Annar ráðgjafi Trump sakaður um ofbeldi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. febrúar 2018 10:47 Donald Trum forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Ræðuskrifari hjá bandaríska forsetaembættinu sagði upp í gær í kjölfar ásakana um heimilisofbeldi. David Sorensen er annar starfsmaður Hvíta hússins sem segir upp í vikunni vegna ásakana um ofbeldi gegn konum. Jessica Corbett fyrrum eiginkona Sorensen sagði blaðamanni Washington Post að hann hafi beitt hana andlegu og líkamlegu ofbeldi í hjónabandinu. Þau voru gift í rúmlega tvö ár. Corbett lýsti því meðal annars hvernig Sorensen hefði keyrt bíl yfir fót hennar, slökkt í sígarettu á handlegg hennar og hent henni upp að vegg. Sorensen neitar allri sök og sagði við Washington Post að hann hafi aldrei beitt konu ofbeldi. Kom þar fram að hann hafi sagt upp til að hlífa Hvíta húsinu við þessu máli samkvæmt frétt BBC. Rob Porter sagði upp starfi sínu hjá bandaríska forsetaembættinu í vikunni vegna ásakana um heimilisofbeldi gegn tveimur fyrrverandi eiginkonum. Hvíta húsið hefur verið gagnrýnt fyrir að hafa tekið seint og illa á málinu. Donald Trump forseti Bandaríkjanna hrósaði Porter í gær og óskaði honum alls hins besta. Minnti hann fréttamenn á að Porter hafi haldið fram sakleysi sínu og það væri mikilvægt að hafa það í huga. Donald Trump Tengdar fréttir Trump óskar starfsmanni og meintum ofbeldismanni alls hins besta Forseti Bandaríkjanna segist leiður yfir ásökunum um að háttsettur starfsmaður Hvíta hússins hafi beitt eiginkonur sínar ofbeldi. 9. febrúar 2018 19:19 Sagði að minnisblað Demókrata verið birt „bráðum“ en hætti við Talsmaður Hvíta hússins sagði þó skömmu seinna að Trump væri að meta stöðuna og myndi ákveða sig innan skamms. 9. febrúar 2018 23:40 Ráðgjafi Trump hættir eftir frásagnir fyrrverandi Einn af helstu ráðgjöfum Bandaríkjaforsetans Donald Trump hefur verið gert að segja upp störfum eftir að tvær fyrrverandi eiginkonur ráðgjafans sökuðu hann um líkamlegt og andlegt ofbeldi. 8. febrúar 2018 05:23 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Ræðuskrifari hjá bandaríska forsetaembættinu sagði upp í gær í kjölfar ásakana um heimilisofbeldi. David Sorensen er annar starfsmaður Hvíta hússins sem segir upp í vikunni vegna ásakana um ofbeldi gegn konum. Jessica Corbett fyrrum eiginkona Sorensen sagði blaðamanni Washington Post að hann hafi beitt hana andlegu og líkamlegu ofbeldi í hjónabandinu. Þau voru gift í rúmlega tvö ár. Corbett lýsti því meðal annars hvernig Sorensen hefði keyrt bíl yfir fót hennar, slökkt í sígarettu á handlegg hennar og hent henni upp að vegg. Sorensen neitar allri sök og sagði við Washington Post að hann hafi aldrei beitt konu ofbeldi. Kom þar fram að hann hafi sagt upp til að hlífa Hvíta húsinu við þessu máli samkvæmt frétt BBC. Rob Porter sagði upp starfi sínu hjá bandaríska forsetaembættinu í vikunni vegna ásakana um heimilisofbeldi gegn tveimur fyrrverandi eiginkonum. Hvíta húsið hefur verið gagnrýnt fyrir að hafa tekið seint og illa á málinu. Donald Trump forseti Bandaríkjanna hrósaði Porter í gær og óskaði honum alls hins besta. Minnti hann fréttamenn á að Porter hafi haldið fram sakleysi sínu og það væri mikilvægt að hafa það í huga.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump óskar starfsmanni og meintum ofbeldismanni alls hins besta Forseti Bandaríkjanna segist leiður yfir ásökunum um að háttsettur starfsmaður Hvíta hússins hafi beitt eiginkonur sínar ofbeldi. 9. febrúar 2018 19:19 Sagði að minnisblað Demókrata verið birt „bráðum“ en hætti við Talsmaður Hvíta hússins sagði þó skömmu seinna að Trump væri að meta stöðuna og myndi ákveða sig innan skamms. 9. febrúar 2018 23:40 Ráðgjafi Trump hættir eftir frásagnir fyrrverandi Einn af helstu ráðgjöfum Bandaríkjaforsetans Donald Trump hefur verið gert að segja upp störfum eftir að tvær fyrrverandi eiginkonur ráðgjafans sökuðu hann um líkamlegt og andlegt ofbeldi. 8. febrúar 2018 05:23 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Trump óskar starfsmanni og meintum ofbeldismanni alls hins besta Forseti Bandaríkjanna segist leiður yfir ásökunum um að háttsettur starfsmaður Hvíta hússins hafi beitt eiginkonur sínar ofbeldi. 9. febrúar 2018 19:19
Sagði að minnisblað Demókrata verið birt „bráðum“ en hætti við Talsmaður Hvíta hússins sagði þó skömmu seinna að Trump væri að meta stöðuna og myndi ákveða sig innan skamms. 9. febrúar 2018 23:40
Ráðgjafi Trump hættir eftir frásagnir fyrrverandi Einn af helstu ráðgjöfum Bandaríkjaforsetans Donald Trump hefur verið gert að segja upp störfum eftir að tvær fyrrverandi eiginkonur ráðgjafans sökuðu hann um líkamlegt og andlegt ofbeldi. 8. febrúar 2018 05:23
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila