Ætla að byggja 361 íbúð á reit Útvarpshússins á næstu þremur árum Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 22. júní 2017 15:59 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Hilmar Ágústsson, forstjóri byggingafélagsins Skugga, glaðir í bragði og bíða spenntir eftir splúnkunýjum íbúðum á RÚV reitnum. Reykjavíkurborg Stefnt er að því að reisa 361 íbúð á reit Útvarpshússins á næstu þremur árum. Búist er við að fyrstu íbúðirnar verði afhentar sumarið 2018. Íbúðirnar verða bæði litlar og meðalstórar. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Hilmar Ágústsson, forstjóri byggingafélagsins Skugga, undirrituðu samkomulag um uppbygginguna í dag. Reykjavíkurborg mun selja Skugga 4 ehf. byggingarrétt að reitnum fyrir 175 milljónir og kaupir samhliða 15 íbúðir. Þær íbúðir verða á bilinu 40 til 60 fermetrar að stærð ásamt geymslu. Reykjavíkurborg selur þar með sinn hlut af byggingaréttinum til Skugga 4 og heldur þá Skuggi 4 öllum byggingarrétti á reitnum. Byggingarréttarsalan er hluti af endurskipulagningu RÚV reitsins og samkomulagi sem Reykjavíkurborg gerði við Ríkisútvarpið. Í lok árs 2015 var undirritaður kaupsamningur á milli RÚV og Skugga 4 um kaup á hluta af lóðarréttindum. Skuggi 4 hefur hafið framkvæmdir á reitnum en auk íbúðanna mun þar rísa 1000 fermetra atvinnuhúsnæði sem verður nýtt til þjónustu við íbúana. Skuggi 4 mun selja aðilum á frjálsum markaði íbúðir á reitnum þar með talið leigufélaga. Þetta er gert til að stuðla að félagslegri blöndun líkt og fram kemur í tilkynningu. Húsnæðismál Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira
Stefnt er að því að reisa 361 íbúð á reit Útvarpshússins á næstu þremur árum. Búist er við að fyrstu íbúðirnar verði afhentar sumarið 2018. Íbúðirnar verða bæði litlar og meðalstórar. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og Hilmar Ágústsson, forstjóri byggingafélagsins Skugga, undirrituðu samkomulag um uppbygginguna í dag. Reykjavíkurborg mun selja Skugga 4 ehf. byggingarrétt að reitnum fyrir 175 milljónir og kaupir samhliða 15 íbúðir. Þær íbúðir verða á bilinu 40 til 60 fermetrar að stærð ásamt geymslu. Reykjavíkurborg selur þar með sinn hlut af byggingaréttinum til Skugga 4 og heldur þá Skuggi 4 öllum byggingarrétti á reitnum. Byggingarréttarsalan er hluti af endurskipulagningu RÚV reitsins og samkomulagi sem Reykjavíkurborg gerði við Ríkisútvarpið. Í lok árs 2015 var undirritaður kaupsamningur á milli RÚV og Skugga 4 um kaup á hluta af lóðarréttindum. Skuggi 4 hefur hafið framkvæmdir á reitnum en auk íbúðanna mun þar rísa 1000 fermetra atvinnuhúsnæði sem verður nýtt til þjónustu við íbúana. Skuggi 4 mun selja aðilum á frjálsum markaði íbúðir á reitnum þar með talið leigufélaga. Þetta er gert til að stuðla að félagslegri blöndun líkt og fram kemur í tilkynningu.
Húsnæðismál Mest lesið Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Fleiri fréttir Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Sjá meira