Telja neikvæðar fréttir alltaf vera „falsfréttir“ þótt þær séu réttar Kjartan Kjartansson skrifar 17. janúar 2018 15:41 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur sagt ætla að veita falsfréttaverðlaun í dag. Vísir/Getty Svo virðist sem að ítrekaðar árásir Donalds Trump Bandaríkjaforseta á trúverðugleika fjölmiðla hafi verulega áhrif á afstöðu stuðningsmanna hans. Ný könnun bendir til þess að 42% repúblikana telji að fréttir sem eru efnislega réttar séu alltaf „falsfréttir“ ef þær sýna stjórnmálamann eða samtök í neikvæðu ljósi. Mikið hefur verið rætt og ritað um áhrif svonefndra „falsfrétta“ á lýðræðið og kosningar í vestrænum ríkjum undanfarin tvö ár. Upphaflega var þá átt við upplognar eða misvísandi fréttir vafasamra vefsíðna sem var svo dreift um samfélagsmiðla. Fljótlega eignaði Trump sér hugtakið en notaði það til að hafna öllum neikvæðum fréttum um sig, óháð sannleiksgildi þeirra. Sá hugsunarháttur virðist hafa síast inn hjá repúblikönum í Bandaríkjunum ef marka má fyrrnefndar niðurstöður könnunar Gallup og Knight-sjóðsins. Til samanburðar voru 17% demókrata þeirrar skoðunar að neikvæð umfjöllun væri alltaf „falsfréttir“. Svo langt hefur Trump gengið í að saka fjölmiðla um að flytja „falsfréttir“ að hann hefur boðað til sérstakra falsfréttaverðlauna sem hann hefur sagt að eigi að tilkynna um í dag. Þau eiga að falla í skaut þess fjölmiðils sem flytji helstu „falsfréttirnar“ að mati stuðningsmanna forsetans. Hvíta húsið hefur hins vegar slegið úr og í um hvort að af verðlaunaafhendingunni verði. Donald Trump Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Svo virðist sem að ítrekaðar árásir Donalds Trump Bandaríkjaforseta á trúverðugleika fjölmiðla hafi verulega áhrif á afstöðu stuðningsmanna hans. Ný könnun bendir til þess að 42% repúblikana telji að fréttir sem eru efnislega réttar séu alltaf „falsfréttir“ ef þær sýna stjórnmálamann eða samtök í neikvæðu ljósi. Mikið hefur verið rætt og ritað um áhrif svonefndra „falsfrétta“ á lýðræðið og kosningar í vestrænum ríkjum undanfarin tvö ár. Upphaflega var þá átt við upplognar eða misvísandi fréttir vafasamra vefsíðna sem var svo dreift um samfélagsmiðla. Fljótlega eignaði Trump sér hugtakið en notaði það til að hafna öllum neikvæðum fréttum um sig, óháð sannleiksgildi þeirra. Sá hugsunarháttur virðist hafa síast inn hjá repúblikönum í Bandaríkjunum ef marka má fyrrnefndar niðurstöður könnunar Gallup og Knight-sjóðsins. Til samanburðar voru 17% demókrata þeirrar skoðunar að neikvæð umfjöllun væri alltaf „falsfréttir“. Svo langt hefur Trump gengið í að saka fjölmiðla um að flytja „falsfréttir“ að hann hefur boðað til sérstakra falsfréttaverðlauna sem hann hefur sagt að eigi að tilkynna um í dag. Þau eiga að falla í skaut þess fjölmiðils sem flytji helstu „falsfréttirnar“ að mati stuðningsmanna forsetans. Hvíta húsið hefur hins vegar slegið úr og í um hvort að af verðlaunaafhendingunni verði.
Donald Trump Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira