Snap. Inc. í frjálsu falli Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 10. ágúst 2017 21:19 Gengi bréfanna er orðið lægra en það var þegar Snap. Inc. var fyrst skráð á hlutabréfamarkað í mars. Visir/getty Uppgjör annars ársfjörðungs Snap Inc,. sem á samfélagsmiðlafyrirtækið Snapchat, olli vonbrigðum. Notendum fjölgaði á ársfjórðungnum en ekki eins mikið og greinendur og fjárfestar höfðu gert ráð fyrir. Þrátt fyrir að tekjur fyrirtækist hafi aukist þá jukust skuldirnar mun meira. Gengi bréfanna fór hæst í tuttugu og sjö en er núna rúmlega þrettán. Bréfin féllu um 13% í dag. Gengi hlutabréfa fyrirtækisins er nú orðið töluvert lægra en það var þegar Snap. Inc. var fyrst skráð á hlutabréfamarkað í mars. Nýir notendur voru sjö milljónir á öðrum ársfjórðungi sem er mun minna en á þeim fyrsta. Á fyrsta ársfjórðungi voru nýir notendur um átta milljónir. Hlutabréf í Snap Inc. hafa hrunið eftir að ársfjórðungsuppgjörið var gert opinbert í dag. Þetta kemur fram á vef CNBC. Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Uppgjör annars ársfjörðungs Snap Inc,. sem á samfélagsmiðlafyrirtækið Snapchat, olli vonbrigðum. Notendum fjölgaði á ársfjórðungnum en ekki eins mikið og greinendur og fjárfestar höfðu gert ráð fyrir. Þrátt fyrir að tekjur fyrirtækist hafi aukist þá jukust skuldirnar mun meira. Gengi bréfanna fór hæst í tuttugu og sjö en er núna rúmlega þrettán. Bréfin féllu um 13% í dag. Gengi hlutabréfa fyrirtækisins er nú orðið töluvert lægra en það var þegar Snap. Inc. var fyrst skráð á hlutabréfamarkað í mars. Nýir notendur voru sjö milljónir á öðrum ársfjórðungi sem er mun minna en á þeim fyrsta. Á fyrsta ársfjórðungi voru nýir notendur um átta milljónir. Hlutabréf í Snap Inc. hafa hrunið eftir að ársfjórðungsuppgjörið var gert opinbert í dag. Þetta kemur fram á vef CNBC.
Mest lesið Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent