Trump ræður kosningastjóra fyrir endurkjör árið 2020 Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. febrúar 2018 16:24 Það hefur lengi verið ljóst að Donald Trump sækist eftir endurkjöri árið 2020. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ráðið kosningastjóra fyrir bandarísku forsetakosningarnar árið 2020. Enginn forseti hefur tekið sambærilegt skref í von um endurkjör svo snemma á fyrsta kjörtímabili en 980 dagar eru nú til kosninga, að því er fram kemur á vefsíðunni Drudge Report. Þá hefur bandaríska fréttastofan CBS einnig fengið tíðindin staðfest af áreiðanlegum heimildarmanni. Brad Parscale, sem hafði yfirumsjón með stafrænu efni á vegum kosningaherferðar Trumps árið 2016, hefur verið ráðinn kosningastjóri. Þá er hann einn stofnenda samtakanna America First Policies sem hafa það að markmiði að kynna stefnumál ríkisstjórnar Trump fyrir kjósendum.Brad Parscale.Vísir/AFPBandaríkjaforseti hefur ekki farið í felur með að hann sækist eftir endurkjöri en hann skilaði inn gögnum um framboð sitt sama dag og hann tók við embætti, þann 20. janúar 2017. Trump hóf auk þess að fjármagna framboðið þegar hann hafði aðeins gegnt embætti forseta í nokkra mánuði en til samanburðar efndu George W. Bush og Barack Obama, fyrirrennarar Trump, til sambærilegra fjáröflunarviðburða þegar komið var á þriðja ár þeirra í embætti. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Varaforseti Bandaríkjanna þvertekur fyrir forsetaframboð New York Times sagði frá því um helgina að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, væri að undirbúa forsetaframboð eftir þrjú ár. Hann hafnar því alfarið að þær fréttir eigi við rök að styðjast. 8. ágúst 2017 11:04 Trump stingur af til að fagna á meðan lokun alríkisstjórnarinnar vofir yfir Gestir í hátíðarfögnuði Trump í Mar-a-Lago þurfa að reiða fram tugi milljóna króna til að fagna ársafmæli hans í embætti forseta. Á meðan gæti rekstur bandaríska alríkisins stöðvast. 19. janúar 2018 09:24 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ráðið kosningastjóra fyrir bandarísku forsetakosningarnar árið 2020. Enginn forseti hefur tekið sambærilegt skref í von um endurkjör svo snemma á fyrsta kjörtímabili en 980 dagar eru nú til kosninga, að því er fram kemur á vefsíðunni Drudge Report. Þá hefur bandaríska fréttastofan CBS einnig fengið tíðindin staðfest af áreiðanlegum heimildarmanni. Brad Parscale, sem hafði yfirumsjón með stafrænu efni á vegum kosningaherferðar Trumps árið 2016, hefur verið ráðinn kosningastjóri. Þá er hann einn stofnenda samtakanna America First Policies sem hafa það að markmiði að kynna stefnumál ríkisstjórnar Trump fyrir kjósendum.Brad Parscale.Vísir/AFPBandaríkjaforseti hefur ekki farið í felur með að hann sækist eftir endurkjöri en hann skilaði inn gögnum um framboð sitt sama dag og hann tók við embætti, þann 20. janúar 2017. Trump hóf auk þess að fjármagna framboðið þegar hann hafði aðeins gegnt embætti forseta í nokkra mánuði en til samanburðar efndu George W. Bush og Barack Obama, fyrirrennarar Trump, til sambærilegra fjáröflunarviðburða þegar komið var á þriðja ár þeirra í embætti.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Varaforseti Bandaríkjanna þvertekur fyrir forsetaframboð New York Times sagði frá því um helgina að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, væri að undirbúa forsetaframboð eftir þrjú ár. Hann hafnar því alfarið að þær fréttir eigi við rök að styðjast. 8. ágúst 2017 11:04 Trump stingur af til að fagna á meðan lokun alríkisstjórnarinnar vofir yfir Gestir í hátíðarfögnuði Trump í Mar-a-Lago þurfa að reiða fram tugi milljóna króna til að fagna ársafmæli hans í embætti forseta. Á meðan gæti rekstur bandaríska alríkisins stöðvast. 19. janúar 2018 09:24 Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Varaforseti Bandaríkjanna þvertekur fyrir forsetaframboð New York Times sagði frá því um helgina að Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, væri að undirbúa forsetaframboð eftir þrjú ár. Hann hafnar því alfarið að þær fréttir eigi við rök að styðjast. 8. ágúst 2017 11:04
Trump stingur af til að fagna á meðan lokun alríkisstjórnarinnar vofir yfir Gestir í hátíðarfögnuði Trump í Mar-a-Lago þurfa að reiða fram tugi milljóna króna til að fagna ársafmæli hans í embætti forseta. Á meðan gæti rekstur bandaríska alríkisins stöðvast. 19. janúar 2018 09:24
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila