Leiðir skilja hjá Toyota og Tesla Anton Egilsson skrifar 3. júní 2017 13:19 Elon Musk er stofnandi Tesla. Vísir/AFP Bílaframleiðandinn Toyota hefur slitið samstarfi sínu við rafmagnsbílafyrirtækið Tesla en fyrirtækin höfðu verið í samstarfi um þróun rafbíla. Stefnir Toyota á að hefja sína eigin þróun á rafbílum. Toyota seldi öll hlutabréf sín í Tesla í desember á síðasta ári en þeir áttu um þriggja prósenta hlut í fyrirtækinu. Hlutinn keypti þeir árið 2010 á í kringum 50 milljónir Bandaríkjadollara. Fyrirtækin höfðu svo frá árinu 2012 unnið að því að þróa rafbíla en nú skiljast leiðir. „Samstarfi okkar lauk fyrir nokkru síðan og þar sem það hafa ekki verið neinar frekari þróanir frá þeim tíma ákváðum við að selja alla hluta okkar í fyrirtækinu“ sagði Ryo Sakai, talsmaður Toyota, um málið í samtali við Reuters.Hyggst japanski bílaframleiðandinn nú hefja þróun á sínum eigin rafbílum en það ku vera hluti af viðleitni fyrirtækisins til að takast á við sífellt strangari alþjóðlegar reglur um útblástur bíla. Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bílaframleiðandinn Toyota hefur slitið samstarfi sínu við rafmagnsbílafyrirtækið Tesla en fyrirtækin höfðu verið í samstarfi um þróun rafbíla. Stefnir Toyota á að hefja sína eigin þróun á rafbílum. Toyota seldi öll hlutabréf sín í Tesla í desember á síðasta ári en þeir áttu um þriggja prósenta hlut í fyrirtækinu. Hlutinn keypti þeir árið 2010 á í kringum 50 milljónir Bandaríkjadollara. Fyrirtækin höfðu svo frá árinu 2012 unnið að því að þróa rafbíla en nú skiljast leiðir. „Samstarfi okkar lauk fyrir nokkru síðan og þar sem það hafa ekki verið neinar frekari þróanir frá þeim tíma ákváðum við að selja alla hluta okkar í fyrirtækinu“ sagði Ryo Sakai, talsmaður Toyota, um málið í samtali við Reuters.Hyggst japanski bílaframleiðandinn nú hefja þróun á sínum eigin rafbílum en það ku vera hluti af viðleitni fyrirtækisins til að takast á við sífellt strangari alþjóðlegar reglur um útblástur bíla.
Mest lesið Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Samstarf Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira