Stofnandi IKEA látinn Kjartan Kjartansson skrifar 28. janúar 2018 11:06 Ingvar Kamprad var 91 árs þegar hann lést. Vísir/AFP Ingvar Kamprad, stofnandi sænsku húsgangakeðjunnar IKEA, er látinn 91 árs að aldri. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu kemur fram að Kamprad hafi látist á heimili sínu í Småland í gær. Kamprad er lýst sem „einum mesta frumkvöðli 20. aldarinnar“ í yfirlýsingunni.Breska ríkisútvarpið BBC segir að Kamprad hafi lengi glímt við spurninga um tengsl sín við nasista. Hann hafi talað um þau sem „mestu mistök“ lífs hans. Kamprad fæddist í Småland í suðurhluta Svíþjóðar árið 1926. Hann stofnaði IKEA árið 1943 þegar hann var aðeins sautján ára gamall. Samsett húsgögn keðjunnar njóta mikilla vinsælda víða um heim. Í frétt Reuters kemur fram að Kamprad hafi fengið hugmyndina þegar hann sá starfsmann skrúfa fætur af borði til að koma fyrir í bíl viðskiptavinar. Hann hafi þá gert sér grein fyrir að hægt væri að spara pening með því að spara pláss. Tekjur IKEA á ársgrundvelli stefni nú í að nema um 62 milljörðum dollara. Andlát IKEA Norðurlönd Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Ingvar Kamprad, stofnandi sænsku húsgangakeðjunnar IKEA, er látinn 91 árs að aldri. Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu kemur fram að Kamprad hafi látist á heimili sínu í Småland í gær. Kamprad er lýst sem „einum mesta frumkvöðli 20. aldarinnar“ í yfirlýsingunni.Breska ríkisútvarpið BBC segir að Kamprad hafi lengi glímt við spurninga um tengsl sín við nasista. Hann hafi talað um þau sem „mestu mistök“ lífs hans. Kamprad fæddist í Småland í suðurhluta Svíþjóðar árið 1926. Hann stofnaði IKEA árið 1943 þegar hann var aðeins sautján ára gamall. Samsett húsgögn keðjunnar njóta mikilla vinsælda víða um heim. Í frétt Reuters kemur fram að Kamprad hafi fengið hugmyndina þegar hann sá starfsmann skrúfa fætur af borði til að koma fyrir í bíl viðskiptavinar. Hann hafi þá gert sér grein fyrir að hægt væri að spara pening með því að spara pláss. Tekjur IKEA á ársgrundvelli stefni nú í að nema um 62 milljörðum dollara.
Andlát IKEA Norðurlönd Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira