Bannon yfirgefur Breitbart einn og vinalaus Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2018 21:42 Stephen Bannon. Vísir/AFP Stephen Bannon hefur ákveðið að yfirgefa miðilinn Breitbart, sem hann stofnaði og stýrði, eftir að helstu bandamenn hans slitu tengsl við hann. Það gerðu þeir í kjölfar þess að Donald Trump brást reiður við ummælum sem höfð voru eftir Bannon í bókinni Fire and Fury: Inside the Trump White House. Bannon sagði þá Trump yngri og Jared Kushner, tengdason forsetans, hafa framið landráð. Þrátt fyrir að Bannon hefði beðist afsökunar á ummælum sínum og sagði ekki rétt eftir sér haft vildi Donald Trump, forseti, ekki fyrirgefa honum.Sjá einnig: Bannon segir umdeildan fund Trump yngri vera landráðBannon yfirgaf Breitbart í ágúst 2016 til að ganga til liðs við framboð Donald Trump og stýra því um tíma. Þá var hann einn af helstu ráðgjöfum Trump í Hvíta húsinu. Þar til Trump rak hann síðasta haust. Þá sneri Bannon aftur til Breitbart og beindi sér að stjórnmálunum. Washington Post segir Bannon hafa stýrt Breitbart til að þjóna stefnu sinni og herja á þá sem hann kallar innherja í Repúblikanaflokknum.Bannon hefur lengi þótt mjög umdeildur og hefur hann verið sagður gyðingahatari, kynþáttahatari og kvenhatari. Þá hefur hann verið kallaður brúðumeistari Trumps.Sjá einnig: Úr gullsölu í World of Warcraft í Hvíta húsiðLesendur Breitbart virðast einnig hafa staðið með Donald Trump í deilum þeirra en svo virðist sem að stærsta ástæða þess að Bannon sé að yfirgefa Breitbart sé að milljónamæringurinn Rebekah Mercer sleit tengslum við hann á dögunum. Hún hefur stutt dyggilega við bakið á honum, Breitbart og frambjóðendum Bannon að undanförnu. Donald Trump Tengdar fréttir Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6. janúar 2018 07:59 Forseti Bandaríkjanna trompast yfir bók um hann Sarah Sanders upplýsingafulltrúi Hvíta hússins segir bókina fulla af lygum. 5. janúar 2018 19:27 Hvíta húsið reynir að þagga niður í fyrrverandi ráðgjafa Trump Lögmaður Hvíta hússins hefur skipað Steve Bannon að hætta að brjóta gegn þagmælskuákvæði í samningi sem hann skrifaði undir. 4. janúar 2018 10:34 Trump gefur lítið fyrir bókina Bandaríkjaforseta, er ekki skemmt vegna þeirrar athygli sem bók Michael Wolff hefur fengið síðastliðinn sólarhring. 5. janúar 2018 06:44 Tíu bombur úr nýrri bók um Trump Ný bók blaðamannsins Michael Wolff um það sem gengur á innan veggja Hvíta hússins inniheldur fjöldann allan af afjhúpunum um forseta Bandaríkjanna. 4. janúar 2018 06:52 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Á Andersen Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Sjá meira
Stephen Bannon hefur ákveðið að yfirgefa miðilinn Breitbart, sem hann stofnaði og stýrði, eftir að helstu bandamenn hans slitu tengsl við hann. Það gerðu þeir í kjölfar þess að Donald Trump brást reiður við ummælum sem höfð voru eftir Bannon í bókinni Fire and Fury: Inside the Trump White House. Bannon sagði þá Trump yngri og Jared Kushner, tengdason forsetans, hafa framið landráð. Þrátt fyrir að Bannon hefði beðist afsökunar á ummælum sínum og sagði ekki rétt eftir sér haft vildi Donald Trump, forseti, ekki fyrirgefa honum.Sjá einnig: Bannon segir umdeildan fund Trump yngri vera landráðBannon yfirgaf Breitbart í ágúst 2016 til að ganga til liðs við framboð Donald Trump og stýra því um tíma. Þá var hann einn af helstu ráðgjöfum Trump í Hvíta húsinu. Þar til Trump rak hann síðasta haust. Þá sneri Bannon aftur til Breitbart og beindi sér að stjórnmálunum. Washington Post segir Bannon hafa stýrt Breitbart til að þjóna stefnu sinni og herja á þá sem hann kallar innherja í Repúblikanaflokknum.Bannon hefur lengi þótt mjög umdeildur og hefur hann verið sagður gyðingahatari, kynþáttahatari og kvenhatari. Þá hefur hann verið kallaður brúðumeistari Trumps.Sjá einnig: Úr gullsölu í World of Warcraft í Hvíta húsiðLesendur Breitbart virðast einnig hafa staðið með Donald Trump í deilum þeirra en svo virðist sem að stærsta ástæða þess að Bannon sé að yfirgefa Breitbart sé að milljónamæringurinn Rebekah Mercer sleit tengslum við hann á dögunum. Hún hefur stutt dyggilega við bakið á honum, Breitbart og frambjóðendum Bannon að undanförnu.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6. janúar 2018 07:59 Forseti Bandaríkjanna trompast yfir bók um hann Sarah Sanders upplýsingafulltrúi Hvíta hússins segir bókina fulla af lygum. 5. janúar 2018 19:27 Hvíta húsið reynir að þagga niður í fyrrverandi ráðgjafa Trump Lögmaður Hvíta hússins hefur skipað Steve Bannon að hætta að brjóta gegn þagmælskuákvæði í samningi sem hann skrifaði undir. 4. janúar 2018 10:34 Trump gefur lítið fyrir bókina Bandaríkjaforseta, er ekki skemmt vegna þeirrar athygli sem bók Michael Wolff hefur fengið síðastliðinn sólarhring. 5. janúar 2018 06:44 Tíu bombur úr nýrri bók um Trump Ný bók blaðamannsins Michael Wolff um það sem gengur á innan veggja Hvíta hússins inniheldur fjöldann allan af afjhúpunum um forseta Bandaríkjanna. 4. janúar 2018 06:52 Mest lesið Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Á Andersen Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Fleiri fréttir ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Sjá meira
Trump segir Bannon hafa grátið þegar hann missti vinnuna Donald Trump Bandaríkjaforseti fer ófögrum orðum um rithöfundinn Michael Wolff og heimildarmenn hans í færslu á Twitter í nótt. 6. janúar 2018 07:59
Forseti Bandaríkjanna trompast yfir bók um hann Sarah Sanders upplýsingafulltrúi Hvíta hússins segir bókina fulla af lygum. 5. janúar 2018 19:27
Hvíta húsið reynir að þagga niður í fyrrverandi ráðgjafa Trump Lögmaður Hvíta hússins hefur skipað Steve Bannon að hætta að brjóta gegn þagmælskuákvæði í samningi sem hann skrifaði undir. 4. janúar 2018 10:34
Trump gefur lítið fyrir bókina Bandaríkjaforseta, er ekki skemmt vegna þeirrar athygli sem bók Michael Wolff hefur fengið síðastliðinn sólarhring. 5. janúar 2018 06:44
Tíu bombur úr nýrri bók um Trump Ný bók blaðamannsins Michael Wolff um það sem gengur á innan veggja Hvíta hússins inniheldur fjöldann allan af afjhúpunum um forseta Bandaríkjanna. 4. janúar 2018 06:52