Kolmunnakvóti Íslands 293 þúsund tonn Atli Ísleifsson skrifar 1. febrúar 2018 14:44 Kristján Þór Júlíusson er sjávarútvegsráðherra. Vísir/Stefán Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerð um togveiðar íslenskra skipa á kolmunna árið 2018. Hlutur Íslenda verður 293 þúsund tonn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. „Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráðlagði síðastliðið haust að hámarksveiði á kolmunna á þessu ári skyldi ekki vera umfram 1.387.872 tonn og var það viðmið samþykkt af öllum hlutaðeigandi strandríkjum. Reglugerðin kveður á um að hlutur Íslands verði 293 þúsund tonn, sem nemur 21,1% af ráðlögðum heildarafla. Samkvæmt eldri kolmunnasamningi, sem ekki er lengur virkur, hafði Ísland 16,23% hlutdeild í heildaraflamarki. Aukningin í 21,1% endurspeglar vegið meðaltal á þeirri aukningu sem önnur strand- og veiðiríki hafa tekið sér í ár. Þá kveður reglugerðin á um að a.m.k. 25% af kolmunnaveiði íslenskra skipa skuli fara fram í íslenskri lögsögu eða á alþjóðahafsvæði, en Ísland og Færeyjar hafa með sér samning um gagnkvæman aðgang að lögsögum til kolmunnaveiða,“ segir í tilkynningunni. Sjávarútvegur Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag gefið út reglugerð um togveiðar íslenskra skipa á kolmunna árið 2018. Hlutur Íslenda verður 293 þúsund tonn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. „Alþjóðahafrannsóknaráðið (ICES) ráðlagði síðastliðið haust að hámarksveiði á kolmunna á þessu ári skyldi ekki vera umfram 1.387.872 tonn og var það viðmið samþykkt af öllum hlutaðeigandi strandríkjum. Reglugerðin kveður á um að hlutur Íslands verði 293 þúsund tonn, sem nemur 21,1% af ráðlögðum heildarafla. Samkvæmt eldri kolmunnasamningi, sem ekki er lengur virkur, hafði Ísland 16,23% hlutdeild í heildaraflamarki. Aukningin í 21,1% endurspeglar vegið meðaltal á þeirri aukningu sem önnur strand- og veiðiríki hafa tekið sér í ár. Þá kveður reglugerðin á um að a.m.k. 25% af kolmunnaveiði íslenskra skipa skuli fara fram í íslenskri lögsögu eða á alþjóðahafsvæði, en Ísland og Færeyjar hafa með sér samning um gagnkvæman aðgang að lögsögum til kolmunnaveiða,“ segir í tilkynningunni.
Sjávarútvegur Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira