Besta íþróttafólk heims í ákveðinni hæð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. september 2017 11:00 Lebron James og Simone Biles. Vísir/AFP Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. Blaðamenn Sports Illustrated léku sér að því að velja besta íþróttafólk heimsins í hverri hæð. Farið var eftir bandaríska mælikerfinu þar sem menn mæla hæð fólks í fetum og tommum. Byrjað var í fjórum fetum og átta tommum (142,24 sm) og endaði í sjö fetum og þremur tommum (220,98 sm). Alls voru þetta 28 hæðarflokkar. Sú minnsta í þessum 28 íþróttamanna hópi var hin 142 sentímetra háa fimleikastjarna og Ólympíumeistari Simone Biles. Sá hæsti í hópnum var hinn 220,98 sentímetra hái lettneski körfuboltamaður Kristaps Porzingis. Það þarf ekki að koma á óvart að fimleikastelpurnar hafi verið áberandi meðal þeirra lágvöxnu á listanum en körfuboltamennirnir allt í öllu þegar við vorum komin langt yfir tvo metrana. Það má sjá þessa skemmtilegu samantekt Sports Illustrated með því að smella hér en hér fyrir neðan má sjá listann yfir þá íþróttamenn sem þóttu bestir í heimi í sinni hæð. Fólk ætti að hafa gaman að því að finna hver sé besti íþróttamaður heims í þeirra eigin hæð.Besta íþróttafólk heims í ákveðni hæð:(Innan sviga er íþróttafólk sem kom líka vel til greina í umræddri hæð)Simone Biles.Vísir/Getty 4 fet og 8 tommur (142,24 sm)Simone Biles, fimleikar4 fet og 9 tommur (144,78 sm)Yao Jinnan, fimleikar4 fet og 10 tommur (147,32 sm) - Yilin Fan, fimleikar4 fet og 11 tommur (149,86 sm)Gabby Douglas, fimleikar5 fet (152,4 sm)Laurie Hernandez, fimleikar5 fet og 1 tomma (154,94 sm)Ashton Locklear, fimleikar5 fet og 2 tommur (157,48 sm)Victor Espinoza, hestar (Aly Raisman, Meghan Klingenberg)5 fet og 3 tommur (160,02 sm)Aliya Mustafina, fimleikar5 fet og 11 tommur (180,34 sm)Sidney Crosby, íshokkí (Odell Beckham Jr., Russell Wilson)Lionel Messi.Vísir/Getty 5 fet og 4 tommur (162,56 sm)Marta, fótbolti5 fet og 5 tommur (165,1 sm)Almaz Ayana, frjálsar íþróttir (Lydia Ko)5 fet og 6 tommur (167,64 sm)Jose Altuve, hafnarbolti (Megan Rapinoe, Lieke Martens, So Yeon Ryu, N’Golo Kante, Allyson Felix)5 fet og 7 tommur (170,18 sm)Lionel Messi, fótbolti (Carli Lloyd, Alexis Sanchez, Alex Morgan, Dennis Kipruto Kimetto)5 fet og 8 tommur (172,72 sm)Eden Hazard, fótbolti (Sergio Aguero, Angelique Kerber)5 fet og 9 tommur (175,26 sm)Serena Williams, tennis (Neymar, Mo Farah, Rory McIlroy, Mookie Betts, Isaiah Thomas)5 fet og 10 tommur (177,8 sm)Antonio Brown, amerískur fótbolti (Patrick Kane, Julian Edelman, Kylian Mbappe)Katie LedeckyVísir/Getty 6 fet (182,88 sm)Katie Ledecky, sund (Chris Paul, Drew Brees, Ezekiel Elliott, Luis Suarez, Maya Moore, Gabrine Muguruza, Wayde van Niekerk)6 fet og 1 tomma (185,42 sm)Roger Federer, tennis (Cristiano Ronaldo, Rafael Nadal, Jordan Spieth, Connor McDavid, Le’Veon Bell, David Johnson, Venus Williams, Ashton Eaton)6 fet og 2 tommur (187,96 sm)Mike Trout, hafnarbolti (Jonathan Toews, Aaron Rodgers, Nneka Ogwumike, Kyrie Irving, Novak Djokovic)6 fet og 3 tommur (190,5 sm)Russell Westbrook, körfubolti (Alex Ovechkin, Steph Curry, Max Scherzer, Von Miller, Julio Jones, Andy Murray, Tina Charles)6 fet og 4 tommur (193,04 sm) Tom Brady, amerískur fótbolti (Clayton Kershaw, Breanna Stewart, Dustin Johnson, Manuel Neuer, Candace Parker, Kieran Read)6 fet og 5 tommur (195,58 sm)J.J. Watt, amerískur fótbolti (James Harden, Elena Delle Donne, Kris Bryant, Cam Newton)6 fet og 6 tommur (198,12 sm) Chris Sale, hafnarbolti (Giancarlo Stanton, Julio Jones, Rob Gronkowski)6 fet og 7 tommur (200,66 sm) Kawhi Leonard, körfubolti (Aaron Judge, Draymond Green, Andrew Miller)LeBron James.Vísir/Getty 6 fet og 8 tommur (203,2 sm) LeBron James, körfubolti6 fet og 9 tommur (205,74 sm)Kevin Durant, körfubolti (Paul George)6 fet og 10 tommur (208,28 sm)Kevin Love, körfubolti (Blake Griffin)6 fet og 11 tommur (210,82 sm)Anthony Davis, körfubolti (Giannis Antetokounmpo, DeMarcus Cousins, De’Andre Jordan)7 fet (213,36 sm)Karl-Anthony Towns, körfubolti (Andre Drummond, Hassan Whiteside, Dirk Nowitzki)7 fet og 1 tomma (215,9 sm)Marc Gasol, körfubolti7 fet og 2 tommur (218,44 sm) Alexis Ajinca, körfubolti7 fet og 3 tommur (220,98 sm)Kristaps Porzingis, körfuboltiKristaps Porzingis.Vísir/Getty Fótbolti Körfubolti NBA NFL Tennis Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Sjá meira
Íþróttafólk hefur tækifæri til að skara fram úr í íþróttaheiminum þótt að það sé mishátt í loftinu. Blaðamenn Sports Illustrated léku sér að því að velja besta íþróttafólk heimsins í hverri hæð. Farið var eftir bandaríska mælikerfinu þar sem menn mæla hæð fólks í fetum og tommum. Byrjað var í fjórum fetum og átta tommum (142,24 sm) og endaði í sjö fetum og þremur tommum (220,98 sm). Alls voru þetta 28 hæðarflokkar. Sú minnsta í þessum 28 íþróttamanna hópi var hin 142 sentímetra háa fimleikastjarna og Ólympíumeistari Simone Biles. Sá hæsti í hópnum var hinn 220,98 sentímetra hái lettneski körfuboltamaður Kristaps Porzingis. Það þarf ekki að koma á óvart að fimleikastelpurnar hafi verið áberandi meðal þeirra lágvöxnu á listanum en körfuboltamennirnir allt í öllu þegar við vorum komin langt yfir tvo metrana. Það má sjá þessa skemmtilegu samantekt Sports Illustrated með því að smella hér en hér fyrir neðan má sjá listann yfir þá íþróttamenn sem þóttu bestir í heimi í sinni hæð. Fólk ætti að hafa gaman að því að finna hver sé besti íþróttamaður heims í þeirra eigin hæð.Besta íþróttafólk heims í ákveðni hæð:(Innan sviga er íþróttafólk sem kom líka vel til greina í umræddri hæð)Simone Biles.Vísir/Getty 4 fet og 8 tommur (142,24 sm)Simone Biles, fimleikar4 fet og 9 tommur (144,78 sm)Yao Jinnan, fimleikar4 fet og 10 tommur (147,32 sm) - Yilin Fan, fimleikar4 fet og 11 tommur (149,86 sm)Gabby Douglas, fimleikar5 fet (152,4 sm)Laurie Hernandez, fimleikar5 fet og 1 tomma (154,94 sm)Ashton Locklear, fimleikar5 fet og 2 tommur (157,48 sm)Victor Espinoza, hestar (Aly Raisman, Meghan Klingenberg)5 fet og 3 tommur (160,02 