Plastdúkkan Ken fær yfirhalningu Sæunn Gísladóttir skrifar 26. júní 2017 07:00 Ken hefur breyst mikið á síðustu áratugum. NordicPhotos/Getty Plastdúkkan Ken sem hefur fylgt Barbie í yfir fimmtíu ár hefur fengið yfirhalningu, en Mattel, framleiðandi dúkkunnar, kynnti nýjar tegundir af Ken á þriðjudag. Nú er hægt að kaupa Ken í þremur mismunandi líkamsstærðum og og velja á milli sjö hörundslita. Einnig má velja úr átta mismunandi litum á hári, níu hárstílum og augnlitum. Fatnaður Kens er nú mun fjölbreyttari. Tíu nýjar Ken dúkkur eru komnar í verslanir vestanhafs og fimm nýjar koma í næstu mánuðum. Á síðasta ári fékk Barbie einnig yfirhalningu en þá komu fjórar mismunandi líkamsgerðir út og einnig sjö hörundslitir. CNN greinir frá því að síðan fyrsta Ken dúkkan kom út árið 1961 hefur dúkkan þróast verulega. Barbie og Ken hættu saman árið 2004. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plastdúkkan Ken sem hefur fylgt Barbie í yfir fimmtíu ár hefur fengið yfirhalningu, en Mattel, framleiðandi dúkkunnar, kynnti nýjar tegundir af Ken á þriðjudag. Nú er hægt að kaupa Ken í þremur mismunandi líkamsstærðum og og velja á milli sjö hörundslita. Einnig má velja úr átta mismunandi litum á hári, níu hárstílum og augnlitum. Fatnaður Kens er nú mun fjölbreyttari. Tíu nýjar Ken dúkkur eru komnar í verslanir vestanhafs og fimm nýjar koma í næstu mánuðum. Á síðasta ári fékk Barbie einnig yfirhalningu en þá komu fjórar mismunandi líkamsgerðir út og einnig sjö hörundslitir. CNN greinir frá því að síðan fyrsta Ken dúkkan kom út árið 1961 hefur dúkkan þróast verulega. Barbie og Ken hættu saman árið 2004.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæpleg hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira