Í mótsögn við sitt eigið starfsfólk Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. maí 2017 07:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur aðra sýn á brottrekstur Comey en starfsfólk hans. Nordicphotos/AFP „Ég ætlaði alltaf að reka Comey,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti um brottrekstur sinn á James Comey, yfirmanni alríkislögreglunnar, í viðtali við NBC í gær. Sagði hann að hvatning aðstoðardómsmálaráðherrans, Rods Rosenstein, þess efnis hefði ekki haft úrslitaáhrif. Þetta gengur í berhögg við orð starfsmanna Trumps en í tilkynningu frá forsetaembættinu í gær kom fram að bréf Rosensteins hafi verið kveikjan að brottrekstrinum. Heimildir nokkurra bandarískra fjölmiðla herma að Rosenstein hafi ekki verið hrifinn af því að ábyrgðin væri sett á hann og hótað að segja upp í gær. Í viðtalinu við NBC gagnrýndi Trump Comey fyrir að vera monthani og sagði hann jafnframt að starfshættir Comey hefðu valdið glundroða innan alríkislögreglunnar. Það samræmist yfirlýsingu forsetaembættisins sem í stóð að forsetinn, sem og aðrir starfsmenn alríkislögreglunnar, treystu Comey ekki lengur. Andrew McCabe, starfandi yfirmaður, kom fyrir nefnd öldungadeildar þingsins í gær til að svara spurningum um brottreksturinn. Sagði hann að Comey hefði notið víðtæks stuðnings starfsmanna. „Ég get sagt ykkur það að mikill meirihluti starfsmanna hafði djúpstæð og jákvæð tengsl við Comey,“ sagði McCabe. Þá sagði hann að rannsókn alríkislögreglunnar á tengslum Rússlands við forsetaframboð Trumps væri einkar mikilvæg. Gagnrýnendur Trumps halda því fram að téð rannsókn gæti verið ástæða brottreksturs Comey. Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira
„Ég ætlaði alltaf að reka Comey,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti um brottrekstur sinn á James Comey, yfirmanni alríkislögreglunnar, í viðtali við NBC í gær. Sagði hann að hvatning aðstoðardómsmálaráðherrans, Rods Rosenstein, þess efnis hefði ekki haft úrslitaáhrif. Þetta gengur í berhögg við orð starfsmanna Trumps en í tilkynningu frá forsetaembættinu í gær kom fram að bréf Rosensteins hafi verið kveikjan að brottrekstrinum. Heimildir nokkurra bandarískra fjölmiðla herma að Rosenstein hafi ekki verið hrifinn af því að ábyrgðin væri sett á hann og hótað að segja upp í gær. Í viðtalinu við NBC gagnrýndi Trump Comey fyrir að vera monthani og sagði hann jafnframt að starfshættir Comey hefðu valdið glundroða innan alríkislögreglunnar. Það samræmist yfirlýsingu forsetaembættisins sem í stóð að forsetinn, sem og aðrir starfsmenn alríkislögreglunnar, treystu Comey ekki lengur. Andrew McCabe, starfandi yfirmaður, kom fyrir nefnd öldungadeildar þingsins í gær til að svara spurningum um brottreksturinn. Sagði hann að Comey hefði notið víðtæks stuðnings starfsmanna. „Ég get sagt ykkur það að mikill meirihluti starfsmanna hafði djúpstæð og jákvæð tengsl við Comey,“ sagði McCabe. Þá sagði hann að rannsókn alríkislögreglunnar á tengslum Rússlands við forsetaframboð Trumps væri einkar mikilvæg. Gagnrýnendur Trumps halda því fram að téð rannsókn gæti verið ástæða brottreksturs Comey.
Donald Trump Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Sjá meira