Best klædda fólkið í framboði Benedikt Bóas, Guðný Hrönn og Stefán Þór Hjartarson skrifa 19. október 2017 17:00 Þessir einstaklingar komust á lista yfir best klædda fólkið í framboði. Það hefur fyrir löngu sýnt sig og sannað að klæðaburður og ásýnd fólks skiptir miklu máli þegar það vill ná góðum árangri í pólitík. Í tilefni þess að það styttist í kosningar leitaði Lífið til nokkurra álitsgjafa sem sögðu sína skoðun á því hvaða frambjóðendur væru flottastir í tauinu. „Óttarr Proppé er með baneitraðan og djarfan persónulegan stíl og ég sé ekki að hann hafi tónað hann neitt niður eftir að hann varð heilbrigðisráðherra, sem hann fær prik fyrir í mínum bókum. Ég kann vel að meta hvað hann er óhræddur við liti og hann er alveg að rokka haustlitapallettuna en mætti jafnvel bæta örfáum jökkum og rúllukrögum í safnið, svo hann sé ekki alltaf í sömu litunum.“ „Óttarr Proppé ber af með sínum frumleg- og smekklegheitum.“Baldur Borgþórsson er ekkert að flækja hvað varðar tísku og klæðaburð.„Baldur Borgþórsson er án efa með heiðarlegasta lúkkið í þessum kosningum. Við sjáum öll í gegnum jakkaföt Bjarna og Sigmundar, og okkur leiðast þau. Einkaþjálfaralúkkið sem Baldur hyggst koma með inn á Alþingi væri kærkomin breyting og merki um nýja tíma.“Vísir/Anton„Björt Ólafsdóttir er formaður og oddviti tískunefndar Alþingis. Hún tryggði sér embættið endanlega með stóra kjólamálinu en hún nær á eitursvalan hátt að bæta smá rokki við annars frekar einsleitan þingmannastílinn.“ „Hún styður vel við íslenska hönnun án þess að vera með hrosshársnælur eða þvíumlíkt.“ „Katrín Jakobsdóttir er smekkleg, afslöppuð en alltaf viðeigandi.“ „Þorgerður Katrín er alltaf smart, algjör töffari.“ „Bjarni Benediktsson er alltaf stílhreinn og passar upp á lúkkið. Aldrei „overdressed“, neglir einhvern veginn alltaf rétta lúkkið. Að mínu mati er hann klassa fyrir ofan aðra þegar kemur að klæðaburði.“Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir er töffari.http://bleikt.pressan.is/lesa/author/thelma/„Eydís Blöndal, a.k.a. mama on the go, hjá Vinstri grænum fær mitt atkvæði. Hún er ekki bara smart heldur líka flott fyrirmynd. Stíllinn er klassískur og fágaður en á sama tíma er lúkkið afslappað og töff.“ „Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir finnst mér vera best klædd því að hún er algjör töffari og er með allt á hreinu bæði í klæðaburði og mikilvægum málefnum.“ Aðrir sem fengu tískustig frá álitsgjöfumLogi Einarsson Þorvaldur Þorvaldsson Hildur Sverrisdóttir Álitsgjafar: Margrét Erla Maack fjöllistakona, Sunna Sæmundsdóttir fréttakona, Jóhann Kristófer Stefánsson tónlistarmaður, Hilda Gunnarsdóttir fatahönnuður, Ólöf Rut verkefnastjóri hjá Hönnunarmiðstöð, Kjartan Atli Kjartansson útvarps- og sjónvarpsmaður, Karin Sveinsdóttir, tónlistarkona, Magnea Einarsdóttir, fatahönnuður. Tíska og hönnun Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira
Það hefur fyrir löngu sýnt sig og sannað að klæðaburður og ásýnd fólks skiptir miklu máli þegar það vill ná góðum árangri í pólitík. Í tilefni þess að það styttist í kosningar leitaði Lífið til nokkurra álitsgjafa sem sögðu sína skoðun á því hvaða frambjóðendur væru flottastir í tauinu. „Óttarr Proppé er með baneitraðan og djarfan persónulegan stíl og ég sé ekki að hann hafi tónað hann neitt niður eftir að hann varð heilbrigðisráðherra, sem hann fær prik fyrir í mínum bókum. Ég kann vel að meta hvað hann er óhræddur við liti og hann er alveg að rokka haustlitapallettuna en mætti jafnvel bæta örfáum jökkum og rúllukrögum í safnið, svo hann sé ekki alltaf í sömu litunum.“ „Óttarr Proppé ber af með sínum frumleg- og smekklegheitum.“Baldur Borgþórsson er ekkert að flækja hvað varðar tísku og klæðaburð.„Baldur Borgþórsson er án efa með heiðarlegasta lúkkið í þessum kosningum. Við sjáum öll í gegnum jakkaföt Bjarna og Sigmundar, og okkur leiðast þau. Einkaþjálfaralúkkið sem Baldur hyggst koma með inn á Alþingi væri kærkomin breyting og merki um nýja tíma.“Vísir/Anton„Björt Ólafsdóttir er formaður og oddviti tískunefndar Alþingis. Hún tryggði sér embættið endanlega með stóra kjólamálinu en hún nær á eitursvalan hátt að bæta smá rokki við annars frekar einsleitan þingmannastílinn.“ „Hún styður vel við íslenska hönnun án þess að vera með hrosshársnælur eða þvíumlíkt.“ „Katrín Jakobsdóttir er smekkleg, afslöppuð en alltaf viðeigandi.“ „Þorgerður Katrín er alltaf smart, algjör töffari.“ „Bjarni Benediktsson er alltaf stílhreinn og passar upp á lúkkið. Aldrei „overdressed“, neglir einhvern veginn alltaf rétta lúkkið. Að mínu mati er hann klassa fyrir ofan aðra þegar kemur að klæðaburði.“Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir er töffari.http://bleikt.pressan.is/lesa/author/thelma/„Eydís Blöndal, a.k.a. mama on the go, hjá Vinstri grænum fær mitt atkvæði. Hún er ekki bara smart heldur líka flott fyrirmynd. Stíllinn er klassískur og fágaður en á sama tíma er lúkkið afslappað og töff.“ „Kolbrún Birna Hallgrímsdóttir finnst mér vera best klædd því að hún er algjör töffari og er með allt á hreinu bæði í klæðaburði og mikilvægum málefnum.“ Aðrir sem fengu tískustig frá álitsgjöfumLogi Einarsson Þorvaldur Þorvaldsson Hildur Sverrisdóttir Álitsgjafar: Margrét Erla Maack fjöllistakona, Sunna Sæmundsdóttir fréttakona, Jóhann Kristófer Stefánsson tónlistarmaður, Hilda Gunnarsdóttir fatahönnuður, Ólöf Rut verkefnastjóri hjá Hönnunarmiðstöð, Kjartan Atli Kjartansson útvarps- og sjónvarpsmaður, Karin Sveinsdóttir, tónlistarkona, Magnea Einarsdóttir, fatahönnuður.
Tíska og hönnun Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull Lífið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fleiri fréttir Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu húsið í stað þess að taka á sig hærri vexti og flytja til Asíu Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Sjá meira