sm)Aliya Mustafina, fimleikar5 fet og 11 tommur (180,34 sm)Sidney Crosby, íshokkí (Odell Beckham Jr., Russell Wilson)Lionel Messi.Vísir/Getty 5 fet og 4 tommur (162,56 sm)Marta, fótbolti5 fet og 5 tommur (165,1 sm)Almaz Ayana, frjálsar íþróttir (Lydia Ko)5 fet og 6 tommur (167,64 sm)Jose Altuve, hafnarbolti (Megan Rapinoe, Lieke Martens, So Yeon Ryu, N’Golo Kante, Allyson Felix)5 fet og 7 tommur (170,18 sm)Lionel Messi, fótbolti (Carli Lloyd, Alexis Sanchez, Alex Morgan, Dennis Kipruto Kimetto)5 fet og 8 tommur (172,72 sm)Eden Hazard, fótbolti (Sergio Aguero, Angelique Kerber)5 fet og 9 tommur (175,26 sm)Serena Williams, tennis (Neymar, Mo Farah, Rory McIlroy, Mookie Betts, Isaiah Thomas)5 fet og 10 tommur (177,8 sm)Antonio Brown, amerískur fótbolti (Patrick Kane, Julian Edelman, Kylian Mbappe)Katie LedeckyVísir/Getty 6 fet (182,88 sm)Katie Ledecky, sund (Chris Paul, Drew Brees, Ezekiel Elliott, Luis Suarez, Maya Moore, Gabrine Muguruza, Wayde van Niekerk)6 fet og 1 tomma (185,42 sm)Roger Federer, tennis (Cristiano Ronaldo, Rafael Nadal, Jordan Spieth, Connor McDavid, Le’Veon Bell, David Johnson, Venus Williams, Ashton Eaton)6 fet og 2 tommur (187,96 sm)Mike Trout, hafnarbolti (Jonathan Toews, Aaron Rodgers, Nneka Ogwumike, Kyrie Irving, Novak Djokovic)6 fet og 3 tommur (190,5 sm)Russell Westbrook, körfubolti (Alex Ovechkin, Steph Curry, Max Scherzer, Von Miller, Julio Jones, Andy Murray, Tina Charles)6 fet og 4 tommur (193,04 sm) Tom Brady, amerískur fótbolti (Clayton Kershaw, Breanna Stewart, Dustin Johnson, Manuel Neuer, Candace Parker, Kieran Read)6 fet og 5 tommur (195,58 sm)J.J. Watt, amerískur fótbolti (James Harden, Elena Delle Donne, Kris Bryant, Cam Newton)6 fet og 6 tommur (198,12 sm) Chris Sale, hafnarbolti (Giancarlo Stanton, Julio Jones, Rob Gronkowski)6 fet og 7 tommur (200,66 sm) Kawhi Leonard, körfubolti (Aaron Judge, Draymond Green, Andrew Miller)LeBron James.Vísir/Getty 6 fet og 8 tommur (203,2 sm) LeBron James, körfubolti6 fet og 9 tommur (205,74 sm)Kevin Durant, körfubolti (Paul George)6 fet og 10 tommur (208,28 sm)Kevin Love, körfubolti (Blake Griffin)6 fet og 11 tommur (210,82 sm)Anthony Davis, körfubolti (Giannis Antetokounmpo, DeMarcus Cousins, De’Andre Jordan)7 fet (213,36 sm)Karl-Anthony Towns, körfubolti (Andre Drummond, Hassan Whiteside, Dirk Nowitzki)7 fet og 1 tomma (215,9 sm)Marc Gasol, körfubolti7 fet og 2 tommur (218,44 sm) Alexis Ajinca, körfubolti7 fet og 3 tommur (220,98 sm)Kristaps Porzingis, körfuboltiKristaps Porzingis.Vísir/Getty
Fótbolti Körfubolti NBA NFL Tennis Mest lesið Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Enski boltinn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Enski boltinn Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sport Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Fleiri fréttir Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Newcastle - Manchester City | Heldur Haaland uppteknum hætti? Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Sjá meira