uppljóstrunarsíðuna Wikileaks en það var hún sem birti tölvupósta áhrifamanna úr stuðningsliði Hillary Clinton sem komu henni illa í baráttunni. Trump sagði til að mynda oftar en einu sinni að hann elskaði Wikileaks. En tónninn í ráðherrum í ríkisstjórn Trump varðandi Wikileaks er hins vegar allt annar.CNN greinir frá því að búið sé að skrifa upp ákæruskjal á hendur Assange, sem enn er lokaður inni í sendiráði Ekvadors í London þar sem hann hefur verið síðustu ár til að sleppa við að verða framseldur til Svíþjóðar þar sem hann hefur verið kærður fyrir nauðgun. Á fundi í Texas í gær sagði Sessions að handtaka Assange sé ofarlega á forgangslista ráðuneytisins. Assange hefur verið til rannsóknar hjá bandarískum yfirvöldum í það minnsta síðan 2010, að því greint er frá í breska blaðinu The Guardian, eða frá því Wikileaks birtu sendiráðsskjölin svokölluðu sem vörpðuðu ljósi á samsktipti sendiráðsstarfsmanna Bandaríkjanna víða um heim og ollu miklu fjaðrafoki.
Donald Trump Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira