Jón Dagur áberandi í kosningunni á marki mánaðarins hjá Fulham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2017 19:45 Jón Dagur Þorsteinsson fagnar með félögum sínum. Mynd/Twittersíða Fulham Jón Dagur Þorsteinsson er upptekinn með íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta þessa dagana en á meðan getum við Íslendingar hjálpað okkar manni að vinna kosningu á netinu. Jón Dagur gæti átt besta mark mánaðarins hjá enska félaginu Fulham. Líkurnar eru nokkuð góðar hjá þessum efnilega strák því þrjú marka hans eru tilnefnd sem mark mánaðarins. Jón Dagur á þarna þrjú af átta mörkum sem koma til greina sem besta mark októbermánaðar og er sá eini sem á meira en eitt mark á listanum.8⃣ to choose from… Vote for your Goal of the Month for October https://t.co/Eu5JbBP56Kpic.twitter.com/4SRlWRAxRR — Fulham Football Club (@FulhamFC) November 7, 2017 Jón Dagur hefur verið duglegur að skora fyrir 23 ára liðið að undanförnu en öll þrennan hans á móti Wolves á dögunum er tilnefnd. Jón Dagur keppir við Belgann Denis Odoi, Norðmanninn Stefan Johansen, Englendingana Elijah Adebayo og Connor Thompson og svo Skotann Tom Cairney sem er einmitt fyrirliði aðalliðsins. Mörkin sem koma til greina voru annaðhvort skoruð í ensku b-deildinni með 23 ára liðinu. Þeir sem vilja kjósa Jón Dag geta gert það hér. Hér fyrir neðan er eitt marka hans frá öðru sjónarhorni.GOALCAM: Watch Thorsteinsson cut in and curl his effort to take another early lead pic.twitter.com/g0530flxxa — Fulham Football Club (@FulhamFC) November 1, 2017 Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, valdi Jón Dag í hópinn sem mætir Spáni 9. nóvember og Eistlandi 14. nóvember í undankeppni Evrópumótsins 2019 en báðir leikirnir fara fram ytra. Jón Dagur hefur skorað eitt mark í sex leikjum með íslenska 21 árs landsliðinu. Jón Dagur er fæddur í lok nóvember 1998 og er því einn yngsti leikmaður liðsins en þeir elstu eru fæddir árið 1996. Það er aðeins Eyjamaðurinn Felix Örn Friðriksson sem er yngri en Jón Dagur í þessum hóp Eyjólfs. Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira
Jón Dagur Þorsteinsson er upptekinn með íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta þessa dagana en á meðan getum við Íslendingar hjálpað okkar manni að vinna kosningu á netinu. Jón Dagur gæti átt besta mark mánaðarins hjá enska félaginu Fulham. Líkurnar eru nokkuð góðar hjá þessum efnilega strák því þrjú marka hans eru tilnefnd sem mark mánaðarins. Jón Dagur á þarna þrjú af átta mörkum sem koma til greina sem besta mark októbermánaðar og er sá eini sem á meira en eitt mark á listanum.8⃣ to choose from… Vote for your Goal of the Month for October https://t.co/Eu5JbBP56Kpic.twitter.com/4SRlWRAxRR — Fulham Football Club (@FulhamFC) November 7, 2017 Jón Dagur hefur verið duglegur að skora fyrir 23 ára liðið að undanförnu en öll þrennan hans á móti Wolves á dögunum er tilnefnd. Jón Dagur keppir við Belgann Denis Odoi, Norðmanninn Stefan Johansen, Englendingana Elijah Adebayo og Connor Thompson og svo Skotann Tom Cairney sem er einmitt fyrirliði aðalliðsins. Mörkin sem koma til greina voru annaðhvort skoruð í ensku b-deildinni með 23 ára liðinu. Þeir sem vilja kjósa Jón Dag geta gert það hér. Hér fyrir neðan er eitt marka hans frá öðru sjónarhorni.GOALCAM: Watch Thorsteinsson cut in and curl his effort to take another early lead pic.twitter.com/g0530flxxa — Fulham Football Club (@FulhamFC) November 1, 2017 Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, valdi Jón Dag í hópinn sem mætir Spáni 9. nóvember og Eistlandi 14. nóvember í undankeppni Evrópumótsins 2019 en báðir leikirnir fara fram ytra. Jón Dagur hefur skorað eitt mark í sex leikjum með íslenska 21 árs landsliðinu. Jón Dagur er fæddur í lok nóvember 1998 og er því einn yngsti leikmaður liðsins en þeir elstu eru fæddir árið 1996. Það er aðeins Eyjamaðurinn Felix Örn Friðriksson sem er yngri en Jón Dagur í þessum hóp Eyjólfs.
Enski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Körfubolti Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Fleiri fréttir Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Sjá meira