Repúblikanar standa fast á sínu Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2017 14:52 Paul Ryan, forseti þingins og leiðtogi repúblikana. Vísir/Getty Repúblikanar ætla ekki að skipa sérstakan saksóknara til að rannsaka meint tengsl Donald Trump og yfirvalda í Rússlandi og mögulegt samstarf þeirra fyrir kosningarnar. Paul Ryan, forseti þingsins og leiðtogi Repúblikanaflokksins, segir mikilvægt að safna öllum nauðsynlegum staðreyndum og leyfa eftirlitsnefndum þingsins og Alríkislögreglunni að vinna sína vinnu. Ryan sagði á blaðamanni Repúblikanaflokksins í dag að þingið gæti ekki átt við „vangaveltur og dylgjur“. Hann benti á að rannsóknir væru yfirstandandi í einni nefnd innan fulltrúadeildarinnar, einni deild innan öldungadeildarinnar og innan FBI. Þar til viðbótar hefði hafi eftirlitsnefnd þingsins kallað eftir minnisblöðum Comey varðandi fundi hans og Donald Trump. Báðar deildir þingsins eru undir stjórn Repúblikanaflokksins og Donald Trump hefur viðurkennt að hafa rekið James Comey, sem yfirmann FBI, vegna rannsókna stofnunarinnar á Trump og starfsmönnum hans. Þá vakti Ryan upp spurningar um ef Comey hafði svo miklar áhyggjur af Trump eftir fund þeirra í febrúar, af hverju hann hafi ekki gripið til aðgerða þá.House Speaker Paul Ryan says not to rush to judgment on the Comey memo: “We're going to want to hear from Mr. Comey” https://t.co/XGyiPFIWWJ— CNN (@CNN) May 17, 2017 Donald Trump Tengdar fréttir Versti dagur forsetatíðar Trump „Við erum eiginlega hjálparvana.“ 17. maí 2017 13:15 Þingmenn hlæja að boði Putin "Ég tala ekki við morðóða einræðisherra eins og Vladimir Putin, svo að hans orð hafa ekki mikið gildi.“ 17. maí 2017 14:01 Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00 Þáttastjórnendur tókust á við hneykslaflóð Trump Brandararnir virðast að mörgu leyti skrifa sig sjálfir þessa dagana. 17. maí 2017 11:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Repúblikanar ætla ekki að skipa sérstakan saksóknara til að rannsaka meint tengsl Donald Trump og yfirvalda í Rússlandi og mögulegt samstarf þeirra fyrir kosningarnar. Paul Ryan, forseti þingsins og leiðtogi Repúblikanaflokksins, segir mikilvægt að safna öllum nauðsynlegum staðreyndum og leyfa eftirlitsnefndum þingsins og Alríkislögreglunni að vinna sína vinnu. Ryan sagði á blaðamanni Repúblikanaflokksins í dag að þingið gæti ekki átt við „vangaveltur og dylgjur“. Hann benti á að rannsóknir væru yfirstandandi í einni nefnd innan fulltrúadeildarinnar, einni deild innan öldungadeildarinnar og innan FBI. Þar til viðbótar hefði hafi eftirlitsnefnd þingsins kallað eftir minnisblöðum Comey varðandi fundi hans og Donald Trump. Báðar deildir þingsins eru undir stjórn Repúblikanaflokksins og Donald Trump hefur viðurkennt að hafa rekið James Comey, sem yfirmann FBI, vegna rannsókna stofnunarinnar á Trump og starfsmönnum hans. Þá vakti Ryan upp spurningar um ef Comey hafði svo miklar áhyggjur af Trump eftir fund þeirra í febrúar, af hverju hann hafi ekki gripið til aðgerða þá.House Speaker Paul Ryan says not to rush to judgment on the Comey memo: “We're going to want to hear from Mr. Comey” https://t.co/XGyiPFIWWJ— CNN (@CNN) May 17, 2017
Donald Trump Tengdar fréttir Versti dagur forsetatíðar Trump „Við erum eiginlega hjálparvana.“ 17. maí 2017 13:15 Þingmenn hlæja að boði Putin "Ég tala ekki við morðóða einræðisherra eins og Vladimir Putin, svo að hans orð hafa ekki mikið gildi.“ 17. maí 2017 14:01 Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00 Þáttastjórnendur tókust á við hneykslaflóð Trump Brandararnir virðast að mörgu leyti skrifa sig sjálfir þessa dagana. 17. maí 2017 11:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Þingmenn hlæja að boði Putin "Ég tala ekki við morðóða einræðisherra eins og Vladimir Putin, svo að hans orð hafa ekki mikið gildi.“ 17. maí 2017 14:01
Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17. maí 2017 07:00
Þáttastjórnendur tókust á við hneykslaflóð Trump Brandararnir virðast að mörgu leyti skrifa sig sjálfir þessa dagana. 17. maí 2017 11:00