Díselbann fær lítinn hljómgrunn hjá oddvitum í Reykjavík Þorbjörn Þórðarson skrifar 4. mars 2018 21:00 Fjölmargar evrópskar borgir hafa tekið ákvörðun um að banna umferð díselbíla að hluta eða öllu leyti til að draga úr mengun. Slík áform fá lítinn hljómgrunn hjá oddvitum flokkanna sem bjóða fram í Reykjavíkurborg. Stjórnsýsludómstóllinn í Leipzig, einn af fimm alríkisdómstólum Þýskalands, kvað upp dóm hinn 27. febrúar síðastliðinn um að þýskum borgum væri heimilt banna umferð díselbíla til að draga úr loftmengun. Hyggjast fjölmargar borgir í Þýskalandi innleiða einhverja útfærslu af slíku banni á næstunni. Nú þegar hafa margar evrópskar borgir áform um að banna umferð díselbíla að hluta eða að öllu leyti til að draga úr loftmengun. Hér má nefna Osló, Berlín, Stuttgart, Hamborg, París, London, Madríd, Róm og Aþenu. Svifryksmengun í Reykjavík hefur reglulega verið yfir heilsuverndarmörkum á síðustu árum. Verkfræðistofan Efla lagði til í skýrslu sem kom út í fyrra að kannaður yrði möguleiki þess að takmarka umferð díselbíla til að draga úr sóti. En er mögulegt að banna hreinlega díselbíla í Reykjavík til að draga úr loftmengun? Fréttastofa Stöðvar 2 kannaði afstöðu oddvita flokkanna sem bjóða fram í Reykjavík til málsins. Sjá má viðal við þá í meðfylgjandi myndskeiði. Stj.mál Sveitarstjórnarkosningar Sveitarstjórnarmál Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Fjölmargar evrópskar borgir hafa tekið ákvörðun um að banna umferð díselbíla að hluta eða öllu leyti til að draga úr mengun. Slík áform fá lítinn hljómgrunn hjá oddvitum flokkanna sem bjóða fram í Reykjavíkurborg. Stjórnsýsludómstóllinn í Leipzig, einn af fimm alríkisdómstólum Þýskalands, kvað upp dóm hinn 27. febrúar síðastliðinn um að þýskum borgum væri heimilt banna umferð díselbíla til að draga úr loftmengun. Hyggjast fjölmargar borgir í Þýskalandi innleiða einhverja útfærslu af slíku banni á næstunni. Nú þegar hafa margar evrópskar borgir áform um að banna umferð díselbíla að hluta eða að öllu leyti til að draga úr loftmengun. Hér má nefna Osló, Berlín, Stuttgart, Hamborg, París, London, Madríd, Róm og Aþenu. Svifryksmengun í Reykjavík hefur reglulega verið yfir heilsuverndarmörkum á síðustu árum. Verkfræðistofan Efla lagði til í skýrslu sem kom út í fyrra að kannaður yrði möguleiki þess að takmarka umferð díselbíla til að draga úr sóti. En er mögulegt að banna hreinlega díselbíla í Reykjavík til að draga úr loftmengun? Fréttastofa Stöðvar 2 kannaði afstöðu oddvita flokkanna sem bjóða fram í Reykjavík til málsins. Sjá má viðal við þá í meðfylgjandi myndskeiði.
Stj.mál Sveitarstjórnarkosningar Sveitarstjórnarmál Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira