Besta íþróttafólk heims í ákveðinni hæð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2017 11:00 Lebron James og Simone Biles. Vísir/AFP Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. Blaðamenn Sports Illustrated léku sér að því að velja besta íþróttafólk heimsins í hverri hæð. Farið var eftir bandaríska mælikerfinu þar sem menn mæla hæð fólks í fetum og tommum. Byrjað var í fjórum fetum og átta tommum (142,24 sm) og endaði í sjö fetum og þremur tommum (220,98 sm). Alls voru þetta 28 hæðarflokkar. Sú minnsta í þessum 28 íþróttamanna hópi var hin 142 sentímetra háa fimleikastjarna og Ólympíumeistari Simone Biles. Sá hæsti í hópnum var hinn 220,98 sentímetra hái lettneski körfuboltamaður Kristaps Porzingis. Það þarf ekki að koma á óvart að fimleikastelpurnar hafi verið áberandi meðal þeirra lágvöxnu á listanum en körfuboltamennirnir allt í öllu þegar við vorum komin langt yfir tvo metrana. Það má sjá þessa skemmtilegu samantekt Sports Illustrated með því að smella hér en hér fyrir neðan má sjá listann yfir þá íþróttamenn sem þóttu bestir í heimi í sinni hæð. Fólk ætti að hafa gaman að því að finna hver sé besti íþróttamaður heims í þeirra eigin hæð.Besta íþróttafólk heims í ákveðni hæð:(Innan sviga er íþróttafólk sem kom líka vel til greina í umræddri hæð)Simone Biles.Vísir/Getty 4 fet og 8 tommur (142,24 sm)Simone Biles, fimleikar4 fet og 9 tommur (144,78 sm)Yao Jinnan, fimleikar4 fet og 10 tommur (147,32 sm) - Yilin Fan, fimleikar4 fet og 11 tommur (149,86 sm)Gabby Douglas, fimleikar5 fet (152,4 sm)Laurie Hernandez, fimleikar5 fet og 1 tomma (154,94 sm)Ashton Locklear, fimleikar5 fet og 2 tommur (157,48 sm)Victor Espinoza, hestar (Aly Raisman, Meghan Klingenberg)5 fet og 3 tommur (160,02 sm)Aliya Mustafina, fimleikar5 fet og 11 tommur (180,34 sm)Sidney Crosby, íshokkí (Odell Beckham Jr., Russell Wilson)Lionel Messi.Vísir/Getty 5 fet og 4 tommur (162,56 sm)Marta, fótbolti5 fet og 5 tommur (165,1 sm)Almaz Ayana, frjálsar íþróttir (Lydia Ko)5 fet og 6 tommur (167,64 sm)Jose Altuve, hafnarbolti (Megan Rapinoe, Lieke Martens, So Yeon Ryu, N’Golo Kante, Allyson Felix)5 fet og 7 tommur (170,18 sm)Lionel Messi, fótbolti (Carli Lloyd, Alexis Sanchez, Alex Morgan, Dennis Kipruto Kimetto)5 fet og 8 tommur (172,72 sm)Eden Hazard, fótbolti (Sergio Aguero, Angelique Kerber)5 fet og 9 tommur (175,26 sm)Serena Williams, tennis (Neymar, Mo Farah, Rory McIlroy, Mookie Betts, Isaiah Thomas)5 fet og 10 tommur (177,8 sm)Antonio Brown, amerískur fótbolti (Patrick Kane, Julian Edelman, Kylian Mbappe)Katie LedeckyVísir/Getty 6 fet (182,88 sm)Katie Ledecky, sund (Chris Paul, Drew Brees, Ezekiel Elliott, Luis Suarez, Maya Moore, Gabrine Muguruza, Wayde van Niekerk)6 fet og 1 tomma (185,42 sm)Roger Federer, tennis (Cristiano Ronaldo, Rafael Nadal, Jordan Spieth, Connor McDavid, Le’Veon Bell, David Johnson, Venus Williams, Ashton Eaton)6 fet og 2 tommur (187,96 sm)Mike Trout, hafnarbolti (Jonathan Toews, Aaron Rodgers, Nneka Ogwumike, Kyrie Irving, Novak Djokovic)6 fet og 3 tommur (190,5 sm)Russell Westbrook, körfubolti (Alex Ovechkin, Steph Curry, Max Scherzer, Von Miller, Julio Jones, Andy Murray, Tina Charles)6 fet og 4 tommur (193,04 sm) Tom Brady, amerískur fótbolti (Clayton Kershaw, Breanna Stewart, Dustin Johnson, Manuel Neuer, Candace Parker, Kieran Read)6 fet og 5 tommur (195,58 sm)J.J. Watt, amerískur fótbolti (James Harden, Elena Delle Donne, Kris Bryant, Cam Newton)6 fet og 6 tommur (198,12 sm) Chris Sale, hafnarbolti (Giancarlo Stanton, Julio Jones, Rob Gronkowski)6 fet og 7 tommur (200,66 sm) Kawhi Leonard, körfubolti (Aaron Judge, Draymond Green, Andrew Miller)LeBron James.Vísir/Getty 6 fet og 8 tommur (203,2 sm) LeBron James, körfubolti6 fet og 9 tommur (205,74 sm)Kevin Durant, körfubolti (Paul George)6 fet og 10 tommur (208,28 sm)Kevin Love, körfubolti (Blake Griffin)6 fet og 11 tommur (210,82 sm)Anthony Davis, körfubolti (Giannis Antetokounmpo, DeMarcus Cousins, De’Andre Jordan)7 fet (213,36 sm)Karl-Anthony Towns, körfubolti (Andre Drummond, Hassan Whiteside, Dirk Nowitzki)7 fet og 1 tomma (215,9 sm)Marc Gasol, körfubolti7 fet og 2 tommur (218,44 sm) Alexis Ajinca, körfubolti7 fet og 3 tommur (220,98 sm)Kristaps Porzingis, körfuboltiKristaps Porzingis.Vísir/Getty Fótbolti Körfubolti NBA NFL Tennis Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira
Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. Blaðamenn Sports Illustrated léku sér að því að velja besta íþróttafólk heimsins í hverri hæð. Farið var eftir bandaríska mælikerfinu þar sem menn mæla hæð fólks í fetum og tommum. Byrjað var í fjórum fetum og átta tommum (142,24 sm) og endaði í sjö fetum og þremur tommum (220,98 sm). Alls voru þetta 28 hæðarflokkar. Sú minnsta í þessum 28 íþróttamanna hópi var hin 142 sentímetra háa fimleikastjarna og Ólympíumeistari Simone Biles. Sá hæsti í hópnum var hinn 220,98 sentímetra hái lettneski körfuboltamaður Kristaps Porzingis. Það þarf ekki að koma á óvart að fimleikastelpurnar hafi verið áberandi meðal þeirra lágvöxnu á listanum en körfuboltamennirnir allt í öllu þegar við vorum komin langt yfir tvo metrana. Það má sjá þessa skemmtilegu samantekt Sports Illustrated með því að smella hér en hér fyrir neðan má sjá listann yfir þá íþróttamenn sem þóttu bestir í heimi í sinni hæð. Fólk ætti að hafa gaman að því að finna hver sé besti íþróttamaður heims í þeirra eigin hæð.Besta íþróttafólk heims í ákveðni hæð:(Innan sviga er íþróttafólk sem kom líka vel til greina í umræddri hæð)Simone Biles.Vísir/Getty 4 fet og 8 tommur (142,24 sm)Simone Biles, fimleikar4 fet og 9 tommur (144,78 sm)Yao Jinnan, fimleikar4 fet og 10 tommur (147,32 sm) - Yilin Fan, fimleikar4 fet og 11 tommur (149,86 sm)Gabby Douglas, fimleikar5 fet (152,4 sm)Laurie Hernandez, fimleikar5 fet og 1 tomma (154,94 sm)Ashton Locklear, fimleikar5 fet og 2 tommur (157,48 sm)Victor Espinoza, hestar (Aly Raisman, Meghan Klingenberg)5 fet og 3 tommur (160,02 sm)Aliya Mustafina, fimleikar5 fet og 11 tommur (180,34 sm)Sidney Crosby, íshokkí (Odell Beckham Jr., Russell Wilson)Lionel Messi.Vísir/Getty 5 fet og 4 tommur (162,56 sm)Marta, fótbolti5 fet og 5 tommur (165,1 sm)Almaz Ayana, frjálsar íþróttir (Lydia Ko)5 fet og 6 tommur (167,64 sm)Jose Altuve, hafnarbolti (Megan Rapinoe, Lieke Martens, So Yeon Ryu, N’Golo Kante, Allyson Felix)5 fet og 7 tommur (170,18 sm)Lionel Messi, fótbolti (Carli Lloyd, Alexis Sanchez, Alex Morgan, Dennis Kipruto Kimetto)5 fet og 8 tommur (172,72 sm)Eden Hazard, fótbolti (Sergio Aguero, Angelique Kerber)5 fet og 9 tommur (175,26 sm)Serena Williams, tennis (Neymar, Mo Farah, Rory McIlroy, Mookie Betts, Isaiah Thomas)5 fet og 10 tommur (177,8 sm)Antonio Brown, amerískur fótbolti (Patrick Kane, Julian Edelman, Kylian Mbappe)Katie LedeckyVísir/Getty 6 fet (182,88 sm)Katie Ledecky, sund (Chris Paul, Drew Brees, Ezekiel Elliott, Luis Suarez, Maya Moore, Gabrine Muguruza, Wayde van Niekerk)6 fet og 1 tomma (185,42 sm)Roger Federer, tennis (Cristiano Ronaldo, Rafael Nadal, Jordan Spieth, Connor McDavid, Le’Veon Bell, David Johnson, Venus Williams, Ashton Eaton)6 fet og 2 tommur (187,96 sm)Mike Trout, hafnarbolti (Jonathan Toews, Aaron Rodgers, Nneka Ogwumike, Kyrie Irving, Novak Djokovic)6 fet og 3 tommur (190,5 sm)Russell Westbrook, körfubolti (Alex Ovechkin, Steph Curry, Max Scherzer, Von Miller, Julio Jones, Andy Murray, Tina Charles)6 fet og 4 tommur (193,04 sm) Tom Brady, amerískur fótbolti (Clayton Kershaw, Breanna Stewart, Dustin Johnson, Manuel Neuer, Candace Parker, Kieran Read)6 fet og 5 tommur (195,58 sm)J.J. Watt, amerískur fótbolti (James Harden, Elena Delle Donne, Kris Bryant, Cam Newton)6 fet og 6 tommur (198,12 sm) Chris Sale, hafnarbolti (Giancarlo Stanton, Julio Jones, Rob Gronkowski)6 fet og 7 tommur (200,66 sm) Kawhi Leonard, körfubolti (Aaron Judge, Draymond Green, Andrew Miller)LeBron James.Vísir/Getty 6 fet og 8 tommur (203,2 sm) LeBron James, körfubolti6 fet og 9 tommur (205,74 sm)Kevin Durant, körfubolti (Paul George)6 fet og 10 tommur (208,28 sm)Kevin Love, körfubolti (Blake Griffin)6 fet og 11 tommur (210,82 sm)Anthony Davis, körfubolti (Giannis Antetokounmpo, DeMarcus Cousins, De’Andre Jordan)7 fet (213,36 sm)Karl-Anthony Towns, körfubolti (Andre Drummond, Hassan Whiteside, Dirk Nowitzki)7 fet og 1 tomma (215,9 sm)Marc Gasol, körfubolti7 fet og 2 tommur (218,44 sm) Alexis Ajinca, körfubolti7 fet og 3 tommur (220,98 sm)Kristaps Porzingis, körfuboltiKristaps Porzingis.Vísir/Getty
Fótbolti Körfubolti NBA NFL Tennis Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Sjá meira