Flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 17. febrúar 2018 12:49 Harðari samkeppni leiðir til lægra matvöruverðs. Vísir/Ernir Hagstætt gengi og harðari samkeppni við innflutta vöru skilar lægra matarverði til neytenda og hafa flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum fyrir utan mjólkina sem hefur hækkað um ríflega sjö prósent. Verkefnastjóri hjá ASÍ segir að grípa þurfi inn í einokunarstöðu mjólkurframleiðenda. Samkvæmt gögnum frá Hagstofunni yfir vísitölu neysluverðs hefur verðlagsþróun á matvörum á síðustu tveimur árum verið með þeim hætti að verð á matvöru hefur í heildina lækkað um 1,9 prósent. Til dæmis hafa Ávextir lækkað um sjö próent, grænmeti um 4,6 próent, kaffi, te og kakó um átta próesent og gosdrykkir og safar hafa lækkað um 1, 6 prósent í verði. Auður Alfa Ólafsdóttir, verkefnastjóri verðlagseftirlits hjá ASÍ segir stöðuna góða fyrir neytendur: „Þetta er meiri verðstöðugleiki og betra verð en íslenskir neytendur eru vanir. Mjög góð staða í heildina litið.“ Þær vörur sem hafa hækkað eru til dæmis fiskur, um eitt komma tvö prósent - en mjókurvörur hafa hækkað um sjö komma fjögur prósent. „Á síðustu tveimur árum hefur gengi styrkst mikið og við sjáum að innfluttar vörur hafa lækkað og vörur sem eru í samkeppni við innfluttar vörur en mjólkin er ekki í neinni samkeppni. Við teljum að þetta sé út af því, það er engin samkeppni þannig að þessar vörur geta haldið áfram að hækka,“ segir Auður í samtali við fréttastofu. Auður segir mjólkina skera sig algjörlega úr í verðlagsþróun: „Mjólkuriðnaður hefur ekki verið undir sömu lögum og annar iðnaður. Undanskilinn öðrum samkeppnislögum. Þetta þyrfti að skoða. Yrði neytendum í hag.“ Neytendur Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira
Hagstætt gengi og harðari samkeppni við innflutta vöru skilar lægra matarverði til neytenda og hafa flestar matvörur lækkað talsvert í verði á síðustu tveimur árum fyrir utan mjólkina sem hefur hækkað um ríflega sjö prósent. Verkefnastjóri hjá ASÍ segir að grípa þurfi inn í einokunarstöðu mjólkurframleiðenda. Samkvæmt gögnum frá Hagstofunni yfir vísitölu neysluverðs hefur verðlagsþróun á matvörum á síðustu tveimur árum verið með þeim hætti að verð á matvöru hefur í heildina lækkað um 1,9 prósent. Til dæmis hafa Ávextir lækkað um sjö próent, grænmeti um 4,6 próent, kaffi, te og kakó um átta próesent og gosdrykkir og safar hafa lækkað um 1, 6 prósent í verði. Auður Alfa Ólafsdóttir, verkefnastjóri verðlagseftirlits hjá ASÍ segir stöðuna góða fyrir neytendur: „Þetta er meiri verðstöðugleiki og betra verð en íslenskir neytendur eru vanir. Mjög góð staða í heildina litið.“ Þær vörur sem hafa hækkað eru til dæmis fiskur, um eitt komma tvö prósent - en mjókurvörur hafa hækkað um sjö komma fjögur prósent. „Á síðustu tveimur árum hefur gengi styrkst mikið og við sjáum að innfluttar vörur hafa lækkað og vörur sem eru í samkeppni við innfluttar vörur en mjólkin er ekki í neinni samkeppni. Við teljum að þetta sé út af því, það er engin samkeppni þannig að þessar vörur geta haldið áfram að hækka,“ segir Auður í samtali við fréttastofu. Auður segir mjólkina skera sig algjörlega úr í verðlagsþróun: „Mjólkuriðnaður hefur ekki verið undir sömu lögum og annar iðnaður. Undanskilinn öðrum samkeppnislögum. Þetta þyrfti að skoða. Yrði neytendum í hag.“
Neytendur Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Rangur maður grunaður um að valda sjónskerðingu á myrku dansgólfi Alþingi komið í páskafrí „Það verður almannavá, dauðsföll munu færast á annað stig“ Bein útsending: Alþjóðasamvinna á krossgötum - Hvert stefnir Ísland? Tilfærsla styrkja til tekjulægri gæti seinkað rafbílavæðingu Rannsókn á hrottalegri frelsissviptingu og fjárkúgun lokið Sjá meira