Ætla að byggja 361 íbúð á reit Útvarpshússins á næstu þremur árum Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 22. júní 2017 15:59 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Hilmar Ágústsson, forstjóri byggingafélagsins Skugga, glaðir í bragði og bíða spenntir eftir splúnkunýjum íbúðum á RÚV reitnum. Reykjavíkurborg Stefnt er að því að reisa 361 íbúð á reit Útvarpshússins á næstu þremur árum. Búist er við að fyrstu íbúðirnar verði afhentar sumarið 2018. Íbúðirnar verða bæði litlar og meðalstórar. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Hilmar Ágústsson, forstjóri byggingafélagsins Skugga, undirrituðu samkomulag um uppbygginguna í dag. Reykjavíkurborg mun selja Skugga 4 ehf. byggingarrétt að reitnum fyrir 175 milljónir og kaupir samhliða 15 íbúðir. Þær íbúðir verða á bilinu 40 til 60 fermetrar að stærð ásamt geymslu. Reykjavíkurborg selur þar með sinn hlut af byggingaréttinum til Skugga 4 og heldur þá Skuggi 4 öllum byggingarrétti á reitnum. Byggingarréttarsalan er hluti af endurskipulagningu RÚV reitsins og samkomulagi sem Reykjavíkurborg gerði við Ríkisútvarpið. Í lok árs 2015 var undirritaður kaupsamningur á milli RÚV og Skugga 4 um kaup á hluta af lóðarréttindum. Skuggi 4 hefur hafið framkvæmdir á reitnum en auk íbúðanna mun þar rísa 1000 fermetra atvinnuhúsnæði sem verður nýtt til þjónustu við íbúana. Skuggi 4 mun selja aðilum á frjálsum markaði íbúðir á reitnum þar með talið leigufélaga. Þetta er gert til að stuðla að félagslegri blöndun líkt og fram kemur í tilkynningu. Húsnæðismál Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Stefnt er að því að reisa 361 íbúð á reit Útvarpshússins á næstu þremur árum. Búist er við að fyrstu íbúðirnar verði afhentar sumarið 2018. Íbúðirnar verða bæði litlar og meðalstórar. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Hilmar Ágústsson, forstjóri byggingafélagsins Skugga, undirrituðu samkomulag um uppbygginguna í dag. Reykjavíkurborg mun selja Skugga 4 ehf. byggingarrétt að reitnum fyrir 175 milljónir og kaupir samhliða 15 íbúðir. Þær íbúðir verða á bilinu 40 til 60 fermetrar að stærð ásamt geymslu. Reykjavíkurborg selur þar með sinn hlut af byggingaréttinum til Skugga 4 og heldur þá Skuggi 4 öllum byggingarrétti á reitnum. Byggingarréttarsalan er hluti af endurskipulagningu RÚV reitsins og samkomulagi sem Reykjavíkurborg gerði við Ríkisútvarpið. Í lok árs 2015 var undirritaður kaupsamningur á milli RÚV og Skugga 4 um kaup á hluta af lóðarréttindum. Skuggi 4 hefur hafið framkvæmdir á reitnum en auk íbúðanna mun þar rísa 1000 fermetra atvinnuhúsnæði sem verður nýtt til þjónustu við íbúana. Skuggi 4 mun selja aðilum á frjálsum markaði íbúðir á reitnum þar með talið leigufélaga. Þetta er gert til að stuðla að félagslegri blöndun líkt og fram kemur í tilkynningu.
Húsnæðismál Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira