Sóley Björk leiðir lista VG á Akureyri Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. mars 2018 23:21 Sóley Björk Stefánsdóttir, Oddviti VG á Akureyri. Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi leiðir lista Vinstri grænna á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista flokksins var lagður fyrir félagsfund á Akureyri í kvöld og var hann samþykktur. „Ég er gríðalega ánægð með þennan lista því á honum er mjög reynslumikið fólk í bland við nýja þátttakendur. Sérstaklega er það ánægjulegt hversu margar ungar konur gáfu kost á sér og sóttust eftir sætum ofarlega á listann, það segir mér að kvennabyltingar undanfarinna mánaða og ára hvetji konur til að láta til skarar skríða. Karlar á öllum aldri og með fjölbreytta reynslu koma einnig sterkir inn og í raun alveg frábært, og þakkar vert, hversu mikið af hæfileikaríku fólki er tilbúið til að láta til sín taka í pólitík,“ segir Sóley Björk í tilkynningu. Listi VG sem samþykktur var í kvöld: 1. Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, söngkona og starfsmaður bílaleigu 3. Edward H. Huijbens, prófessor við HA og varaformaður Vinstri grænna 4. Inga Elísabet Vésteinsdóttir, landfræðingur hjá Þjóðskrá 5. Finnur Dúa, grafískur hönnuður 6. Þuríður Sólveig Árnadóttir, sjúkraþjálfari 7. Valur Sæmundsson, kennari og tölvunarfræðingur 8. Ásrún Ýr Gestsdóttir, starfar við umönnun 9. Hermann Arason, framkvæmdastjóri 10. Alfa Dröfn Jóhannsdóttir, sérfræðingur í félagsmálum barna 11. Einar Gauti Helgason, matreiðslunemi 12. Anna María Hjálmarsdóttir, ráðgjafi 13. Ólafur Kjartansson, vélvirki 14. Kristín Þóra Kjartansdóttir, félagsfræðingur og framkvæmdastýra 15. Wolfgang Frosti Sahr, framhaldsskólakennari 16. Arnfríður Kjartansdóttir, sálfræðingur 17. Sigmundur Sigfússon, geðlæknir 18. Hildur Friðriksdóttir, bókavörður og verkefnastjóri í VMA 19. Samúel Lúkas Rademaker, sjálfstætt starfandi 20. Dýrleif Skjóldal, leikskólakennari og sundþjálfari 21. Guðmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmaður 22. Kristín Sigfúsdóttir, fv. Bæjarfulltrúi Sveitarstjórnarmál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi leiðir lista Vinstri grænna á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista flokksins var lagður fyrir félagsfund á Akureyri í kvöld og var hann samþykktur. „Ég er gríðalega ánægð með þennan lista því á honum er mjög reynslumikið fólk í bland við nýja þátttakendur. Sérstaklega er það ánægjulegt hversu margar ungar konur gáfu kost á sér og sóttust eftir sætum ofarlega á listann, það segir mér að kvennabyltingar undanfarinna mánaða og ára hvetji konur til að láta til skarar skríða. Karlar á öllum aldri og með fjölbreytta reynslu koma einnig sterkir inn og í raun alveg frábært, og þakkar vert, hversu mikið af hæfileikaríku fólki er tilbúið til að láta til sín taka í pólitík,“ segir Sóley Björk í tilkynningu. Listi VG sem samþykktur var í kvöld: 1. Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi 2. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, söngkona og starfsmaður bílaleigu 3. Edward H. Huijbens, prófessor við HA og varaformaður Vinstri grænna 4. Inga Elísabet Vésteinsdóttir, landfræðingur hjá Þjóðskrá 5. Finnur Dúa, grafískur hönnuður 6. Þuríður Sólveig Árnadóttir, sjúkraþjálfari 7. Valur Sæmundsson, kennari og tölvunarfræðingur 8. Ásrún Ýr Gestsdóttir, starfar við umönnun 9. Hermann Arason, framkvæmdastjóri 10. Alfa Dröfn Jóhannsdóttir, sérfræðingur í félagsmálum barna 11. Einar Gauti Helgason, matreiðslunemi 12. Anna María Hjálmarsdóttir, ráðgjafi 13. Ólafur Kjartansson, vélvirki 14. Kristín Þóra Kjartansdóttir, félagsfræðingur og framkvæmdastýra 15. Wolfgang Frosti Sahr, framhaldsskólakennari 16. Arnfríður Kjartansdóttir, sálfræðingur 17. Sigmundur Sigfússon, geðlæknir 18. Hildur Friðriksdóttir, bókavörður og verkefnastjóri í VMA 19. Samúel Lúkas Rademaker, sjálfstætt starfandi 20. Dýrleif Skjóldal, leikskólakennari og sundþjálfari 21. Guðmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmaður 22. Kristín Sigfúsdóttir, fv. Bæjarfulltrúi
Sveitarstjórnarmál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira