Hugsanaflutningur mögulegur fyrr en okkur grunar Stefán Ó. Jónsson skrifar 9. júlí 2017 11:23 Skýringarmyndir Openwater eru eins og úr vísindaskáldskap. Openwater Ímyndaðu þér að hugsanaflutningur væri raunverulegur. Þú gætir til að mynda flutt hugsanir þínar í tölvu eða til annarrar manneskju - með hugsuninni einni saman. Stofnandi fyrirtækisins Openwater, Mary Lou Jepsen, segir að fólk þurfi ekki að bíða í meira en 8 ár áður en þetta verði orðið að veruleika. Jepsen en sprenglærð og á langan feril í tæknigeiranum. Hún hefur til að mynda starfað fyrir Facebook, sýndarveruleikafyrirtækið Oculus, Google og Intel. Þá hefur hún einnig kennt í MIT og er eigandi rúmlega 100 einkaleyfa. Hún sagði skilið við Facebook árið 2016 til að stofna Openwater. Markmið fyrirtækisins er að draga úr kostnaði við hverskyns myndatökur í heilbrigðiskerfinu. „Við komumst í stuttu máli að því hvernig hægt væri að setja tæknina að baki segulómun - sem alla jafna er bundin við tæki sem kostar milljónir dala - inn í húfu, sagði Jepsen í samtali við CNBC en hún vinnur nú að frumgerð tækninnar.Mary Lou Jepsen á langan feril í tæknigeiranum að baki.Vísir/gettyEn hvað hefur það með hugsanalestur að gera? Jepsen útskýrir að segulómunartæknin getur nú þegar lesið hugsanir þínar. „Ef ég setti þig í segulómtæki núna gæti ég sagði þér hvað þú værir að fara að segja, hvaða myndir þú sæir fyrir þér og hvaða tónlist þú værir að hugsa um,“ segir Jepsen. „Þetta er tæknin í dag og ég er að smækka hana.“ Hún segir að markmiði sé að tæknin, sem komið hefur verið fyrir í húfunni, geti einn daginn bæði lesið okkar eigin hugsanir, sem og hugsanir annarra. Draumurinn sé að hægt verði síðan flytja þessar hugsanir á milli. Ef draumur hennar verður að veruleika má gera ráð fyrir því að þegar hægt verði að deila hugmyndum og hugsunum á ógnarhraða muni það flýta öllu ferlinu á bakvið sköpun, lærdóm og samskipti. Það taki sinn tíma í dag að deila hugmyndum, hvort sem það er skriflega eða með öðrum samskiptum. Hugsanaflutningur er hins vegar tafarlaus. Nánar má fræðast um rannsóknir Jepsen á vef CNBC. Mest lesið Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ímyndaðu þér að hugsanaflutningur væri raunverulegur. Þú gætir til að mynda flutt hugsanir þínar í tölvu eða til annarrar manneskju - með hugsuninni einni saman. Stofnandi fyrirtækisins Openwater, Mary Lou Jepsen, segir að fólk þurfi ekki að bíða í meira en 8 ár áður en þetta verði orðið að veruleika. Jepsen en sprenglærð og á langan feril í tæknigeiranum. Hún hefur til að mynda starfað fyrir Facebook, sýndarveruleikafyrirtækið Oculus, Google og Intel. Þá hefur hún einnig kennt í MIT og er eigandi rúmlega 100 einkaleyfa. Hún sagði skilið við Facebook árið 2016 til að stofna Openwater. Markmið fyrirtækisins er að draga úr kostnaði við hverskyns myndatökur í heilbrigðiskerfinu. „Við komumst í stuttu máli að því hvernig hægt væri að setja tæknina að baki segulómun - sem alla jafna er bundin við tæki sem kostar milljónir dala - inn í húfu, sagði Jepsen í samtali við CNBC en hún vinnur nú að frumgerð tækninnar.Mary Lou Jepsen á langan feril í tæknigeiranum að baki.Vísir/gettyEn hvað hefur það með hugsanalestur að gera? Jepsen útskýrir að segulómunartæknin getur nú þegar lesið hugsanir þínar. „Ef ég setti þig í segulómtæki núna gæti ég sagði þér hvað þú værir að fara að segja, hvaða myndir þú sæir fyrir þér og hvaða tónlist þú værir að hugsa um,“ segir Jepsen. „Þetta er tæknin í dag og ég er að smækka hana.“ Hún segir að markmiði sé að tæknin, sem komið hefur verið fyrir í húfunni, geti einn daginn bæði lesið okkar eigin hugsanir, sem og hugsanir annarra. Draumurinn sé að hægt verði síðan flytja þessar hugsanir á milli. Ef draumur hennar verður að veruleika má gera ráð fyrir því að þegar hægt verði að deila hugmyndum og hugsunum á ógnarhraða muni það flýta öllu ferlinu á bakvið sköpun, lærdóm og samskipti. Það taki sinn tíma í dag að deila hugmyndum, hvort sem það er skriflega eða með öðrum samskiptum. Hugsanaflutningur er hins vegar tafarlaus. Nánar má fræðast um rannsóknir Jepsen á vef CNBC.
Mest lesið Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira