Ekkert athugavert við flugvöllinn á Akureyri sem varaflugvöll Garðar Örn Úlfarsson skrifar 25. janúar 2018 07:00 Radaraðflugsbúnaður er við suðurenda Akureyrarflugvallar. Fréttablaðið/Pjetur Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, segir alþjóðaflugvöllinn á Akureyri uppfylla öll skilyrði til að þjóna sem varaflugvöllur fyrir Keflavík. Nýlega ákváðu flugmenn pólsks flugfélags, sem flýgur fyrir breska ferðaskrifstofu í beinu flugi til Akureyrar, í tveimur tilvikum að lenda ekki á flugvellinum þar heldur snúa til Keflavíkur. Meðal annars hefur því verið um kennt að svokallaður ILS-radaraðflugsbúnaður er aðeins við suðurenda vallarins en ekki þann nyrðri. „Það er ILS í suðurendanum og þá er hægt að koma svokallað radaraðflug niður. Þeir höfnuðu því í bæði skiptin en íslensku flugfélögin fara alveg þetta aðflug. Það aðflug er þjálfað sérstaklega og þetta flugfélag er greinlega ekki með þjálfaða menn í það,“ segir Jón Karl. Koma eigi ILS-búnaði fyrir á norðurendanum næsta haust. „Vandamálið sem þessar vélar lentu í má segja að sé sambland af óheppni og síðan að menn eru að fara inn á völl sem þeir eru óvanir og eru þá kannski aðeins hikandi í að nýta aðstöðuna. Í bæði skiptin sem þeir sneru frá komu mjög dimm él og þá hefðu engin tæki hjálpað. Þetta stóð í hálftíma og þá fóru vélar að lenda aftur en þeir fóru til Keflavíkur. Það er alltaf ákvörðun flugmannanna hverju sinni hvort þeir lenda eða ekki,“ útskýrir Jón Karl. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Jón Karl Ólafsson, framkvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, segir alþjóðaflugvöllinn á Akureyri uppfylla öll skilyrði til að þjóna sem varaflugvöllur fyrir Keflavík. Nýlega ákváðu flugmenn pólsks flugfélags, sem flýgur fyrir breska ferðaskrifstofu í beinu flugi til Akureyrar, í tveimur tilvikum að lenda ekki á flugvellinum þar heldur snúa til Keflavíkur. Meðal annars hefur því verið um kennt að svokallaður ILS-radaraðflugsbúnaður er aðeins við suðurenda vallarins en ekki þann nyrðri. „Það er ILS í suðurendanum og þá er hægt að koma svokallað radaraðflug niður. Þeir höfnuðu því í bæði skiptin en íslensku flugfélögin fara alveg þetta aðflug. Það aðflug er þjálfað sérstaklega og þetta flugfélag er greinlega ekki með þjálfaða menn í það,“ segir Jón Karl. Koma eigi ILS-búnaði fyrir á norðurendanum næsta haust. „Vandamálið sem þessar vélar lentu í má segja að sé sambland af óheppni og síðan að menn eru að fara inn á völl sem þeir eru óvanir og eru þá kannski aðeins hikandi í að nýta aðstöðuna. Í bæði skiptin sem þeir sneru frá komu mjög dimm él og þá hefðu engin tæki hjálpað. Þetta stóð í hálftíma og þá fóru vélar að lenda aftur en þeir fóru til Keflavíkur. Það er alltaf ákvörðun flugmannanna hverju sinni hvort þeir lenda eða ekki,“ útskýrir Jón Karl.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira