Sjálfkeyrandi vagnar styðji við almenningssamgöngurnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. nóvember 2017 06:23 Nanyang-tækniháskólinn í Singapúr nýtir sér sjálfkeyrandi bíla á háskólasvæðinu. NTU Yfirvöld í Singapúr hafa lýst því yfir að sjálfkeyrandi strætisvagnar verði komnir á göturnar fyrir árið 2022. Fyrstu vagnarnir verði prófaðir í þremur hverfum, þar sem búast við rólegri umferð, á næstunni. Ætlunin er að sjálfkeyrandi vagnar aðstoði fólk við að komast til og frá lestar- og strætóstöðvum sem og að ferðast um nærumhverfi sitt. Miklar væntingar eru gerðar til vagnana og vona yfirvöld að þeir verði til þess að létta á umferð, auka landnýtingu og sporna við mannauðsskorti borgríkisins. Þeir munu ekki koma í stað hefðbundinna vagna heldur styðja við fyrirliggjandi samgöngur, ekki síst á álagstímum. „Sjálfkeyrandi bílarnir munu stórlega auka aðgengi að almenningssamgangnakerfinu okkar; ekki síst fyrir aldraða, fjölskyldur með ung börn og þá sem ferðast alla jafna lítið,“ er haft eftir samgönguráðherra Singapúr á vef breska ríkisútvarpsins.Minnir umferðartafir eru í Singapúr en í mörgum borgum Suðaustur-Asíu sökum vegtolla og regluverks sem hvetur fólk til að nýta sér almenningssamgöngur. Yfirvöld borgríkisins stefna á að Singapúr verði leiðandi í sjálfkeyrandi tækni á næstu árum. Tíu fyrirtæki prófa nú sjálfkeyrandi bíla á götum Singapúr að sögn ráðherrans. Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Yfirvöld í Singapúr hafa lýst því yfir að sjálfkeyrandi strætisvagnar verði komnir á göturnar fyrir árið 2022. Fyrstu vagnarnir verði prófaðir í þremur hverfum, þar sem búast við rólegri umferð, á næstunni. Ætlunin er að sjálfkeyrandi vagnar aðstoði fólk við að komast til og frá lestar- og strætóstöðvum sem og að ferðast um nærumhverfi sitt. Miklar væntingar eru gerðar til vagnana og vona yfirvöld að þeir verði til þess að létta á umferð, auka landnýtingu og sporna við mannauðsskorti borgríkisins. Þeir munu ekki koma í stað hefðbundinna vagna heldur styðja við fyrirliggjandi samgöngur, ekki síst á álagstímum. „Sjálfkeyrandi bílarnir munu stórlega auka aðgengi að almenningssamgangnakerfinu okkar; ekki síst fyrir aldraða, fjölskyldur með ung börn og þá sem ferðast alla jafna lítið,“ er haft eftir samgönguráðherra Singapúr á vef breska ríkisútvarpsins.Minnir umferðartafir eru í Singapúr en í mörgum borgum Suðaustur-Asíu sökum vegtolla og regluverks sem hvetur fólk til að nýta sér almenningssamgöngur. Yfirvöld borgríkisins stefna á að Singapúr verði leiðandi í sjálfkeyrandi tækni á næstu árum. Tíu fyrirtæki prófa nú sjálfkeyrandi bíla á götum Singapúr að sögn ráðherrans.
Mest lesið Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Viðskipti innlent Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Viðskipti innlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Samstarf Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Viðskipti erlent Mörg þúsund nýta enn 2G og 3G sem heyra sögunni til um áramótin Neytendur Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur